Forseti Suður-Súdan segist ætla að undirrita friðarsamning Atli Ísleifsson skrifar 26. ágúst 2015 12:57 Salva Kiir tók við forsetaembættinu í Suður-Súdan árið 2011. Vísir/AFP Salva Kiir, forseti Suður-Súdan, mun skrifa undir friðarsamning við uppreisnarmenn í landinu þrátt fyrir allar þær efasemdir sem hann segist hafa. Talsmaður forsetans greinir frá þessu í samtali við BBC. Riek Machar, leiðtogi uppreisnarmanna, skrifaði undir samninginn í síðustu viku, en Kiir neitaði að gera slíkt hið sama. Samningnum er ætlað að binda endi á margra mánaða blóðuga borgarastyrjöld, en hann felur meðal annars í sér að Machar snúi aftur í embætti varaforseta.Í frétt BBC kemur fram að um 2,2 milljónir manna hafi neyðst til að flýja heimili sín vegna átakanna síðustu mánuði. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur áður lýst því yfir að viðskiptaþvingunum og vopnasölubanni verði komið á þegar í stað, skrifi Kiir ekki undir samninginn. Suður-Súdan Tengdar fréttir Friðarviðræður í Suður-Súdan sigla í strand Nýr fundur hefur ekki verið bókaður í deilu ríkisstjórnar og fulltrúa uppreisnarmanna. 6. mars 2015 13:03 Semja við uppreisnarmenn í Suður-Súdan Salva Kiir, forseti Suður-Súdan, og Riek Machar, leiðtogi uppreisnarmanna í landinu, skrifuðu í dag undir samning um skipta mér sér völdum í landinu. 1. febrúar 2015 22:32 Nærri tvær milljónir á vergangi Tugir þúsunda hafa látið lífið og nærri tvær milljónir hrakist að heiman eftir að stríðsátök hófust í höfuðborginni Júba í Suður-Súdan fyrir ári. 16. desember 2014 07:00 Ný skýrsla Sameinuðu þjóðanna: Stúlkur brenndar lifandi í Suður-Súdan Fulltrúar Sameinuðu þjóðanna fara fram á að fá ótakmarkaðan aðgang að stríðssvæðum til að rannsaka ásakanirnar. 1. júlí 2015 23:47 Salva Kiir áfram við völd í Suður-Súdan: Kosningum frestað Salva Kiir, forseti Suður-Súdan, verður áfram við völd næstu tvö ár en ríkisstjórn landsins hefur ákveðið að fresta þingkosningum um tvö ár. 13. febrúar 2015 20:59 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fleiri fréttir Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Sjá meira
Salva Kiir, forseti Suður-Súdan, mun skrifa undir friðarsamning við uppreisnarmenn í landinu þrátt fyrir allar þær efasemdir sem hann segist hafa. Talsmaður forsetans greinir frá þessu í samtali við BBC. Riek Machar, leiðtogi uppreisnarmanna, skrifaði undir samninginn í síðustu viku, en Kiir neitaði að gera slíkt hið sama. Samningnum er ætlað að binda endi á margra mánaða blóðuga borgarastyrjöld, en hann felur meðal annars í sér að Machar snúi aftur í embætti varaforseta.Í frétt BBC kemur fram að um 2,2 milljónir manna hafi neyðst til að flýja heimili sín vegna átakanna síðustu mánuði. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur áður lýst því yfir að viðskiptaþvingunum og vopnasölubanni verði komið á þegar í stað, skrifi Kiir ekki undir samninginn.
Suður-Súdan Tengdar fréttir Friðarviðræður í Suður-Súdan sigla í strand Nýr fundur hefur ekki verið bókaður í deilu ríkisstjórnar og fulltrúa uppreisnarmanna. 6. mars 2015 13:03 Semja við uppreisnarmenn í Suður-Súdan Salva Kiir, forseti Suður-Súdan, og Riek Machar, leiðtogi uppreisnarmanna í landinu, skrifuðu í dag undir samning um skipta mér sér völdum í landinu. 1. febrúar 2015 22:32 Nærri tvær milljónir á vergangi Tugir þúsunda hafa látið lífið og nærri tvær milljónir hrakist að heiman eftir að stríðsátök hófust í höfuðborginni Júba í Suður-Súdan fyrir ári. 16. desember 2014 07:00 Ný skýrsla Sameinuðu þjóðanna: Stúlkur brenndar lifandi í Suður-Súdan Fulltrúar Sameinuðu þjóðanna fara fram á að fá ótakmarkaðan aðgang að stríðssvæðum til að rannsaka ásakanirnar. 1. júlí 2015 23:47 Salva Kiir áfram við völd í Suður-Súdan: Kosningum frestað Salva Kiir, forseti Suður-Súdan, verður áfram við völd næstu tvö ár en ríkisstjórn landsins hefur ákveðið að fresta þingkosningum um tvö ár. 13. febrúar 2015 20:59 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fleiri fréttir Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Sjá meira
Friðarviðræður í Suður-Súdan sigla í strand Nýr fundur hefur ekki verið bókaður í deilu ríkisstjórnar og fulltrúa uppreisnarmanna. 6. mars 2015 13:03
Semja við uppreisnarmenn í Suður-Súdan Salva Kiir, forseti Suður-Súdan, og Riek Machar, leiðtogi uppreisnarmanna í landinu, skrifuðu í dag undir samning um skipta mér sér völdum í landinu. 1. febrúar 2015 22:32
Nærri tvær milljónir á vergangi Tugir þúsunda hafa látið lífið og nærri tvær milljónir hrakist að heiman eftir að stríðsátök hófust í höfuðborginni Júba í Suður-Súdan fyrir ári. 16. desember 2014 07:00
Ný skýrsla Sameinuðu þjóðanna: Stúlkur brenndar lifandi í Suður-Súdan Fulltrúar Sameinuðu þjóðanna fara fram á að fá ótakmarkaðan aðgang að stríðssvæðum til að rannsaka ásakanirnar. 1. júlí 2015 23:47
Salva Kiir áfram við völd í Suður-Súdan: Kosningum frestað Salva Kiir, forseti Suður-Súdan, verður áfram við völd næstu tvö ár en ríkisstjórn landsins hefur ákveðið að fresta þingkosningum um tvö ár. 13. febrúar 2015 20:59