Pistorius sleppt úr haldi Bjarki Ármannsson skrifar 19. október 2015 23:36 Pistorius skaut kærustu sína, Reena Steenkamp, til bana á heimili sínu í febrúar árið 2013. Vísir/AFP Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius var í kvöld látinn laus úr fangelsi en honum verður gert að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi. Hann hlaut fimm ára dóm í fyrra fyrir að hafa skotið unnustu sína til bana. Að því er breska ríkisútvarpið greinir frá, var Pistorius fluttur á heimili frænda síns. Hann átti ekki að vera látinn laus fyrr en á morgun en sennilega var gripið til þessarar ráðstöfunar til þess að forða Pistorius frá því að vera eltur af fjölmiðlum á leið sinni úr haldi. Talið er að hann muni ljúka afplánun sinni á heimili frænda síns. Heimildir ríkisútvarpsins herma að hann verði ekki látinn vera með rafrænt ökklaband en sé þó heldur ekki frjáls ferða sinna.Áfrýjun tekin fyrir í næsta mánuði Ólympíufarinn Pistorius skaut kærustu sína, Reena Steenkamp, til bana á heimili sínu í febrúar árið 2013. Hann hefur ávallt haldið því fram að um slys hafi verið að ræða og að hann hafi talið að hún væri innbrotsþjófur. Hann var sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi en saksóknarar í málinu sem og ættingjar Steenkamp hafa sagt dóminn yfir honum allt of léttvægan. Dómurinn féll í október í fyrra og hafa saksóknarar, sem fóru fram á tíu ára fangelsisdóm, áfrýjað honum til Hæstaréttar Suður-Afríku. Málið verður tekið fyrir þar í næsta mánuði. Tengdar fréttir Saksóknarar í máli Pistorius áfrýja Saksóknarar segja dóminn yfir Oscar Pistorius hafa verið "hneykslanlega léttvægan“, en svo kann að fara að honum verði sleppt eftir tíu mánuði. 4. nóvember 2014 14:44 Pistorius gert að sækja tíma hjá geðlækni Oscar Pistorius afplánar nú fimm ára dóm fyrir morð á kærustu sinni en honum var nýlega neitað um reynslulausn. 6. október 2015 14:00 Pistorius í fimm ára fangelsi Oscar Pistorius, Suður Afríski spretthlauparinn sem skaut unnustu sína Reevu Steenkamp til bana var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi. Hann hafði áður verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Þá fékk hann einnig þriggja ára fangelsisdóm fyrir brot á vopnalögum en sá dómur var skilorðsbundinn. 21. október 2014 08:49 Pistorius laus úr fangelsi í næstu viku Verður gert að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi. 15. október 2015 13:29 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius var í kvöld látinn laus úr fangelsi en honum verður gert að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi. Hann hlaut fimm ára dóm í fyrra fyrir að hafa skotið unnustu sína til bana. Að því er breska ríkisútvarpið greinir frá, var Pistorius fluttur á heimili frænda síns. Hann átti ekki að vera látinn laus fyrr en á morgun en sennilega var gripið til þessarar ráðstöfunar til þess að forða Pistorius frá því að vera eltur af fjölmiðlum á leið sinni úr haldi. Talið er að hann muni ljúka afplánun sinni á heimili frænda síns. Heimildir ríkisútvarpsins herma að hann verði ekki látinn vera með rafrænt ökklaband en sé þó heldur ekki frjáls ferða sinna.Áfrýjun tekin fyrir í næsta mánuði Ólympíufarinn Pistorius skaut kærustu sína, Reena Steenkamp, til bana á heimili sínu í febrúar árið 2013. Hann hefur ávallt haldið því fram að um slys hafi verið að ræða og að hann hafi talið að hún væri innbrotsþjófur. Hann var sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi en saksóknarar í málinu sem og ættingjar Steenkamp hafa sagt dóminn yfir honum allt of léttvægan. Dómurinn féll í október í fyrra og hafa saksóknarar, sem fóru fram á tíu ára fangelsisdóm, áfrýjað honum til Hæstaréttar Suður-Afríku. Málið verður tekið fyrir þar í næsta mánuði.
Tengdar fréttir Saksóknarar í máli Pistorius áfrýja Saksóknarar segja dóminn yfir Oscar Pistorius hafa verið "hneykslanlega léttvægan“, en svo kann að fara að honum verði sleppt eftir tíu mánuði. 4. nóvember 2014 14:44 Pistorius gert að sækja tíma hjá geðlækni Oscar Pistorius afplánar nú fimm ára dóm fyrir morð á kærustu sinni en honum var nýlega neitað um reynslulausn. 6. október 2015 14:00 Pistorius í fimm ára fangelsi Oscar Pistorius, Suður Afríski spretthlauparinn sem skaut unnustu sína Reevu Steenkamp til bana var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi. Hann hafði áður verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Þá fékk hann einnig þriggja ára fangelsisdóm fyrir brot á vopnalögum en sá dómur var skilorðsbundinn. 21. október 2014 08:49 Pistorius laus úr fangelsi í næstu viku Verður gert að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi. 15. október 2015 13:29 Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Saksóknarar í máli Pistorius áfrýja Saksóknarar segja dóminn yfir Oscar Pistorius hafa verið "hneykslanlega léttvægan“, en svo kann að fara að honum verði sleppt eftir tíu mánuði. 4. nóvember 2014 14:44
Pistorius gert að sækja tíma hjá geðlækni Oscar Pistorius afplánar nú fimm ára dóm fyrir morð á kærustu sinni en honum var nýlega neitað um reynslulausn. 6. október 2015 14:00
Pistorius í fimm ára fangelsi Oscar Pistorius, Suður Afríski spretthlauparinn sem skaut unnustu sína Reevu Steenkamp til bana var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi. Hann hafði áður verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Þá fékk hann einnig þriggja ára fangelsisdóm fyrir brot á vopnalögum en sá dómur var skilorðsbundinn. 21. október 2014 08:49
Pistorius laus úr fangelsi í næstu viku Verður gert að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi. 15. október 2015 13:29