Cameron vill senda fleiri flóttamenn aftur heim Samúel Karl Ólason skrifar 23. september 2015 11:08 Cameron og Hollande funduðu í gær. Vísir/EPA David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir að Evrópa þurfi að senda fleiri flóttamenn aftur til sinna heimalanda. Það vill hann gera við flóttamenn sem hafi ekki grundvöll til að sækja um hæli í Evrópu. Hann vill að þess í stað yrði meiri kraftur settur í að hjálpa þeim sem komi frá stríðshrjáðum löndum og þurfi hæli. Þetta sagði hann við Francois Hollande, forseta Frakklands, voru þeir sammála um að þörf væri á lausn átaka í Sýrlandi. Á vef Independent er því haldið fram að Cameron muni fara fram á á fundi leiðtoga ESB í dag, að Evrópu horfi frekar til að hjálpa nágrannaríkjum Sýrlands. Þar halda milljónir manna til, sem hafa flúið undan borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. Bretar hafa varið mestu fé af öllum þjóðum ESB til hjálparstarfs í nágrannaríkjum Sýrlands, en hafa ekki viljað taka á móti eins mörgum flóttamönnum og þjóðir eins og Þýskaland, Austurríki, Frakkland og Svíþjóð. Bretar munu taka á móti 20 þúsund flóttamönnum úr flóttamannabúðum við Sýrland. Þeir verða fluttir til Bretlands á næstu fimm árum. Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttafólkinu verður skipt milli ríkja ESB Fjögur ESB-ríki voru andvíg samkomulagi um lausn flóttamannavandans. Taka á við 120 þúsund manns í viðbót. Ákvörðun tekin á fundi innanríkisráðherra ESB-ríkjanna í gær. 23. september 2015 07:00 Mótmæla kvótáætlun ESB Tékknesk stjórnvöld hóta málsókn fyrir Evrópudómstólnum. 22. september 2015 07:19 Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár. 22. september 2015 07:00 Innanríkisráðherrar ESB-ríkja samþykkja áætlun um skiptingu flóttafólks Tillagan var samþykkt með auknum meirihluta í ráðherraráðinu, en fjögur aðildarríkja greiddu atkvæði gegn tillögunni. 22. september 2015 16:07 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir að Evrópa þurfi að senda fleiri flóttamenn aftur til sinna heimalanda. Það vill hann gera við flóttamenn sem hafi ekki grundvöll til að sækja um hæli í Evrópu. Hann vill að þess í stað yrði meiri kraftur settur í að hjálpa þeim sem komi frá stríðshrjáðum löndum og þurfi hæli. Þetta sagði hann við Francois Hollande, forseta Frakklands, voru þeir sammála um að þörf væri á lausn átaka í Sýrlandi. Á vef Independent er því haldið fram að Cameron muni fara fram á á fundi leiðtoga ESB í dag, að Evrópu horfi frekar til að hjálpa nágrannaríkjum Sýrlands. Þar halda milljónir manna til, sem hafa flúið undan borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. Bretar hafa varið mestu fé af öllum þjóðum ESB til hjálparstarfs í nágrannaríkjum Sýrlands, en hafa ekki viljað taka á móti eins mörgum flóttamönnum og þjóðir eins og Þýskaland, Austurríki, Frakkland og Svíþjóð. Bretar munu taka á móti 20 þúsund flóttamönnum úr flóttamannabúðum við Sýrland. Þeir verða fluttir til Bretlands á næstu fimm árum.
Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttafólkinu verður skipt milli ríkja ESB Fjögur ESB-ríki voru andvíg samkomulagi um lausn flóttamannavandans. Taka á við 120 þúsund manns í viðbót. Ákvörðun tekin á fundi innanríkisráðherra ESB-ríkjanna í gær. 23. september 2015 07:00 Mótmæla kvótáætlun ESB Tékknesk stjórnvöld hóta málsókn fyrir Evrópudómstólnum. 22. september 2015 07:19 Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár. 22. september 2015 07:00 Innanríkisráðherrar ESB-ríkja samþykkja áætlun um skiptingu flóttafólks Tillagan var samþykkt með auknum meirihluta í ráðherraráðinu, en fjögur aðildarríkja greiddu atkvæði gegn tillögunni. 22. september 2015 16:07 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Flóttafólkinu verður skipt milli ríkja ESB Fjögur ESB-ríki voru andvíg samkomulagi um lausn flóttamannavandans. Taka á við 120 þúsund manns í viðbót. Ákvörðun tekin á fundi innanríkisráðherra ESB-ríkjanna í gær. 23. september 2015 07:00
Mótmæla kvótáætlun ESB Tékknesk stjórnvöld hóta málsókn fyrir Evrópudómstólnum. 22. september 2015 07:19
Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár. 22. september 2015 07:00
Innanríkisráðherrar ESB-ríkja samþykkja áætlun um skiptingu flóttafólks Tillagan var samþykkt með auknum meirihluta í ráðherraráðinu, en fjögur aðildarríkja greiddu atkvæði gegn tillögunni. 22. september 2015 16:07