Sakaður um stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyninu Samúel Karl Ólason skrifar 2. september 2015 09:52 Bosco Ntaganda í dómssal í morgun. Vísir/EPA Réttarhöldin yfir uppreisnarleiðtoganum Bosco Ntaganda eru nú hafin í Alþjóðlega sakamáladómstólnum í Haag. Hann er sakaður um stríðsglæpi sem og glæpi gegn mannkyninu sem hann mun hafa framið í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó. Meðal ákæruliða eru morð, nauðgun og notkun barna í hernaði. Ntaganda hefur neitað öllum ákæruliðunum sem alls eru 18.Samkvæmt BBC hafði hans verið leitað í nokkur ár áður en hann gaf sig fram í sendiráði Bandaríkjanna í Rúanda árið 2013. Hinn 41 árs gamli Ntaganda, sem einnig gekk undir nafninu Tortímandinn (The Terminator), barðist fyrir mismunandi uppreisnarhópa sem og herinn í Kongó. Þar á meðal barðist hann í Union of Congolese Patriots uppreisnarhópnum. Sá hópur var leiddur af Thomas Lubanga, sem er eini maðurinn sem hefur verið sakfelldur í Alþjóðlega sakamáladómstólnum. Ntaganda er sakaður um að hafa myrt minnst 800 borgara í árásum á nokkur þorp árið 2002 og 2003. Auk þess er hann sagður hafa nauðgað fjölda stúlkna sem hann hafði neitt í hernað. Saksóknarar stefna á að kalla rúmlega 80 vitni fyrir dóminn og þar á meðal fyrrverandi barnahermenn Ntaganda. Talið er að réttarhöldin muni standa yfir í nokkra mánuði. Hér að neðan má sjá myndband sem Human Rights Watch gerði um meinta stríðsglæpi Ntaganda þegar hann var í felum. Vert er að vara við því að myndbandið gæti vakið óhug áhorfenda. Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Fleiri fréttir Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Réttarhöldin yfir uppreisnarleiðtoganum Bosco Ntaganda eru nú hafin í Alþjóðlega sakamáladómstólnum í Haag. Hann er sakaður um stríðsglæpi sem og glæpi gegn mannkyninu sem hann mun hafa framið í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó. Meðal ákæruliða eru morð, nauðgun og notkun barna í hernaði. Ntaganda hefur neitað öllum ákæruliðunum sem alls eru 18.Samkvæmt BBC hafði hans verið leitað í nokkur ár áður en hann gaf sig fram í sendiráði Bandaríkjanna í Rúanda árið 2013. Hinn 41 árs gamli Ntaganda, sem einnig gekk undir nafninu Tortímandinn (The Terminator), barðist fyrir mismunandi uppreisnarhópa sem og herinn í Kongó. Þar á meðal barðist hann í Union of Congolese Patriots uppreisnarhópnum. Sá hópur var leiddur af Thomas Lubanga, sem er eini maðurinn sem hefur verið sakfelldur í Alþjóðlega sakamáladómstólnum. Ntaganda er sakaður um að hafa myrt minnst 800 borgara í árásum á nokkur þorp árið 2002 og 2003. Auk þess er hann sagður hafa nauðgað fjölda stúlkna sem hann hafði neitt í hernað. Saksóknarar stefna á að kalla rúmlega 80 vitni fyrir dóminn og þar á meðal fyrrverandi barnahermenn Ntaganda. Talið er að réttarhöldin muni standa yfir í nokkra mánuði. Hér að neðan má sjá myndband sem Human Rights Watch gerði um meinta stríðsglæpi Ntaganda þegar hann var í felum. Vert er að vara við því að myndbandið gæti vakið óhug áhorfenda.
Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Fleiri fréttir Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila