Greiddi bróður sínum milljónir í von um að halda honum inn í skápnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2015 12:45 John Fashanu með Vinnie Jones er þeir léku saman með Wilmbledon. Þar var harkan í fyrirrúmi og John mátti eflaust þola ýmsar athugasemdir eftir að bróðir hans kom úr skápnum. vísir/getty Justin Fashanu var fyrsti enski fótboltamaðurinn til þess að koma úr skápnum en bróðir hans, John, gerði allt sem hann gat til þess að stöðva það. John Fashanu hefur nú greint frá því að hafa boðist til að greiða bróður sínum 15 milljónir króna fyrir að vera áfram inn í skápnum. Hann vildi ekki að Justin yrði fjölskyldunni til skammar. Þetta var árið 1990. Justin þáði greiðsluna en greindi samt frá samkynhneigð sinni fyrstur allra enskra knattspyrnumanna aðeins tveim dögum síðar. Sú ákvörðun hafði mikil áhrif á fjölskyldu hans og Justin framdi sjálfsmorð átta árum síðar.Justin Fashanu.vísir/gettyVildi ekki að hann yrði fjölskyldunni til skammar „Ég grátbað hann um að vera inn í skápnum. Ég reyndi að múta honum, ég hótaði honum. Ég gerði gjörsamlega allt sem ég gat til þess að stöðva þetta," segir John og bendir á að þetta hafi verið aðrir tímar. „Ég vildi ekki að hann yrði fjölskyldunni til skammar. Ef þetta hefði gerst í dag væri þetta ekkert mál en á þessum árum var allt annað upp á teningnum. Í dag væri hann kallaður hetja." John segir að móðir þeirra, sem komin var á aldur, hafi ekki þolað álagið sem þessu fylgdi og látist aðeins fyrir aldur fram. Sjálfur mátti hann þola alls konar stríðni frá áhorfendum vegna bróður síns. Erum við að tala um afar smekklaust grín. John viðurkennir að hann hafi verið fávís og vitlaus. Þetta hafi verið rangt af honum en hann vildi bara vernda fjölskyldu sína. Nýlega hafa borist fréttir af því að tveir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni séu að íhuga að koma út úr skápnum. Slúðrað var að annar þeirra væri Luke Shaw, leikmaður Man. Utd. Hann hefur neitað því. Enski boltinn Tengdar fréttir Fótboltamenn þurfa að fræðast um hommafælni Það getur verið erfitt að vera opinberlega samkynhneigður í búningsklefa hjá knattspyrnuliði. 13. febrúar 2014 09:52 Landsliðsmaður í knattspyrnu kom úr skápnum Bandaríkjamaðurinn Robbie Rogers ákvað í dag að tilkynna opinberlega að hann væri samkynhneigður. Um leið sagðist hann vera hættur að spila fótbolta, aðeins 25 ára gamall. 15. febrúar 2013 22:45 Átta inni í skápnum Breski vefmiðillinn Guardian greinir frá því að átta atvinnumenn í knattspyrnu á Englandi hafi greint fjölskyldu og vinum frá því að þeir séu samkynhneigðir. 5. maí 2013 12:00 Varð að hætta eftir að ég kom úr skápnum Robbie Rogers segir að það hefði verið ómögulegt að halda áfram atvinnumannaferli sínum í knattspyrnu eftir að hann gerði samkynhneigð sína opinbera. 29. mars 2013 22:45 Southgate: Samkynhneigðir velkomnir í klefann Gareth Southgate, fyrrum landsliðsmaður Englands, telur að leikmenn myndu bjóða samkynhneigða knattspyrnumenn velkomna í búningsklefann. 30. nóvember 2012 22:15 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Sjá meira
Justin Fashanu var fyrsti enski fótboltamaðurinn til þess að koma úr skápnum en bróðir hans, John, gerði allt sem hann gat til þess að stöðva það. John Fashanu hefur nú greint frá því að hafa boðist til að greiða bróður sínum 15 milljónir króna fyrir að vera áfram inn í skápnum. Hann vildi ekki að Justin yrði fjölskyldunni til skammar. Þetta var árið 1990. Justin þáði greiðsluna en greindi samt frá samkynhneigð sinni fyrstur allra enskra knattspyrnumanna aðeins tveim dögum síðar. Sú ákvörðun hafði mikil áhrif á fjölskyldu hans og Justin framdi sjálfsmorð átta árum síðar.Justin Fashanu.vísir/gettyVildi ekki að hann yrði fjölskyldunni til skammar „Ég grátbað hann um að vera inn í skápnum. Ég reyndi að múta honum, ég hótaði honum. Ég gerði gjörsamlega allt sem ég gat til þess að stöðva þetta," segir John og bendir á að þetta hafi verið aðrir tímar. „Ég vildi ekki að hann yrði fjölskyldunni til skammar. Ef þetta hefði gerst í dag væri þetta ekkert mál en á þessum árum var allt annað upp á teningnum. Í dag væri hann kallaður hetja." John segir að móðir þeirra, sem komin var á aldur, hafi ekki þolað álagið sem þessu fylgdi og látist aðeins fyrir aldur fram. Sjálfur mátti hann þola alls konar stríðni frá áhorfendum vegna bróður síns. Erum við að tala um afar smekklaust grín. John viðurkennir að hann hafi verið fávís og vitlaus. Þetta hafi verið rangt af honum en hann vildi bara vernda fjölskyldu sína. Nýlega hafa borist fréttir af því að tveir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni séu að íhuga að koma út úr skápnum. Slúðrað var að annar þeirra væri Luke Shaw, leikmaður Man. Utd. Hann hefur neitað því.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fótboltamenn þurfa að fræðast um hommafælni Það getur verið erfitt að vera opinberlega samkynhneigður í búningsklefa hjá knattspyrnuliði. 13. febrúar 2014 09:52 Landsliðsmaður í knattspyrnu kom úr skápnum Bandaríkjamaðurinn Robbie Rogers ákvað í dag að tilkynna opinberlega að hann væri samkynhneigður. Um leið sagðist hann vera hættur að spila fótbolta, aðeins 25 ára gamall. 15. febrúar 2013 22:45 Átta inni í skápnum Breski vefmiðillinn Guardian greinir frá því að átta atvinnumenn í knattspyrnu á Englandi hafi greint fjölskyldu og vinum frá því að þeir séu samkynhneigðir. 5. maí 2013 12:00 Varð að hætta eftir að ég kom úr skápnum Robbie Rogers segir að það hefði verið ómögulegt að halda áfram atvinnumannaferli sínum í knattspyrnu eftir að hann gerði samkynhneigð sína opinbera. 29. mars 2013 22:45 Southgate: Samkynhneigðir velkomnir í klefann Gareth Southgate, fyrrum landsliðsmaður Englands, telur að leikmenn myndu bjóða samkynhneigða knattspyrnumenn velkomna í búningsklefann. 30. nóvember 2012 22:15 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Sjá meira
Fótboltamenn þurfa að fræðast um hommafælni Það getur verið erfitt að vera opinberlega samkynhneigður í búningsklefa hjá knattspyrnuliði. 13. febrúar 2014 09:52
Landsliðsmaður í knattspyrnu kom úr skápnum Bandaríkjamaðurinn Robbie Rogers ákvað í dag að tilkynna opinberlega að hann væri samkynhneigður. Um leið sagðist hann vera hættur að spila fótbolta, aðeins 25 ára gamall. 15. febrúar 2013 22:45
Átta inni í skápnum Breski vefmiðillinn Guardian greinir frá því að átta atvinnumenn í knattspyrnu á Englandi hafi greint fjölskyldu og vinum frá því að þeir séu samkynhneigðir. 5. maí 2013 12:00
Varð að hætta eftir að ég kom úr skápnum Robbie Rogers segir að það hefði verið ómögulegt að halda áfram atvinnumannaferli sínum í knattspyrnu eftir að hann gerði samkynhneigð sína opinbera. 29. mars 2013 22:45
Southgate: Samkynhneigðir velkomnir í klefann Gareth Southgate, fyrrum landsliðsmaður Englands, telur að leikmenn myndu bjóða samkynhneigða knattspyrnumenn velkomna í búningsklefann. 30. nóvember 2012 22:15