Makrílfrumvarpið ekki afgreitt á þessu þingi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. júní 2015 11:28 Frumvarp sjávarútvegsráðherra um makríl verður ekki afgreitt á þessu þingi. vísir/stefán Búið er að komast að samkomulagi á Alþingi um þinglok en stefnt er að því að ljúka þingi á föstudaginn, að sögn Helga Hjörvars, þingflokksformanns Samfylkingarinnar. Samkomulagið náðist í gær. Fjöldamörg mál bíða afgreiðslu þingsins og hefur verið mikið deilt um mörg þeirra, þar á meðal makrílfrumvarp sjávarútvegsráðherra og breytingatillögu atvinnuveganefndar um að færa nokkra virkjunarkosti í nýtingarflokk. Helgi segir að makrílfrumvarpið verði ekki afgreitt á þessu þingi og þá hafi breytingatillaga atvinnuveganefndar vegna rammaáætlunar verið dregin til baka. Þá verði frumvarp um Bankasýsluna ekki afgreitt á þessu þingi heldur. Alþingi Tengdar fréttir Makríll og höft í næstu viku Nefndarfundur var á Alþingi í gær. Á meðal stórra mála sem tekin voru fyrir má nefna frumvarp sjávarútvegsráðherra um makríl og frumvörp fjármálaráðherra tengd haftalosun. 27. júní 2015 07:00 „Lágkúra“ og „ódrengskapur“ á Alþingi Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, var vægast sagt ósáttur við ummæli sem Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður atvinnuveganefndar, lét falla á þingi í dag. 10. júní 2015 14:56 Huginn VE fann makríl djúpt suður af Eyjum Huginn VE búinn að finna makríl djúpt suður af Vestmannaeyjum 19. júní 2015 17:42 Fiskurinn sem fjötraði þingið Allt útlit var fyrir að samkomulag væri að nást um þinglok í upphafi síðustu viku. Þá kom nýtt útspil í makrílmálinu sem setti allt upp í loft. Enn ríkir nokkur óvissa um málið en svo virðist sem sátt sé að nást og þar með um þinglok. 25. júní 2015 09:00 Forseti þings vonar að sátt náist sem fyrst Þingflokksformenn munu ekki hittast fyrr en á mánudag til að ræða möguleg þinglok. 19. júní 2015 07:00 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Búið er að komast að samkomulagi á Alþingi um þinglok en stefnt er að því að ljúka þingi á föstudaginn, að sögn Helga Hjörvars, þingflokksformanns Samfylkingarinnar. Samkomulagið náðist í gær. Fjöldamörg mál bíða afgreiðslu þingsins og hefur verið mikið deilt um mörg þeirra, þar á meðal makrílfrumvarp sjávarútvegsráðherra og breytingatillögu atvinnuveganefndar um að færa nokkra virkjunarkosti í nýtingarflokk. Helgi segir að makrílfrumvarpið verði ekki afgreitt á þessu þingi og þá hafi breytingatillaga atvinnuveganefndar vegna rammaáætlunar verið dregin til baka. Þá verði frumvarp um Bankasýsluna ekki afgreitt á þessu þingi heldur.
Alþingi Tengdar fréttir Makríll og höft í næstu viku Nefndarfundur var á Alþingi í gær. Á meðal stórra mála sem tekin voru fyrir má nefna frumvarp sjávarútvegsráðherra um makríl og frumvörp fjármálaráðherra tengd haftalosun. 27. júní 2015 07:00 „Lágkúra“ og „ódrengskapur“ á Alþingi Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, var vægast sagt ósáttur við ummæli sem Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður atvinnuveganefndar, lét falla á þingi í dag. 10. júní 2015 14:56 Huginn VE fann makríl djúpt suður af Eyjum Huginn VE búinn að finna makríl djúpt suður af Vestmannaeyjum 19. júní 2015 17:42 Fiskurinn sem fjötraði þingið Allt útlit var fyrir að samkomulag væri að nást um þinglok í upphafi síðustu viku. Þá kom nýtt útspil í makrílmálinu sem setti allt upp í loft. Enn ríkir nokkur óvissa um málið en svo virðist sem sátt sé að nást og þar með um þinglok. 25. júní 2015 09:00 Forseti þings vonar að sátt náist sem fyrst Þingflokksformenn munu ekki hittast fyrr en á mánudag til að ræða möguleg þinglok. 19. júní 2015 07:00 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Makríll og höft í næstu viku Nefndarfundur var á Alþingi í gær. Á meðal stórra mála sem tekin voru fyrir má nefna frumvarp sjávarútvegsráðherra um makríl og frumvörp fjármálaráðherra tengd haftalosun. 27. júní 2015 07:00
„Lágkúra“ og „ódrengskapur“ á Alþingi Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, var vægast sagt ósáttur við ummæli sem Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður atvinnuveganefndar, lét falla á þingi í dag. 10. júní 2015 14:56
Huginn VE fann makríl djúpt suður af Eyjum Huginn VE búinn að finna makríl djúpt suður af Vestmannaeyjum 19. júní 2015 17:42
Fiskurinn sem fjötraði þingið Allt útlit var fyrir að samkomulag væri að nást um þinglok í upphafi síðustu viku. Þá kom nýtt útspil í makrílmálinu sem setti allt upp í loft. Enn ríkir nokkur óvissa um málið en svo virðist sem sátt sé að nást og þar með um þinglok. 25. júní 2015 09:00
Forseti þings vonar að sátt náist sem fyrst Þingflokksformenn munu ekki hittast fyrr en á mánudag til að ræða möguleg þinglok. 19. júní 2015 07:00