Sakaður um stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyninu Samúel Karl Ólason skrifar 2. september 2015 09:52 Bosco Ntaganda í dómssal í morgun. Vísir/EPA Réttarhöldin yfir uppreisnarleiðtoganum Bosco Ntaganda eru nú hafin í Alþjóðlega sakamáladómstólnum í Haag. Hann er sakaður um stríðsglæpi sem og glæpi gegn mannkyninu sem hann mun hafa framið í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó. Meðal ákæruliða eru morð, nauðgun og notkun barna í hernaði. Ntaganda hefur neitað öllum ákæruliðunum sem alls eru 18.Samkvæmt BBC hafði hans verið leitað í nokkur ár áður en hann gaf sig fram í sendiráði Bandaríkjanna í Rúanda árið 2013. Hinn 41 árs gamli Ntaganda, sem einnig gekk undir nafninu Tortímandinn (The Terminator), barðist fyrir mismunandi uppreisnarhópa sem og herinn í Kongó. Þar á meðal barðist hann í Union of Congolese Patriots uppreisnarhópnum. Sá hópur var leiddur af Thomas Lubanga, sem er eini maðurinn sem hefur verið sakfelldur í Alþjóðlega sakamáladómstólnum. Ntaganda er sakaður um að hafa myrt minnst 800 borgara í árásum á nokkur þorp árið 2002 og 2003. Auk þess er hann sagður hafa nauðgað fjölda stúlkna sem hann hafði neitt í hernað. Saksóknarar stefna á að kalla rúmlega 80 vitni fyrir dóminn og þar á meðal fyrrverandi barnahermenn Ntaganda. Talið er að réttarhöldin muni standa yfir í nokkra mánuði. Hér að neðan má sjá myndband sem Human Rights Watch gerði um meinta stríðsglæpi Ntaganda þegar hann var í felum. Vert er að vara við því að myndbandið gæti vakið óhug áhorfenda. Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Réttarhöldin yfir uppreisnarleiðtoganum Bosco Ntaganda eru nú hafin í Alþjóðlega sakamáladómstólnum í Haag. Hann er sakaður um stríðsglæpi sem og glæpi gegn mannkyninu sem hann mun hafa framið í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó. Meðal ákæruliða eru morð, nauðgun og notkun barna í hernaði. Ntaganda hefur neitað öllum ákæruliðunum sem alls eru 18.Samkvæmt BBC hafði hans verið leitað í nokkur ár áður en hann gaf sig fram í sendiráði Bandaríkjanna í Rúanda árið 2013. Hinn 41 árs gamli Ntaganda, sem einnig gekk undir nafninu Tortímandinn (The Terminator), barðist fyrir mismunandi uppreisnarhópa sem og herinn í Kongó. Þar á meðal barðist hann í Union of Congolese Patriots uppreisnarhópnum. Sá hópur var leiddur af Thomas Lubanga, sem er eini maðurinn sem hefur verið sakfelldur í Alþjóðlega sakamáladómstólnum. Ntaganda er sakaður um að hafa myrt minnst 800 borgara í árásum á nokkur þorp árið 2002 og 2003. Auk þess er hann sagður hafa nauðgað fjölda stúlkna sem hann hafði neitt í hernað. Saksóknarar stefna á að kalla rúmlega 80 vitni fyrir dóminn og þar á meðal fyrrverandi barnahermenn Ntaganda. Talið er að réttarhöldin muni standa yfir í nokkra mánuði. Hér að neðan má sjá myndband sem Human Rights Watch gerði um meinta stríðsglæpi Ntaganda þegar hann var í felum. Vert er að vara við því að myndbandið gæti vakið óhug áhorfenda.
Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira