Undirskriftasöfnuninni lokið: 51.296 skrifuðu undir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. júlí 2015 00:05 Söfnunin er sú fjórða stærsta í sögunni en hún stóð yfir í 69 daga. Undirskriftasöfnun Þjóðareignar lauk nú á miðnætti. Alls rituðu 51.296 Íslendingar nafn sitt á listann, þar sem skorað er á forseta Íslands að vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu hverjum þeim lögum sem fiskveiðiauðlindum er ráðstafað til meira en eins árs, meðan ekkert ákvæði um þjóðareign á auðlindum hefur verið sett í stjórnarskrá. Söfnunin er sú fjórða stærsta í sögunni og var hrundið af stað í kjölfar makrílfrumvarps sjávarútvegsráðherra hinn 1. maí síðastliðinn. Aðstandendur hennar segja áskorunina þó ekki beint gegn frumvarpinu sérstaklega, nauðsynlegt sé að setja ákvæði í stjórnarskrá um þjóðareign á auðlindum. Ekki tókst að afgreiða frumvarpið fyrir þinglok. Tengdar fréttir Makrílfrumvarpið ekki afgreitt á þessu þingi Samkomulag um þinglok náðist í gær. 29. júní 2015 11:28 Aðstandendur Þjóðareignar funduðu með sjávarútvegsráðherra Tæplega 51.000 manns hafa nú skrifað undir áskorun til forseta að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði. 10. júní 2015 16:50 50.000 hafa skrifað undir Þjóðareign Undirskriftarsöfnunin er orðin sú fimmta stærsta í lýðveldissögunni. 5. júní 2015 13:00 Þjóðin vill en þingið ekki Ef að líkum lætur munu forsetakosningar á næsta ári snúast um málskotsréttinn. Við þurfum greiða leið til að brúa gjár sem myndast milli þings og þjóðar. Sú leið má ekki ráðast af duttlungum. 4. maí 2015 06:15 Engin sátt um makrílfrumvarpið í atvinnuveganefnd Ólíklegt að stjórn og stjórnarandstaða nái sátt um makrílfrumvarpið. Talsmenn undirskriftasöfnunar segja margt enn óskýrt í breytingatillögum. 18. júní 2015 19:30 Lítil fjölgun undirskrifta vegna Þjóðareignar Innan við eitt þúsund manns hafa skrifað undir áskorunina undanfarna fimm daga. Dagana fimm á undan skrifuðu 30 þúsund undir. 11. maí 2015 15:11 Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Sjá meira
Undirskriftasöfnun Þjóðareignar lauk nú á miðnætti. Alls rituðu 51.296 Íslendingar nafn sitt á listann, þar sem skorað er á forseta Íslands að vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu hverjum þeim lögum sem fiskveiðiauðlindum er ráðstafað til meira en eins árs, meðan ekkert ákvæði um þjóðareign á auðlindum hefur verið sett í stjórnarskrá. Söfnunin er sú fjórða stærsta í sögunni og var hrundið af stað í kjölfar makrílfrumvarps sjávarútvegsráðherra hinn 1. maí síðastliðinn. Aðstandendur hennar segja áskorunina þó ekki beint gegn frumvarpinu sérstaklega, nauðsynlegt sé að setja ákvæði í stjórnarskrá um þjóðareign á auðlindum. Ekki tókst að afgreiða frumvarpið fyrir þinglok.
Tengdar fréttir Makrílfrumvarpið ekki afgreitt á þessu þingi Samkomulag um þinglok náðist í gær. 29. júní 2015 11:28 Aðstandendur Þjóðareignar funduðu með sjávarútvegsráðherra Tæplega 51.000 manns hafa nú skrifað undir áskorun til forseta að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði. 10. júní 2015 16:50 50.000 hafa skrifað undir Þjóðareign Undirskriftarsöfnunin er orðin sú fimmta stærsta í lýðveldissögunni. 5. júní 2015 13:00 Þjóðin vill en þingið ekki Ef að líkum lætur munu forsetakosningar á næsta ári snúast um málskotsréttinn. Við þurfum greiða leið til að brúa gjár sem myndast milli þings og þjóðar. Sú leið má ekki ráðast af duttlungum. 4. maí 2015 06:15 Engin sátt um makrílfrumvarpið í atvinnuveganefnd Ólíklegt að stjórn og stjórnarandstaða nái sátt um makrílfrumvarpið. Talsmenn undirskriftasöfnunar segja margt enn óskýrt í breytingatillögum. 18. júní 2015 19:30 Lítil fjölgun undirskrifta vegna Þjóðareignar Innan við eitt þúsund manns hafa skrifað undir áskorunina undanfarna fimm daga. Dagana fimm á undan skrifuðu 30 þúsund undir. 11. maí 2015 15:11 Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Sjá meira
Aðstandendur Þjóðareignar funduðu með sjávarútvegsráðherra Tæplega 51.000 manns hafa nú skrifað undir áskorun til forseta að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði. 10. júní 2015 16:50
50.000 hafa skrifað undir Þjóðareign Undirskriftarsöfnunin er orðin sú fimmta stærsta í lýðveldissögunni. 5. júní 2015 13:00
Þjóðin vill en þingið ekki Ef að líkum lætur munu forsetakosningar á næsta ári snúast um málskotsréttinn. Við þurfum greiða leið til að brúa gjár sem myndast milli þings og þjóðar. Sú leið má ekki ráðast af duttlungum. 4. maí 2015 06:15
Engin sátt um makrílfrumvarpið í atvinnuveganefnd Ólíklegt að stjórn og stjórnarandstaða nái sátt um makrílfrumvarpið. Talsmenn undirskriftasöfnunar segja margt enn óskýrt í breytingatillögum. 18. júní 2015 19:30
Lítil fjölgun undirskrifta vegna Þjóðareignar Innan við eitt þúsund manns hafa skrifað undir áskorunina undanfarna fimm daga. Dagana fimm á undan skrifuðu 30 þúsund undir. 11. maí 2015 15:11