Jón Gnarr húðflúrar Texas á sig: "Texas gaf mér nafn mitt“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. apríl 2015 11:51 Jón Gnarr er að verða nokkuð vel flúraður. myndir/jón gnarr Jón Gnarr, fyrrum borgarstjóri Reykjavíkurborgar, hefur fengið sér nýtt húðflúr. Flúrið endaði á hægri upphandlegg og er af stærsta ríki Bandaríkjanna, Texas. Á flúrinu er einnig stjarna sem táknar stærstu borg ríkisins, Houston, en Jón er búsettur þar um þessar mundir.Myndina birtir Jón á Facebook síðu sinni en eitt af fyrstu ummælunum við myndina er hvers vegna Jón hafi fengið sér flúr af Texas. Svarið er einfalt, „Texas gaf mér nafn mitt,“ en Jón hafði lengi barist fyrir því hérlendis að mega bera nafnið Jón Gnarr. Það var ekki hægt fyrr en hann flutti erlendis. Að auki ber Jón þrjú önnur húðflúr hið minnsta. Á hægri framhandlegg er hann með merki bresku pönksveitarinnar Crass og á þeim vinstri er merki Reykjavíkurborgar. Á hægri öxl er hann með sjóræningjafána. Á dögunum gerði fyrrum utanríkisráðherra og þingmaðurinn Össur Skarphéðinsson því í skóna að Jón Gnarr væri forsætisráðherraefni Pírata. Pírötum hefur gengið vel í skoðanakönnunum undanfarið og ljóst er að borgarstjórinn fyrrverandi er í það minnsta vel merktur til starfsins.Jón Gnarr á leið í StjórnarráðiðJón Gnarr er búinn að tilkynna þjóðinni að hann er hættur við að verða forseti. Þó hef...Posted by Össur Skarphéðinsson on Monday, 30 March 2015 Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
Jón Gnarr, fyrrum borgarstjóri Reykjavíkurborgar, hefur fengið sér nýtt húðflúr. Flúrið endaði á hægri upphandlegg og er af stærsta ríki Bandaríkjanna, Texas. Á flúrinu er einnig stjarna sem táknar stærstu borg ríkisins, Houston, en Jón er búsettur þar um þessar mundir.Myndina birtir Jón á Facebook síðu sinni en eitt af fyrstu ummælunum við myndina er hvers vegna Jón hafi fengið sér flúr af Texas. Svarið er einfalt, „Texas gaf mér nafn mitt,“ en Jón hafði lengi barist fyrir því hérlendis að mega bera nafnið Jón Gnarr. Það var ekki hægt fyrr en hann flutti erlendis. Að auki ber Jón þrjú önnur húðflúr hið minnsta. Á hægri framhandlegg er hann með merki bresku pönksveitarinnar Crass og á þeim vinstri er merki Reykjavíkurborgar. Á hægri öxl er hann með sjóræningjafána. Á dögunum gerði fyrrum utanríkisráðherra og þingmaðurinn Össur Skarphéðinsson því í skóna að Jón Gnarr væri forsætisráðherraefni Pírata. Pírötum hefur gengið vel í skoðanakönnunum undanfarið og ljóst er að borgarstjórinn fyrrverandi er í það minnsta vel merktur til starfsins.Jón Gnarr á leið í StjórnarráðiðJón Gnarr er búinn að tilkynna þjóðinni að hann er hættur við að verða forseti. Þó hef...Posted by Össur Skarphéðinsson on Monday, 30 March 2015
Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira