Bergsveinn: FH heillaði meira en KR Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. október 2015 12:09 Bergsveinn með Jón Rúnari Halldórssyni formanni. Vísir/Stefán Bergsveinn Ólafsson, miðvörður Fjölnis í Pepsi-deild karla, skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Íslandsmeistara FH. Hann hefur spilað með Fjölni allan sinn feril og átt stóran þátt í uppbyggingu liðsins undanfarin ár. "Það var gríðarlega erfitt að yfirgefa Fjölni, ein erfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið á ævinni. Ég er mikill Fjölnismaður með Fjölnishjarta. Þetta tók gríðarlega á mig," sagði Bergsveinn við Vísi eftir undirskriftina í Krikanum í dag. Bergsveinn sagðist hafa verið fastur í sama farinu undanfarin ár og vantaði stærri áskorun. Þær gerast ekki stærri hér heima en að fara til FH. "Það heillaði mig að fara út úr þægindarammanum sem ég var kominn í og mæta í FH þar sem maður þarf að vera góður á hverri æfingu," sagði Bergsveinn. "Það var tímapunktur í lífi mínu að skipta um lið núna. Það verður gaman að takast á við nýja áskorun. Ég reyndi ekki að hugsa mikið um þetta undir lok tímabilsins en eftir tímabilið fannst mér ég þurfa að breyta til. Ég hef verið í sama farinu í nokkuð langan tíma. Ég tel mig getað þróað minn leik hjá FH og það heillaði mig." FH var ekki eina liðið sem sóttist eftir kröftum Bergsveins: "Það kom eitt annað lið upp fyrir utan FH. Það lið heillaði líka en ég ákvað að semja við FH og ég stend við þá ákvörðun," sagði Bergsveinn, en það var KR sem vildi fá miðvörðinn. "Þetta var gífurlega erfið ákvörðun en á endanum heillaði FH meira. KR er líka topp klúbbur sem heillaði." En hvað er það sem heillar svona við FH? "Það eru margir hlutir. Aðstaðan er frábær og þjálfarinn. Markmið klúbbins í heild sinni. líka Þetta er heillandi félag og það besta á Íslandi," sagði Bergsveinn. Bergsveinn var að renna út á samningi og fær Fjölnir því ekkert fyrir hann frá FH-ingum. "Að sjálfsögðu vildi ég að Fjölnir fengi pening fyrir mig. Þetta er erfitt og þó það hljómi grunsamlega þá elska í Fjölni og einn daginn mun ég snúa aftur í Fjölni. Það er samt sárt að þeir fái ekkert fyrir mig," sagði Bergsveinn Ólafsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bergsveinn á leið til FH FH-ingar hafa boðað til blaðamannafundar í Kaplakrika í dag vegna leikmannamála. 8. október 2015 10:06 FH fær leyfi til að ræða við Bergsvein Fjölnir gæti missti fyrirliðann sinn til Íslandsmeistaranna. 6. október 2015 08:59 Bergsveinn samdi við FH til þriggja ára | Heimir verður áfram Íslandsmeistarar FH byrjaðir að styrkja sig fyrir titilvörnina næsta sumar. 8. október 2015 11:45 Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira
Bergsveinn Ólafsson, miðvörður Fjölnis í Pepsi-deild karla, skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Íslandsmeistara FH. Hann hefur spilað með Fjölni allan sinn feril og átt stóran þátt í uppbyggingu liðsins undanfarin ár. "Það var gríðarlega erfitt að yfirgefa Fjölni, ein erfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið á ævinni. Ég er mikill Fjölnismaður með Fjölnishjarta. Þetta tók gríðarlega á mig," sagði Bergsveinn við Vísi eftir undirskriftina í Krikanum í dag. Bergsveinn sagðist hafa verið fastur í sama farinu undanfarin ár og vantaði stærri áskorun. Þær gerast ekki stærri hér heima en að fara til FH. "Það heillaði mig að fara út úr þægindarammanum sem ég var kominn í og mæta í FH þar sem maður þarf að vera góður á hverri æfingu," sagði Bergsveinn. "Það var tímapunktur í lífi mínu að skipta um lið núna. Það verður gaman að takast á við nýja áskorun. Ég reyndi ekki að hugsa mikið um þetta undir lok tímabilsins en eftir tímabilið fannst mér ég þurfa að breyta til. Ég hef verið í sama farinu í nokkuð langan tíma. Ég tel mig getað þróað minn leik hjá FH og það heillaði mig." FH var ekki eina liðið sem sóttist eftir kröftum Bergsveins: "Það kom eitt annað lið upp fyrir utan FH. Það lið heillaði líka en ég ákvað að semja við FH og ég stend við þá ákvörðun," sagði Bergsveinn, en það var KR sem vildi fá miðvörðinn. "Þetta var gífurlega erfið ákvörðun en á endanum heillaði FH meira. KR er líka topp klúbbur sem heillaði." En hvað er það sem heillar svona við FH? "Það eru margir hlutir. Aðstaðan er frábær og þjálfarinn. Markmið klúbbins í heild sinni. líka Þetta er heillandi félag og það besta á Íslandi," sagði Bergsveinn. Bergsveinn var að renna út á samningi og fær Fjölnir því ekkert fyrir hann frá FH-ingum. "Að sjálfsögðu vildi ég að Fjölnir fengi pening fyrir mig. Þetta er erfitt og þó það hljómi grunsamlega þá elska í Fjölni og einn daginn mun ég snúa aftur í Fjölni. Það er samt sárt að þeir fái ekkert fyrir mig," sagði Bergsveinn Ólafsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bergsveinn á leið til FH FH-ingar hafa boðað til blaðamannafundar í Kaplakrika í dag vegna leikmannamála. 8. október 2015 10:06 FH fær leyfi til að ræða við Bergsvein Fjölnir gæti missti fyrirliðann sinn til Íslandsmeistaranna. 6. október 2015 08:59 Bergsveinn samdi við FH til þriggja ára | Heimir verður áfram Íslandsmeistarar FH byrjaðir að styrkja sig fyrir titilvörnina næsta sumar. 8. október 2015 11:45 Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira
Bergsveinn á leið til FH FH-ingar hafa boðað til blaðamannafundar í Kaplakrika í dag vegna leikmannamála. 8. október 2015 10:06
FH fær leyfi til að ræða við Bergsvein Fjölnir gæti missti fyrirliðann sinn til Íslandsmeistaranna. 6. október 2015 08:59
Bergsveinn samdi við FH til þriggja ára | Heimir verður áfram Íslandsmeistarar FH byrjaðir að styrkja sig fyrir titilvörnina næsta sumar. 8. október 2015 11:45