Tveir í sjónvarpsteymi skotnir til bana í beinni útsendingu Atli Ísleifsson skrifar 26. ágúst 2015 13:18 Alison Parker og Adam Ward voru drepin í árásinni. Mynd/WDBJ Fréttamaður og myndatökumaður voru skotin til bana í beinni útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar WDBJ í bænum Moneta í Virginíu-ríki fyrr í dag.Í frétt WDBJ segir að hin 24 ára fréttakona Alison Parker og ljósmyndarinn Adam Ward, 27 ára, hafi verið skotin af árásarmanni þegar útsending stóð yfir á Bridgewater-torgi í bænum. Árásarmannsins er leitað. Í frétt CNN segir að lögregla telji sig vita hvern um ræðir og hvert bílnúmer á bíl hans sé.Í frétt CBS segir að viðmælandi Parker, Vicki Gardner, yfirmaður hjá viðskiptaráði Smith Mountain Lake, hafi verið skotin í bakið og gangist nú undir aðgerð. Ekki liggur fyrir um ástand hennar. Árásin átti sér stað klukkan 6.45 að staðartíma, eða 10:45 að íslenskum tíma. Árásarmaðurinn skaut að minnsta kosti átta sinnum úr byssu sinni. Fleiri tugir lögreglumanna leita nú mannsins, auk þess að alríkislögreglan hefur verið kölluð til. Gæsla hefur við aukin við skóla í nágrenninu. Chris Hurst, fréttamaður á WDBJ og kærasti Parker, hefur birt kveðju á Facebook-síðu sinni þar sem hann greinir frá því að þau Parker hafi verið í sambandi og nýverið byrjað að búa. Segist hann vera í miklu áfalli. Hurst segist aldrei hafa kynnst annarri manneskju sem hafi verið með jafn mikla útgeislun og Parker. Sjá má færsluna að neðan.This is a picture of the man that appears to have shot and killed a photographer on live TV in Virginia this morning: pic.twitter.com/1t0oS4d2yY— Tom Winter (@Tom_Winter) August 26, 2015 We didn't share this publicly, but Alison Parker and I were very much in love. We just moved in together. I am numb. We...Posted by Chris Hurst Wdbj on Wednesday, 26 August 2015 video platformvideo managementvideo solutionsvideo player Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Sjá meira
Fréttamaður og myndatökumaður voru skotin til bana í beinni útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar WDBJ í bænum Moneta í Virginíu-ríki fyrr í dag.Í frétt WDBJ segir að hin 24 ára fréttakona Alison Parker og ljósmyndarinn Adam Ward, 27 ára, hafi verið skotin af árásarmanni þegar útsending stóð yfir á Bridgewater-torgi í bænum. Árásarmannsins er leitað. Í frétt CNN segir að lögregla telji sig vita hvern um ræðir og hvert bílnúmer á bíl hans sé.Í frétt CBS segir að viðmælandi Parker, Vicki Gardner, yfirmaður hjá viðskiptaráði Smith Mountain Lake, hafi verið skotin í bakið og gangist nú undir aðgerð. Ekki liggur fyrir um ástand hennar. Árásin átti sér stað klukkan 6.45 að staðartíma, eða 10:45 að íslenskum tíma. Árásarmaðurinn skaut að minnsta kosti átta sinnum úr byssu sinni. Fleiri tugir lögreglumanna leita nú mannsins, auk þess að alríkislögreglan hefur verið kölluð til. Gæsla hefur við aukin við skóla í nágrenninu. Chris Hurst, fréttamaður á WDBJ og kærasti Parker, hefur birt kveðju á Facebook-síðu sinni þar sem hann greinir frá því að þau Parker hafi verið í sambandi og nýverið byrjað að búa. Segist hann vera í miklu áfalli. Hurst segist aldrei hafa kynnst annarri manneskju sem hafi verið með jafn mikla útgeislun og Parker. Sjá má færsluna að neðan.This is a picture of the man that appears to have shot and killed a photographer on live TV in Virginia this morning: pic.twitter.com/1t0oS4d2yY— Tom Winter (@Tom_Winter) August 26, 2015 We didn't share this publicly, but Alison Parker and I were very much in love. We just moved in together. I am numb. We...Posted by Chris Hurst Wdbj on Wednesday, 26 August 2015 video platformvideo managementvideo solutionsvideo player
Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Sjá meira