Aðstandendur Þjóðareignar funduðu með sjávarútvegsráðherra Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. júní 2015 16:50 Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra. vísir/stefán Fulltrúar undirskriftasöfnunarinnar þjóðareign.is hittu sjávarútvegsráðherra að máli í dag. Samkvæmt yfirlýsingu frá aðstandendum Þjóðareignar voru viðræðurnar ítarlegar og málefnalegar af beggja hálfu. Á fundinum lýstu fulltrúar þjóðareign.is því hversu óráðlegt þeir telja að farið sé í bindandi úthlutun á aflahlutdeildum, nú makríl, til lengri tíma en eins árs á meðan enn er ófrágengið ákvæði í stjórnarskrá sem kveður á um eignarhald þjóðarinnar á fiskveiðiauðlindinni og að fyrir afnotin komi fullt gjald. Undirskriftasöfnunin þjóðareign.is einskorðast ekki við makríl, heldur tekur til allra fiskistofna en hún stendur nú í 50.968 undirskriftum sem gerir hana að einni fjölmennustu undirskriftasöfnun ssem efnt hefur verið til hér á landi. Í yfirlýsingunni segir að með makrílfrumvarpinu, ef það nær fram að ganga, verði vart aftur snúið frá endanlegri afhendingu auðlinda almennings, að mati þjóðareign.is. Í frumvarpinu er kveðið á um að úthlutun makrílkvóta sé í raun ótímabundin þar sem afturköllun yrði að styðjast við þingmeirihluta tvö ef ekki þrjú kjörtímabil í röð eigi hún að ná fram að ganga. Að mati þeirra sem að undirskriftarsöfnuninni standa gefur það auga leið að aflahlutdeildir verða ekki innkallaðar fyrirvaralítið og vera má að allar meginbreytingar á núgildandi kvótakerfi kalli á ígildi sex ára aðdraganda. Makrílfrumvarpið bindi hendur stjórnvalda þannig að eftir samþykkt þess gefist ekki framar tækifæri til að ná sáttum um fiskveiðistjórnun til framtíðar. Tengdar fréttir Þrjátíu þúsund skora á forsetann að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði Undirskriftasöfnunin Þjóðaratkvæði búin að rjúfa 30 þúsunda múrinn. 6. maí 2015 16:54 50.000 hafa skrifað undir Þjóðareign Undirskriftarsöfnunin er orðin sú fimmta stærsta í lýðveldissögunni. 5. júní 2015 13:00 Þjóðareign sjötta stærsta undirskriftasöfnunin Yfir 45 þúsund manns hafa skrifað undir áskorunina – mun fleiri en vegna Icesave III og fjölmiðlalaganna. 31. maí 2015 14:59 Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins Sjá meira
Fulltrúar undirskriftasöfnunarinnar þjóðareign.is hittu sjávarútvegsráðherra að máli í dag. Samkvæmt yfirlýsingu frá aðstandendum Þjóðareignar voru viðræðurnar ítarlegar og málefnalegar af beggja hálfu. Á fundinum lýstu fulltrúar þjóðareign.is því hversu óráðlegt þeir telja að farið sé í bindandi úthlutun á aflahlutdeildum, nú makríl, til lengri tíma en eins árs á meðan enn er ófrágengið ákvæði í stjórnarskrá sem kveður á um eignarhald þjóðarinnar á fiskveiðiauðlindinni og að fyrir afnotin komi fullt gjald. Undirskriftasöfnunin þjóðareign.is einskorðast ekki við makríl, heldur tekur til allra fiskistofna en hún stendur nú í 50.968 undirskriftum sem gerir hana að einni fjölmennustu undirskriftasöfnun ssem efnt hefur verið til hér á landi. Í yfirlýsingunni segir að með makrílfrumvarpinu, ef það nær fram að ganga, verði vart aftur snúið frá endanlegri afhendingu auðlinda almennings, að mati þjóðareign.is. Í frumvarpinu er kveðið á um að úthlutun makrílkvóta sé í raun ótímabundin þar sem afturköllun yrði að styðjast við þingmeirihluta tvö ef ekki þrjú kjörtímabil í röð eigi hún að ná fram að ganga. Að mati þeirra sem að undirskriftarsöfnuninni standa gefur það auga leið að aflahlutdeildir verða ekki innkallaðar fyrirvaralítið og vera má að allar meginbreytingar á núgildandi kvótakerfi kalli á ígildi sex ára aðdraganda. Makrílfrumvarpið bindi hendur stjórnvalda þannig að eftir samþykkt þess gefist ekki framar tækifæri til að ná sáttum um fiskveiðistjórnun til framtíðar.
Tengdar fréttir Þrjátíu þúsund skora á forsetann að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði Undirskriftasöfnunin Þjóðaratkvæði búin að rjúfa 30 þúsunda múrinn. 6. maí 2015 16:54 50.000 hafa skrifað undir Þjóðareign Undirskriftarsöfnunin er orðin sú fimmta stærsta í lýðveldissögunni. 5. júní 2015 13:00 Þjóðareign sjötta stærsta undirskriftasöfnunin Yfir 45 þúsund manns hafa skrifað undir áskorunina – mun fleiri en vegna Icesave III og fjölmiðlalaganna. 31. maí 2015 14:59 Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins Sjá meira
Þrjátíu þúsund skora á forsetann að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði Undirskriftasöfnunin Þjóðaratkvæði búin að rjúfa 30 þúsunda múrinn. 6. maí 2015 16:54
50.000 hafa skrifað undir Þjóðareign Undirskriftarsöfnunin er orðin sú fimmta stærsta í lýðveldissögunni. 5. júní 2015 13:00
Þjóðareign sjötta stærsta undirskriftasöfnunin Yfir 45 þúsund manns hafa skrifað undir áskorunina – mun fleiri en vegna Icesave III og fjölmiðlalaganna. 31. maí 2015 14:59
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent