Undirskriftasöfnuninni lokið: 51.296 skrifuðu undir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. júlí 2015 00:05 Söfnunin er sú fjórða stærsta í sögunni en hún stóð yfir í 69 daga. Undirskriftasöfnun Þjóðareignar lauk nú á miðnætti. Alls rituðu 51.296 Íslendingar nafn sitt á listann, þar sem skorað er á forseta Íslands að vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu hverjum þeim lögum sem fiskveiðiauðlindum er ráðstafað til meira en eins árs, meðan ekkert ákvæði um þjóðareign á auðlindum hefur verið sett í stjórnarskrá. Söfnunin er sú fjórða stærsta í sögunni og var hrundið af stað í kjölfar makrílfrumvarps sjávarútvegsráðherra hinn 1. maí síðastliðinn. Aðstandendur hennar segja áskorunina þó ekki beint gegn frumvarpinu sérstaklega, nauðsynlegt sé að setja ákvæði í stjórnarskrá um þjóðareign á auðlindum. Ekki tókst að afgreiða frumvarpið fyrir þinglok. Tengdar fréttir Makrílfrumvarpið ekki afgreitt á þessu þingi Samkomulag um þinglok náðist í gær. 29. júní 2015 11:28 Aðstandendur Þjóðareignar funduðu með sjávarútvegsráðherra Tæplega 51.000 manns hafa nú skrifað undir áskorun til forseta að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði. 10. júní 2015 16:50 50.000 hafa skrifað undir Þjóðareign Undirskriftarsöfnunin er orðin sú fimmta stærsta í lýðveldissögunni. 5. júní 2015 13:00 Þjóðin vill en þingið ekki Ef að líkum lætur munu forsetakosningar á næsta ári snúast um málskotsréttinn. Við þurfum greiða leið til að brúa gjár sem myndast milli þings og þjóðar. Sú leið má ekki ráðast af duttlungum. 4. maí 2015 06:15 Engin sátt um makrílfrumvarpið í atvinnuveganefnd Ólíklegt að stjórn og stjórnarandstaða nái sátt um makrílfrumvarpið. Talsmenn undirskriftasöfnunar segja margt enn óskýrt í breytingatillögum. 18. júní 2015 19:30 Lítil fjölgun undirskrifta vegna Þjóðareignar Innan við eitt þúsund manns hafa skrifað undir áskorunina undanfarna fimm daga. Dagana fimm á undan skrifuðu 30 þúsund undir. 11. maí 2015 15:11 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Undirskriftasöfnun Þjóðareignar lauk nú á miðnætti. Alls rituðu 51.296 Íslendingar nafn sitt á listann, þar sem skorað er á forseta Íslands að vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu hverjum þeim lögum sem fiskveiðiauðlindum er ráðstafað til meira en eins árs, meðan ekkert ákvæði um þjóðareign á auðlindum hefur verið sett í stjórnarskrá. Söfnunin er sú fjórða stærsta í sögunni og var hrundið af stað í kjölfar makrílfrumvarps sjávarútvegsráðherra hinn 1. maí síðastliðinn. Aðstandendur hennar segja áskorunina þó ekki beint gegn frumvarpinu sérstaklega, nauðsynlegt sé að setja ákvæði í stjórnarskrá um þjóðareign á auðlindum. Ekki tókst að afgreiða frumvarpið fyrir þinglok.
Tengdar fréttir Makrílfrumvarpið ekki afgreitt á þessu þingi Samkomulag um þinglok náðist í gær. 29. júní 2015 11:28 Aðstandendur Þjóðareignar funduðu með sjávarútvegsráðherra Tæplega 51.000 manns hafa nú skrifað undir áskorun til forseta að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði. 10. júní 2015 16:50 50.000 hafa skrifað undir Þjóðareign Undirskriftarsöfnunin er orðin sú fimmta stærsta í lýðveldissögunni. 5. júní 2015 13:00 Þjóðin vill en þingið ekki Ef að líkum lætur munu forsetakosningar á næsta ári snúast um málskotsréttinn. Við þurfum greiða leið til að brúa gjár sem myndast milli þings og þjóðar. Sú leið má ekki ráðast af duttlungum. 4. maí 2015 06:15 Engin sátt um makrílfrumvarpið í atvinnuveganefnd Ólíklegt að stjórn og stjórnarandstaða nái sátt um makrílfrumvarpið. Talsmenn undirskriftasöfnunar segja margt enn óskýrt í breytingatillögum. 18. júní 2015 19:30 Lítil fjölgun undirskrifta vegna Þjóðareignar Innan við eitt þúsund manns hafa skrifað undir áskorunina undanfarna fimm daga. Dagana fimm á undan skrifuðu 30 þúsund undir. 11. maí 2015 15:11 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Fleiri fréttir Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Sjá meira
Aðstandendur Þjóðareignar funduðu með sjávarútvegsráðherra Tæplega 51.000 manns hafa nú skrifað undir áskorun til forseta að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði. 10. júní 2015 16:50
50.000 hafa skrifað undir Þjóðareign Undirskriftarsöfnunin er orðin sú fimmta stærsta í lýðveldissögunni. 5. júní 2015 13:00
Þjóðin vill en þingið ekki Ef að líkum lætur munu forsetakosningar á næsta ári snúast um málskotsréttinn. Við þurfum greiða leið til að brúa gjár sem myndast milli þings og þjóðar. Sú leið má ekki ráðast af duttlungum. 4. maí 2015 06:15
Engin sátt um makrílfrumvarpið í atvinnuveganefnd Ólíklegt að stjórn og stjórnarandstaða nái sátt um makrílfrumvarpið. Talsmenn undirskriftasöfnunar segja margt enn óskýrt í breytingatillögum. 18. júní 2015 19:30
Lítil fjölgun undirskrifta vegna Þjóðareignar Innan við eitt þúsund manns hafa skrifað undir áskorunina undanfarna fimm daga. Dagana fimm á undan skrifuðu 30 þúsund undir. 11. maí 2015 15:11