Bóluefni gegn ebólu nær algjör vörn gegn sjúkdómnum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 31. júlí 2015 21:50 Ebólusmitað barn í fangi móður sinnar í Monróvíu, höfuðborg Líberíu. vísir/getty Bóluefni við ebólu veirunni hefur gefið góða raun og gæti gjörbreytt því hvernig barist er gegn útbreiðslu sjúkdómsins. Fyrstu tilraunir benda til þess að algjör vörn gæti náðst. Frá þessu er greint á vef BBC. Þegar faraldur braust út í Gíneu í desember 2013 voru engin lyf eða mótefni til til að berjast gegn sjúkdómnum. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, WHO, hefur sagt að niðurstöðurnar núna gætu gjörbreytt stöðunni gagnvart sjúkdómnum. Bóluefnið blandar saman ebólu veirunni við aðra þekkta veiru og gerir líkamanum þannig kleyft að takast á við ebóluna. Lyfið var prófað í Gíneu. Þegar einstaklingur smitaðist var fólk í kringum hann sprautað með bóluefninu og athugað hvort það myndi einnig smitast. Af þeim 2.014 sem bólusettir voru smituðust aðeins sextán af ebólu. Þetta eru aðeins niðurstöður fyrstu rannsókna og eiga frekari rannsóknir eftir að fara fram. Ebóla Gínea Líbería Síerra Leóne Tengdar fréttir Nýtt ebólulyf læknar apa Nýtt tilraunalyf hefur læknað apa af veirunni og talið er að tilraunir á mönnum muni hefjast síðar á árinu. 24. apríl 2015 10:09 „Fyrir 48 stundum var enn nálykt í nefinu á mér“ "Hvert skref sem ég tek er skref í áttina að því að lina þjáningar einhvers,“ útskýrir Gísli Ólafsson sem hefur sinnt hjálparstarfi á stórslysasvæðum. 13. júlí 2015 17:02 Líbería laus við ebólu Enn barist við veiruna í Gíneu og Sierra Leone. 9. maí 2015 21:04 Bakslag í baráttunni við ebólu Fimm ný tilfelli veirunnar gefa til kynna að ebóla kunni að hafa legið í dvala svo mánuðum skipti og geti lifað einkennislaus í hýslum sem smiti enn út frá sér. 11. júlí 2015 17:23 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira
Bóluefni við ebólu veirunni hefur gefið góða raun og gæti gjörbreytt því hvernig barist er gegn útbreiðslu sjúkdómsins. Fyrstu tilraunir benda til þess að algjör vörn gæti náðst. Frá þessu er greint á vef BBC. Þegar faraldur braust út í Gíneu í desember 2013 voru engin lyf eða mótefni til til að berjast gegn sjúkdómnum. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, WHO, hefur sagt að niðurstöðurnar núna gætu gjörbreytt stöðunni gagnvart sjúkdómnum. Bóluefnið blandar saman ebólu veirunni við aðra þekkta veiru og gerir líkamanum þannig kleyft að takast á við ebóluna. Lyfið var prófað í Gíneu. Þegar einstaklingur smitaðist var fólk í kringum hann sprautað með bóluefninu og athugað hvort það myndi einnig smitast. Af þeim 2.014 sem bólusettir voru smituðust aðeins sextán af ebólu. Þetta eru aðeins niðurstöður fyrstu rannsókna og eiga frekari rannsóknir eftir að fara fram.
Ebóla Gínea Líbería Síerra Leóne Tengdar fréttir Nýtt ebólulyf læknar apa Nýtt tilraunalyf hefur læknað apa af veirunni og talið er að tilraunir á mönnum muni hefjast síðar á árinu. 24. apríl 2015 10:09 „Fyrir 48 stundum var enn nálykt í nefinu á mér“ "Hvert skref sem ég tek er skref í áttina að því að lina þjáningar einhvers,“ útskýrir Gísli Ólafsson sem hefur sinnt hjálparstarfi á stórslysasvæðum. 13. júlí 2015 17:02 Líbería laus við ebólu Enn barist við veiruna í Gíneu og Sierra Leone. 9. maí 2015 21:04 Bakslag í baráttunni við ebólu Fimm ný tilfelli veirunnar gefa til kynna að ebóla kunni að hafa legið í dvala svo mánuðum skipti og geti lifað einkennislaus í hýslum sem smiti enn út frá sér. 11. júlí 2015 17:23 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Sjá meira
Nýtt ebólulyf læknar apa Nýtt tilraunalyf hefur læknað apa af veirunni og talið er að tilraunir á mönnum muni hefjast síðar á árinu. 24. apríl 2015 10:09
„Fyrir 48 stundum var enn nálykt í nefinu á mér“ "Hvert skref sem ég tek er skref í áttina að því að lina þjáningar einhvers,“ útskýrir Gísli Ólafsson sem hefur sinnt hjálparstarfi á stórslysasvæðum. 13. júlí 2015 17:02
Bakslag í baráttunni við ebólu Fimm ný tilfelli veirunnar gefa til kynna að ebóla kunni að hafa legið í dvala svo mánuðum skipti og geti lifað einkennislaus í hýslum sem smiti enn út frá sér. 11. júlí 2015 17:23