Innanríkisráðherrar ESB-ríkja samþykkja áætlun um skiptingu flóttafólks Atli Ísleifsson skrifar 22. september 2015 16:07 Johanna Mikl-Leitner, innanríkisráðherra Austurríkis og Thomas de Maiziere, innanríkisráðherra Þýskalands, á fundinum í Brussel fyrr í dag. Vísir/AFP Innanríkisráðherrar aðildarríkja ESB-ríkja hafa samþykkt áætlun um skiptingu 120 þúsund flóttamanna milli aðildarríkjanna á næstu tveimur árum. Tillagan var samþykkt með auknum meirihluta í ráðherraráðinu, en fjögur aðildarríkja greiddu atkvæði gegn tillögunni.Í frétt BBC segir að tillagan feli í sér að flóttamenn verði fluttir frá Ítalíu, Grikklandi og Ungverjalandi til annarra ríkja í álfunni. Óvanalegt er að mál sem þetta – sem snertir fullveldi ríkja – sé afgreitt með auknum meirihluta í ráðinu, en ekki samhljóða. Rúmenía, Tékkland, Slóvakía og Ungverjalandi greiddu atkvæði gegn tillögunni og Finnland sat hjá. Pólland, sem áður hafði sagst greiða atkvæði gegn tillögunni, samþykkti hana. Leiðtogaráð sambandsins mun koma saman til fundar síðdegis á morgun til að ræða málefni flóttafólks og áætlunina sem samþykkt var. Sameinuðu þjóðirnar áætla að 480 þúsund flóttamenn hafi komið sjóleiðina til Evrópu það sem af er ári. Tengdar fréttir Öll hjálp frá Íslandi myndi skipta máli Fari svo að Ísland bjóði til sín kvótaflóttafólki verða þeir líklega valdir úr hópi sýrlenskra flóttamanna í Líbanon. Tveir íslenskir þingmenn kynntu sér stöðu mála í Líbanon og segja flóttamenn þar afar vonlitla. 19. september 2015 12:45 Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár. 22. september 2015 07:00 „Munar miklu að horfa framan í andlitin frekar en að vera sífellt að rýna í tölur“ Erna Kristín Blöndal skoðaði aðstæður í flóttamannabúðum í Tyrklandi og Líbanon og segir ljóst að grípa þurfi til aðgerða strax til að koma í veg fyrir miklar hörmungar. 21. september 2015 17:15 Um tíu þúsund flóttamenn til Austurríkis síðastliðinn sólarhring Króatar segjast ekki geta tekið við fleirum. 19. september 2015 23:31 Segja flóttamennina ógna Evrópu Ungverska hernum hefur verið veitt aukið vald gegn flóttafólki sem reynir að komast ólöglega til landsins. 21. september 2015 22:28 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira
Innanríkisráðherrar aðildarríkja ESB-ríkja hafa samþykkt áætlun um skiptingu 120 þúsund flóttamanna milli aðildarríkjanna á næstu tveimur árum. Tillagan var samþykkt með auknum meirihluta í ráðherraráðinu, en fjögur aðildarríkja greiddu atkvæði gegn tillögunni.Í frétt BBC segir að tillagan feli í sér að flóttamenn verði fluttir frá Ítalíu, Grikklandi og Ungverjalandi til annarra ríkja í álfunni. Óvanalegt er að mál sem þetta – sem snertir fullveldi ríkja – sé afgreitt með auknum meirihluta í ráðinu, en ekki samhljóða. Rúmenía, Tékkland, Slóvakía og Ungverjalandi greiddu atkvæði gegn tillögunni og Finnland sat hjá. Pólland, sem áður hafði sagst greiða atkvæði gegn tillögunni, samþykkti hana. Leiðtogaráð sambandsins mun koma saman til fundar síðdegis á morgun til að ræða málefni flóttafólks og áætlunina sem samþykkt var. Sameinuðu þjóðirnar áætla að 480 þúsund flóttamenn hafi komið sjóleiðina til Evrópu það sem af er ári.
Tengdar fréttir Öll hjálp frá Íslandi myndi skipta máli Fari svo að Ísland bjóði til sín kvótaflóttafólki verða þeir líklega valdir úr hópi sýrlenskra flóttamanna í Líbanon. Tveir íslenskir þingmenn kynntu sér stöðu mála í Líbanon og segja flóttamenn þar afar vonlitla. 19. september 2015 12:45 Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár. 22. september 2015 07:00 „Munar miklu að horfa framan í andlitin frekar en að vera sífellt að rýna í tölur“ Erna Kristín Blöndal skoðaði aðstæður í flóttamannabúðum í Tyrklandi og Líbanon og segir ljóst að grípa þurfi til aðgerða strax til að koma í veg fyrir miklar hörmungar. 21. september 2015 17:15 Um tíu þúsund flóttamenn til Austurríkis síðastliðinn sólarhring Króatar segjast ekki geta tekið við fleirum. 19. september 2015 23:31 Segja flóttamennina ógna Evrópu Ungverska hernum hefur verið veitt aukið vald gegn flóttafólki sem reynir að komast ólöglega til landsins. 21. september 2015 22:28 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira
Öll hjálp frá Íslandi myndi skipta máli Fari svo að Ísland bjóði til sín kvótaflóttafólki verða þeir líklega valdir úr hópi sýrlenskra flóttamanna í Líbanon. Tveir íslenskir þingmenn kynntu sér stöðu mála í Líbanon og segja flóttamenn þar afar vonlitla. 19. september 2015 12:45
Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár. 22. september 2015 07:00
„Munar miklu að horfa framan í andlitin frekar en að vera sífellt að rýna í tölur“ Erna Kristín Blöndal skoðaði aðstæður í flóttamannabúðum í Tyrklandi og Líbanon og segir ljóst að grípa þurfi til aðgerða strax til að koma í veg fyrir miklar hörmungar. 21. september 2015 17:15
Um tíu þúsund flóttamenn til Austurríkis síðastliðinn sólarhring Króatar segjast ekki geta tekið við fleirum. 19. september 2015 23:31
Segja flóttamennina ógna Evrópu Ungverska hernum hefur verið veitt aukið vald gegn flóttafólki sem reynir að komast ólöglega til landsins. 21. september 2015 22:28