Allt að hundrað létust í gíslatökunni í tónlistarhúsinu í París Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. nóvember 2015 00:34 Útgöngubann er í París vegna árásanna. Þá hefur landamærum Frakklands verið lokað. Vísir/Getty Talið er að allt að hundrað gíslar hafi verið teknir af lífi af árásarmönnum í Bataclan tónlistarhúsinu í París. Lögregla rést til atlögu í tónlistarhúsið um klukkan hálf eitt að staðartíma í nótt og felldi tvo árásarmenn. Síðar bárust fregnir af því að tala látinna í húsinu væri um eitt hundrað.Vísir flytur stöðugar fréttir af gangi mála í París, sjá hér. Bandaríska hljómsveitin Eagles of Death Metal var með tónleika í Bataclan í kvöld og var þar margt um manninn. Vitni úr tónleikahöllinni, sem tekur um 1500 manns, sagði við CNN fyrr í kvöld að árásarmennirnir hefðu ekki verið með grímur. Einn þeirra var unglegur að sögn vitnisins, ekki eldri en 25 ára. Þeir hefðu skotið þögulir á fólkið. Manninum, Julien Pierce, tókst að flýja af vettvangi ásamt fleirum á meðan árásarmennirnir hlóðu byssur sínar. Hann segir að um algjört blóðbað hafi verið að ræða.Skipulagðar aðgerðir Árásunum í Frakklandi í kvöld er lýst sem fordæmalausum enda virðast þær beinast að óbreyttum borgurum þar sem þeir koma saman til afþreyingar og verslunar. Um þaulskipulagðar aðgerðir virðist vera að ræða því erfitt er að komast yfir sjálfvirka riffla og sprengiefni í Frakklandi. Því þurfi að smygla til landsins.About 100 people killed in Bataclan concert venue, 40 others dead in other locations around Paris: city official https://t.co/XRuefk3zOe— Reuters Live (@ReutersLive) November 14, 2015 Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Íslendingur sat að snæðingi nærri skotárás í París Sigurður Árni Sigurðsson myndlistamaður var staddur á veitingahúsi í götunni þar sem ellefu létust í skotárás í tíunda hverfi Parísar í kvöld. 13. nóvember 2015 23:21 „Verið að rýma alla bari og veitingastaði og skipa fólki að vera heima“ Ingibjörg Bergmann Bragadóttir segir ástandið í París vera súrrealískt. 13. nóvember 2015 23:37 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Sjá meira
Talið er að allt að hundrað gíslar hafi verið teknir af lífi af árásarmönnum í Bataclan tónlistarhúsinu í París. Lögregla rést til atlögu í tónlistarhúsið um klukkan hálf eitt að staðartíma í nótt og felldi tvo árásarmenn. Síðar bárust fregnir af því að tala látinna í húsinu væri um eitt hundrað.Vísir flytur stöðugar fréttir af gangi mála í París, sjá hér. Bandaríska hljómsveitin Eagles of Death Metal var með tónleika í Bataclan í kvöld og var þar margt um manninn. Vitni úr tónleikahöllinni, sem tekur um 1500 manns, sagði við CNN fyrr í kvöld að árásarmennirnir hefðu ekki verið með grímur. Einn þeirra var unglegur að sögn vitnisins, ekki eldri en 25 ára. Þeir hefðu skotið þögulir á fólkið. Manninum, Julien Pierce, tókst að flýja af vettvangi ásamt fleirum á meðan árásarmennirnir hlóðu byssur sínar. Hann segir að um algjört blóðbað hafi verið að ræða.Skipulagðar aðgerðir Árásunum í Frakklandi í kvöld er lýst sem fordæmalausum enda virðast þær beinast að óbreyttum borgurum þar sem þeir koma saman til afþreyingar og verslunar. Um þaulskipulagðar aðgerðir virðist vera að ræða því erfitt er að komast yfir sjálfvirka riffla og sprengiefni í Frakklandi. Því þurfi að smygla til landsins.About 100 people killed in Bataclan concert venue, 40 others dead in other locations around Paris: city official https://t.co/XRuefk3zOe— Reuters Live (@ReutersLive) November 14, 2015
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Íslendingur sat að snæðingi nærri skotárás í París Sigurður Árni Sigurðsson myndlistamaður var staddur á veitingahúsi í götunni þar sem ellefu létust í skotárás í tíunda hverfi Parísar í kvöld. 13. nóvember 2015 23:21 „Verið að rýma alla bari og veitingastaði og skipa fólki að vera heima“ Ingibjörg Bergmann Bragadóttir segir ástandið í París vera súrrealískt. 13. nóvember 2015 23:37 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Sjá meira
Íslendingur sat að snæðingi nærri skotárás í París Sigurður Árni Sigurðsson myndlistamaður var staddur á veitingahúsi í götunni þar sem ellefu létust í skotárás í tíunda hverfi Parísar í kvöld. 13. nóvember 2015 23:21
„Verið að rýma alla bari og veitingastaði og skipa fólki að vera heima“ Ingibjörg Bergmann Bragadóttir segir ástandið í París vera súrrealískt. 13. nóvember 2015 23:37