Ásmundur: Ætlum að bretta upp ermar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2015 19:34 Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er Ásmundur Arnarsson tekinn við þjálfarastarfinu hjá Fram. Fram verður þriðja liðið sem Ásmundur stýrir á þessu ári en hann tók við ÍBV um mitt sumar eftir að hafa verið sagt upp störfum hjá Fylki. Ásmundur sá sér hins vegar ekki fært að halda áfram sem þjálfari ÍBV og er nú kominn á fornar slóðir en hann lék um tíma með Fram og er níundi markahæsti leikmaður félagsins í efstu deild frá upphafi. Í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 sagði Ásmundur að þetta hefði ekki átt sér langan aðdraganda. „Nei, ekkert sérstaklega langan. Ég var bara að einbeita mér að því að klára síðasta verkefni í Eyjum en ég heyrði af áhuganum héðan aðeins áður en mótinu lauk,“ sagði Ásmundur sem skrifaði undir þriggja ára samning við Fram. Hans bíður erfitt verkefni en Fram var nálægt því að falla í 2. deild í haust eftir vont tímabil. Ásmundur tekur við starfinu af Pétri Péturssyni sem stýrði Fram lengst af í sumar eftir að Kristinn Rúnar Jónsson dró sig í hlé í vor. „Það sjá það allir að þróun félagsins undanfarin tvö ár hefur ekki verið nægjanlega góð. Nú er ætlunin að bretta upp ermar og reyna að snúa þessu dæmi við,“ sagði Ásmundur en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjórnarmaðurinn sem reifst við Pétur hættur Viðar Guðjónsson er hættur í stjórn knattspyrnudeildar Fram eftir atvik sem átti sér stað í leik Fram og Selfoss í gær. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á heimasíðu Fram. 19. ágúst 2015 17:12 Alltaf stöngin út hjá okkur Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er bjartsýnn á framtíð félagsins þótt það eigi það á hættu að falla niður um deild annað árið í röð. Hann segir framkomu stjórnarmanns gagnvart þjálfara félagsins í leik á þriðjudag ekki hafa verið boðlega. 20. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Sjá meira
Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er Ásmundur Arnarsson tekinn við þjálfarastarfinu hjá Fram. Fram verður þriðja liðið sem Ásmundur stýrir á þessu ári en hann tók við ÍBV um mitt sumar eftir að hafa verið sagt upp störfum hjá Fylki. Ásmundur sá sér hins vegar ekki fært að halda áfram sem þjálfari ÍBV og er nú kominn á fornar slóðir en hann lék um tíma með Fram og er níundi markahæsti leikmaður félagsins í efstu deild frá upphafi. Í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 sagði Ásmundur að þetta hefði ekki átt sér langan aðdraganda. „Nei, ekkert sérstaklega langan. Ég var bara að einbeita mér að því að klára síðasta verkefni í Eyjum en ég heyrði af áhuganum héðan aðeins áður en mótinu lauk,“ sagði Ásmundur sem skrifaði undir þriggja ára samning við Fram. Hans bíður erfitt verkefni en Fram var nálægt því að falla í 2. deild í haust eftir vont tímabil. Ásmundur tekur við starfinu af Pétri Péturssyni sem stýrði Fram lengst af í sumar eftir að Kristinn Rúnar Jónsson dró sig í hlé í vor. „Það sjá það allir að þróun félagsins undanfarin tvö ár hefur ekki verið nægjanlega góð. Nú er ætlunin að bretta upp ermar og reyna að snúa þessu dæmi við,“ sagði Ásmundur en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjórnarmaðurinn sem reifst við Pétur hættur Viðar Guðjónsson er hættur í stjórn knattspyrnudeildar Fram eftir atvik sem átti sér stað í leik Fram og Selfoss í gær. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á heimasíðu Fram. 19. ágúst 2015 17:12 Alltaf stöngin út hjá okkur Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er bjartsýnn á framtíð félagsins þótt það eigi það á hættu að falla niður um deild annað árið í röð. Hann segir framkomu stjórnarmanns gagnvart þjálfara félagsins í leik á þriðjudag ekki hafa verið boðlega. 20. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Sjá meira
Stjórnarmaðurinn sem reifst við Pétur hættur Viðar Guðjónsson er hættur í stjórn knattspyrnudeildar Fram eftir atvik sem átti sér stað í leik Fram og Selfoss í gær. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á heimasíðu Fram. 19. ágúst 2015 17:12
Alltaf stöngin út hjá okkur Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er bjartsýnn á framtíð félagsins þótt það eigi það á hættu að falla niður um deild annað árið í röð. Hann segir framkomu stjórnarmanns gagnvart þjálfara félagsins í leik á þriðjudag ekki hafa verið boðlega. 20. ágúst 2015 07:00