Pistorius sleppt úr haldi Bjarki Ármannsson skrifar 19. október 2015 23:36 Pistorius skaut kærustu sína, Reena Steenkamp, til bana á heimili sínu í febrúar árið 2013. Vísir/AFP Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius var í kvöld látinn laus úr fangelsi en honum verður gert að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi. Hann hlaut fimm ára dóm í fyrra fyrir að hafa skotið unnustu sína til bana. Að því er breska ríkisútvarpið greinir frá, var Pistorius fluttur á heimili frænda síns. Hann átti ekki að vera látinn laus fyrr en á morgun en sennilega var gripið til þessarar ráðstöfunar til þess að forða Pistorius frá því að vera eltur af fjölmiðlum á leið sinni úr haldi. Talið er að hann muni ljúka afplánun sinni á heimili frænda síns. Heimildir ríkisútvarpsins herma að hann verði ekki látinn vera með rafrænt ökklaband en sé þó heldur ekki frjáls ferða sinna.Áfrýjun tekin fyrir í næsta mánuði Ólympíufarinn Pistorius skaut kærustu sína, Reena Steenkamp, til bana á heimili sínu í febrúar árið 2013. Hann hefur ávallt haldið því fram að um slys hafi verið að ræða og að hann hafi talið að hún væri innbrotsþjófur. Hann var sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi en saksóknarar í málinu sem og ættingjar Steenkamp hafa sagt dóminn yfir honum allt of léttvægan. Dómurinn féll í október í fyrra og hafa saksóknarar, sem fóru fram á tíu ára fangelsisdóm, áfrýjað honum til Hæstaréttar Suður-Afríku. Málið verður tekið fyrir þar í næsta mánuði. Tengdar fréttir Saksóknarar í máli Pistorius áfrýja Saksóknarar segja dóminn yfir Oscar Pistorius hafa verið "hneykslanlega léttvægan“, en svo kann að fara að honum verði sleppt eftir tíu mánuði. 4. nóvember 2014 14:44 Pistorius gert að sækja tíma hjá geðlækni Oscar Pistorius afplánar nú fimm ára dóm fyrir morð á kærustu sinni en honum var nýlega neitað um reynslulausn. 6. október 2015 14:00 Pistorius í fimm ára fangelsi Oscar Pistorius, Suður Afríski spretthlauparinn sem skaut unnustu sína Reevu Steenkamp til bana var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi. Hann hafði áður verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Þá fékk hann einnig þriggja ára fangelsisdóm fyrir brot á vopnalögum en sá dómur var skilorðsbundinn. 21. október 2014 08:49 Pistorius laus úr fangelsi í næstu viku Verður gert að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi. 15. október 2015 13:29 Mest lesið Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Fleiri fréttir Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Sjá meira
Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius var í kvöld látinn laus úr fangelsi en honum verður gert að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi. Hann hlaut fimm ára dóm í fyrra fyrir að hafa skotið unnustu sína til bana. Að því er breska ríkisútvarpið greinir frá, var Pistorius fluttur á heimili frænda síns. Hann átti ekki að vera látinn laus fyrr en á morgun en sennilega var gripið til þessarar ráðstöfunar til þess að forða Pistorius frá því að vera eltur af fjölmiðlum á leið sinni úr haldi. Talið er að hann muni ljúka afplánun sinni á heimili frænda síns. Heimildir ríkisútvarpsins herma að hann verði ekki látinn vera með rafrænt ökklaband en sé þó heldur ekki frjáls ferða sinna.Áfrýjun tekin fyrir í næsta mánuði Ólympíufarinn Pistorius skaut kærustu sína, Reena Steenkamp, til bana á heimili sínu í febrúar árið 2013. Hann hefur ávallt haldið því fram að um slys hafi verið að ræða og að hann hafi talið að hún væri innbrotsþjófur. Hann var sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi en saksóknarar í málinu sem og ættingjar Steenkamp hafa sagt dóminn yfir honum allt of léttvægan. Dómurinn féll í október í fyrra og hafa saksóknarar, sem fóru fram á tíu ára fangelsisdóm, áfrýjað honum til Hæstaréttar Suður-Afríku. Málið verður tekið fyrir þar í næsta mánuði.
Tengdar fréttir Saksóknarar í máli Pistorius áfrýja Saksóknarar segja dóminn yfir Oscar Pistorius hafa verið "hneykslanlega léttvægan“, en svo kann að fara að honum verði sleppt eftir tíu mánuði. 4. nóvember 2014 14:44 Pistorius gert að sækja tíma hjá geðlækni Oscar Pistorius afplánar nú fimm ára dóm fyrir morð á kærustu sinni en honum var nýlega neitað um reynslulausn. 6. október 2015 14:00 Pistorius í fimm ára fangelsi Oscar Pistorius, Suður Afríski spretthlauparinn sem skaut unnustu sína Reevu Steenkamp til bana var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi. Hann hafði áður verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Þá fékk hann einnig þriggja ára fangelsisdóm fyrir brot á vopnalögum en sá dómur var skilorðsbundinn. 21. október 2014 08:49 Pistorius laus úr fangelsi í næstu viku Verður gert að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi. 15. október 2015 13:29 Mest lesið Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Fleiri fréttir Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Sjá meira
Saksóknarar í máli Pistorius áfrýja Saksóknarar segja dóminn yfir Oscar Pistorius hafa verið "hneykslanlega léttvægan“, en svo kann að fara að honum verði sleppt eftir tíu mánuði. 4. nóvember 2014 14:44
Pistorius gert að sækja tíma hjá geðlækni Oscar Pistorius afplánar nú fimm ára dóm fyrir morð á kærustu sinni en honum var nýlega neitað um reynslulausn. 6. október 2015 14:00
Pistorius í fimm ára fangelsi Oscar Pistorius, Suður Afríski spretthlauparinn sem skaut unnustu sína Reevu Steenkamp til bana var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi. Hann hafði áður verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Þá fékk hann einnig þriggja ára fangelsisdóm fyrir brot á vopnalögum en sá dómur var skilorðsbundinn. 21. október 2014 08:49
Pistorius laus úr fangelsi í næstu viku Verður gert að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi. 15. október 2015 13:29