Greiddi bróður sínum milljónir í von um að halda honum inn í skápnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2015 12:45 John Fashanu með Vinnie Jones er þeir léku saman með Wilmbledon. Þar var harkan í fyrirrúmi og John mátti eflaust þola ýmsar athugasemdir eftir að bróðir hans kom úr skápnum. vísir/getty Justin Fashanu var fyrsti enski fótboltamaðurinn til þess að koma úr skápnum en bróðir hans, John, gerði allt sem hann gat til þess að stöðva það. John Fashanu hefur nú greint frá því að hafa boðist til að greiða bróður sínum 15 milljónir króna fyrir að vera áfram inn í skápnum. Hann vildi ekki að Justin yrði fjölskyldunni til skammar. Þetta var árið 1990. Justin þáði greiðsluna en greindi samt frá samkynhneigð sinni fyrstur allra enskra knattspyrnumanna aðeins tveim dögum síðar. Sú ákvörðun hafði mikil áhrif á fjölskyldu hans og Justin framdi sjálfsmorð átta árum síðar.Justin Fashanu.vísir/gettyVildi ekki að hann yrði fjölskyldunni til skammar „Ég grátbað hann um að vera inn í skápnum. Ég reyndi að múta honum, ég hótaði honum. Ég gerði gjörsamlega allt sem ég gat til þess að stöðva þetta," segir John og bendir á að þetta hafi verið aðrir tímar. „Ég vildi ekki að hann yrði fjölskyldunni til skammar. Ef þetta hefði gerst í dag væri þetta ekkert mál en á þessum árum var allt annað upp á teningnum. Í dag væri hann kallaður hetja." John segir að móðir þeirra, sem komin var á aldur, hafi ekki þolað álagið sem þessu fylgdi og látist aðeins fyrir aldur fram. Sjálfur mátti hann þola alls konar stríðni frá áhorfendum vegna bróður síns. Erum við að tala um afar smekklaust grín. John viðurkennir að hann hafi verið fávís og vitlaus. Þetta hafi verið rangt af honum en hann vildi bara vernda fjölskyldu sína. Nýlega hafa borist fréttir af því að tveir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni séu að íhuga að koma út úr skápnum. Slúðrað var að annar þeirra væri Luke Shaw, leikmaður Man. Utd. Hann hefur neitað því. Enski boltinn Tengdar fréttir Fótboltamenn þurfa að fræðast um hommafælni Það getur verið erfitt að vera opinberlega samkynhneigður í búningsklefa hjá knattspyrnuliði. 13. febrúar 2014 09:52 Landsliðsmaður í knattspyrnu kom úr skápnum Bandaríkjamaðurinn Robbie Rogers ákvað í dag að tilkynna opinberlega að hann væri samkynhneigður. Um leið sagðist hann vera hættur að spila fótbolta, aðeins 25 ára gamall. 15. febrúar 2013 22:45 Átta inni í skápnum Breski vefmiðillinn Guardian greinir frá því að átta atvinnumenn í knattspyrnu á Englandi hafi greint fjölskyldu og vinum frá því að þeir séu samkynhneigðir. 5. maí 2013 12:00 Varð að hætta eftir að ég kom úr skápnum Robbie Rogers segir að það hefði verið ómögulegt að halda áfram atvinnumannaferli sínum í knattspyrnu eftir að hann gerði samkynhneigð sína opinbera. 29. mars 2013 22:45 Southgate: Samkynhneigðir velkomnir í klefann Gareth Southgate, fyrrum landsliðsmaður Englands, telur að leikmenn myndu bjóða samkynhneigða knattspyrnumenn velkomna í búningsklefann. 30. nóvember 2012 22:15 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Sjá meira
Justin Fashanu var fyrsti enski fótboltamaðurinn til þess að koma úr skápnum en bróðir hans, John, gerði allt sem hann gat til þess að stöðva það. John Fashanu hefur nú greint frá því að hafa boðist til að greiða bróður sínum 15 milljónir króna fyrir að vera áfram inn í skápnum. Hann vildi ekki að Justin yrði fjölskyldunni til skammar. Þetta var árið 1990. Justin þáði greiðsluna en greindi samt frá samkynhneigð sinni fyrstur allra enskra knattspyrnumanna aðeins tveim dögum síðar. Sú ákvörðun hafði mikil áhrif á fjölskyldu hans og Justin framdi sjálfsmorð átta árum síðar.Justin Fashanu.vísir/gettyVildi ekki að hann yrði fjölskyldunni til skammar „Ég grátbað hann um að vera inn í skápnum. Ég reyndi að múta honum, ég hótaði honum. Ég gerði gjörsamlega allt sem ég gat til þess að stöðva þetta," segir John og bendir á að þetta hafi verið aðrir tímar. „Ég vildi ekki að hann yrði fjölskyldunni til skammar. Ef þetta hefði gerst í dag væri þetta ekkert mál en á þessum árum var allt annað upp á teningnum. Í dag væri hann kallaður hetja." John segir að móðir þeirra, sem komin var á aldur, hafi ekki þolað álagið sem þessu fylgdi og látist aðeins fyrir aldur fram. Sjálfur mátti hann þola alls konar stríðni frá áhorfendum vegna bróður síns. Erum við að tala um afar smekklaust grín. John viðurkennir að hann hafi verið fávís og vitlaus. Þetta hafi verið rangt af honum en hann vildi bara vernda fjölskyldu sína. Nýlega hafa borist fréttir af því að tveir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni séu að íhuga að koma út úr skápnum. Slúðrað var að annar þeirra væri Luke Shaw, leikmaður Man. Utd. Hann hefur neitað því.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fótboltamenn þurfa að fræðast um hommafælni Það getur verið erfitt að vera opinberlega samkynhneigður í búningsklefa hjá knattspyrnuliði. 13. febrúar 2014 09:52 Landsliðsmaður í knattspyrnu kom úr skápnum Bandaríkjamaðurinn Robbie Rogers ákvað í dag að tilkynna opinberlega að hann væri samkynhneigður. Um leið sagðist hann vera hættur að spila fótbolta, aðeins 25 ára gamall. 15. febrúar 2013 22:45 Átta inni í skápnum Breski vefmiðillinn Guardian greinir frá því að átta atvinnumenn í knattspyrnu á Englandi hafi greint fjölskyldu og vinum frá því að þeir séu samkynhneigðir. 5. maí 2013 12:00 Varð að hætta eftir að ég kom úr skápnum Robbie Rogers segir að það hefði verið ómögulegt að halda áfram atvinnumannaferli sínum í knattspyrnu eftir að hann gerði samkynhneigð sína opinbera. 29. mars 2013 22:45 Southgate: Samkynhneigðir velkomnir í klefann Gareth Southgate, fyrrum landsliðsmaður Englands, telur að leikmenn myndu bjóða samkynhneigða knattspyrnumenn velkomna í búningsklefann. 30. nóvember 2012 22:15 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Sjá meira
Fótboltamenn þurfa að fræðast um hommafælni Það getur verið erfitt að vera opinberlega samkynhneigður í búningsklefa hjá knattspyrnuliði. 13. febrúar 2014 09:52
Landsliðsmaður í knattspyrnu kom úr skápnum Bandaríkjamaðurinn Robbie Rogers ákvað í dag að tilkynna opinberlega að hann væri samkynhneigður. Um leið sagðist hann vera hættur að spila fótbolta, aðeins 25 ára gamall. 15. febrúar 2013 22:45
Átta inni í skápnum Breski vefmiðillinn Guardian greinir frá því að átta atvinnumenn í knattspyrnu á Englandi hafi greint fjölskyldu og vinum frá því að þeir séu samkynhneigðir. 5. maí 2013 12:00
Varð að hætta eftir að ég kom úr skápnum Robbie Rogers segir að það hefði verið ómögulegt að halda áfram atvinnumannaferli sínum í knattspyrnu eftir að hann gerði samkynhneigð sína opinbera. 29. mars 2013 22:45
Southgate: Samkynhneigðir velkomnir í klefann Gareth Southgate, fyrrum landsliðsmaður Englands, telur að leikmenn myndu bjóða samkynhneigða knattspyrnumenn velkomna í búningsklefann. 30. nóvember 2012 22:15