Ásmundur tekur við Fram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. október 2015 11:15 Vísir Ásmundur Arnarsson verður næsti þjálfari Fram samkvæmt heimildum Vísis en hann tekur við starfinu af Pétri Péturssyni. Mikið hefur gengið á í herbúðum Fram í sumar. Liðið þurfti að skipta um þjálfara snemma á tímabilinu og eftir slæmt tímabil í 1. deildinni sagði stjórn knattspyrnudeildar af sér síðla sumars. Fram hafnaði í 9. sæti deildarinnar eftir að hafa hrist af sér falldrauginn á lokasprettinum en undir lok tímabilsins varð ljóst að Pétur yrði ekki áfram með liðið. Ásmundur hóf þjálfaraferilinn hjá Völsungi í heimabænum Húsavík en var svo lengi við stjórnvölinn hjá Fjölni áður en hann tók við Fylki haustið 2011. Honum var sagt upp störfum í Árbænum um mitt tímabil og tók þá við ÍBV eftir að Jóhannes Harðarson hætti af persóunlegum ástæðum. Það varð ljóst um helgina að hvorki Ásmundur né Jóhannes yrðu áfram með ÍBV en Ásmundur fær nú það verkefni að koma Fram aftur í hóp þeirra bestu eftir slæmt ár í 1. deildinni. Þess má geta að Guðlaugur Arnarsson, þjálfari meistaraflokks karla í handbolta hjá Fram, er bróðir Ásmundar. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Sport Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira
Ásmundur Arnarsson verður næsti þjálfari Fram samkvæmt heimildum Vísis en hann tekur við starfinu af Pétri Péturssyni. Mikið hefur gengið á í herbúðum Fram í sumar. Liðið þurfti að skipta um þjálfara snemma á tímabilinu og eftir slæmt tímabil í 1. deildinni sagði stjórn knattspyrnudeildar af sér síðla sumars. Fram hafnaði í 9. sæti deildarinnar eftir að hafa hrist af sér falldrauginn á lokasprettinum en undir lok tímabilsins varð ljóst að Pétur yrði ekki áfram með liðið. Ásmundur hóf þjálfaraferilinn hjá Völsungi í heimabænum Húsavík en var svo lengi við stjórnvölinn hjá Fjölni áður en hann tók við Fylki haustið 2011. Honum var sagt upp störfum í Árbænum um mitt tímabil og tók þá við ÍBV eftir að Jóhannes Harðarson hætti af persóunlegum ástæðum. Það varð ljóst um helgina að hvorki Ásmundur né Jóhannes yrðu áfram með ÍBV en Ásmundur fær nú það verkefni að koma Fram aftur í hóp þeirra bestu eftir slæmt ár í 1. deildinni. Þess má geta að Guðlaugur Arnarsson, þjálfari meistaraflokks karla í handbolta hjá Fram, er bróðir Ásmundar.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Sport Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira