Jón Gnarr fær að heita Jón Gnarr sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 22. október 2015 17:50 Jón Gnarr Vísir/Stefán Karlsson Jón Gnarr hefur loks fengið að breyta nafni sínu úr Jóni Gnarr Kristinssyni, í Jón Gnarr. Hann hefur lengi barist fyrir því að fá nafni sínu breytt, en ekki haft árangur sem erfiði. Ákvörðun Þjóðskrár Íslands um að synja beiðni hans hefur verið felld úr gildi og var úrskurður þess efnis kveðinn upp í gær. Þetta kom fram í máli Jóns Gnarr í útgáfuhófi hans á Kex Hostel í kvöld. Jón Gnarr var skírður Jón Gunnar Kristinsson en fékk nafninu síðar breytt í Jón Gnarr Kristinsson. Hann hefur verið búsettur í Houston í Bandaríkjunum, en í mars síðasliðnum samþykkti dómstóll í Bandaríkjunum nafnabreytinguna. Heiða Kristín Helgadóttir þingmaður birti myndband af því er Jón las upp úrskurðarorðin fyrr í kvöld, en það má sjá hér. Fátt sem hefur glatt mig meira en þessi úrskurður. 30 ára baráttu lokið. Til hamingju @Jon_Gnarrpic.twitter.com/kibeXNLLJw— Heiða Kristín (@heidabest) October 22, 2015 Tengdar fréttir Jón Gnarr fær ekki að heita Jón Gnarr eftir allt saman "Þjóðskrá hefur hafnað umsókn minni um nafnabreytingu. Fyrr láta þau mig drepast en una mér réttar míns. Gott og vel,“ segir Jón Gnarr. 8. júní 2015 10:36 Þrjátíu ára barátta á enda: Jón Gnarr heitir loks Jón Gnarr "Ég heiti nú Jón Gnarr fullu nafni,“ segir Jón greinilega hæstánægður. 25. mars 2015 19:51 Jón Gnarr húðflúrar Texas á sig: "Texas gaf mér nafn mitt“ Tattúum Jóns Gnarr hefur fjölgað um eitt. 10. apríl 2015 11:51 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Jón Gnarr hefur loks fengið að breyta nafni sínu úr Jóni Gnarr Kristinssyni, í Jón Gnarr. Hann hefur lengi barist fyrir því að fá nafni sínu breytt, en ekki haft árangur sem erfiði. Ákvörðun Þjóðskrár Íslands um að synja beiðni hans hefur verið felld úr gildi og var úrskurður þess efnis kveðinn upp í gær. Þetta kom fram í máli Jóns Gnarr í útgáfuhófi hans á Kex Hostel í kvöld. Jón Gnarr var skírður Jón Gunnar Kristinsson en fékk nafninu síðar breytt í Jón Gnarr Kristinsson. Hann hefur verið búsettur í Houston í Bandaríkjunum, en í mars síðasliðnum samþykkti dómstóll í Bandaríkjunum nafnabreytinguna. Heiða Kristín Helgadóttir þingmaður birti myndband af því er Jón las upp úrskurðarorðin fyrr í kvöld, en það má sjá hér. Fátt sem hefur glatt mig meira en þessi úrskurður. 30 ára baráttu lokið. Til hamingju @Jon_Gnarrpic.twitter.com/kibeXNLLJw— Heiða Kristín (@heidabest) October 22, 2015
Tengdar fréttir Jón Gnarr fær ekki að heita Jón Gnarr eftir allt saman "Þjóðskrá hefur hafnað umsókn minni um nafnabreytingu. Fyrr láta þau mig drepast en una mér réttar míns. Gott og vel,“ segir Jón Gnarr. 8. júní 2015 10:36 Þrjátíu ára barátta á enda: Jón Gnarr heitir loks Jón Gnarr "Ég heiti nú Jón Gnarr fullu nafni,“ segir Jón greinilega hæstánægður. 25. mars 2015 19:51 Jón Gnarr húðflúrar Texas á sig: "Texas gaf mér nafn mitt“ Tattúum Jóns Gnarr hefur fjölgað um eitt. 10. apríl 2015 11:51 Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Sjá meira
Jón Gnarr fær ekki að heita Jón Gnarr eftir allt saman "Þjóðskrá hefur hafnað umsókn minni um nafnabreytingu. Fyrr láta þau mig drepast en una mér réttar míns. Gott og vel,“ segir Jón Gnarr. 8. júní 2015 10:36
Þrjátíu ára barátta á enda: Jón Gnarr heitir loks Jón Gnarr "Ég heiti nú Jón Gnarr fullu nafni,“ segir Jón greinilega hæstánægður. 25. mars 2015 19:51
Jón Gnarr húðflúrar Texas á sig: "Texas gaf mér nafn mitt“ Tattúum Jóns Gnarr hefur fjölgað um eitt. 10. apríl 2015 11:51
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent