Aðstandendur Þjóðareignar funduðu með sjávarútvegsráðherra Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. júní 2015 16:50 Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra. vísir/stefán Fulltrúar undirskriftasöfnunarinnar þjóðareign.is hittu sjávarútvegsráðherra að máli í dag. Samkvæmt yfirlýsingu frá aðstandendum Þjóðareignar voru viðræðurnar ítarlegar og málefnalegar af beggja hálfu. Á fundinum lýstu fulltrúar þjóðareign.is því hversu óráðlegt þeir telja að farið sé í bindandi úthlutun á aflahlutdeildum, nú makríl, til lengri tíma en eins árs á meðan enn er ófrágengið ákvæði í stjórnarskrá sem kveður á um eignarhald þjóðarinnar á fiskveiðiauðlindinni og að fyrir afnotin komi fullt gjald. Undirskriftasöfnunin þjóðareign.is einskorðast ekki við makríl, heldur tekur til allra fiskistofna en hún stendur nú í 50.968 undirskriftum sem gerir hana að einni fjölmennustu undirskriftasöfnun ssem efnt hefur verið til hér á landi. Í yfirlýsingunni segir að með makrílfrumvarpinu, ef það nær fram að ganga, verði vart aftur snúið frá endanlegri afhendingu auðlinda almennings, að mati þjóðareign.is. Í frumvarpinu er kveðið á um að úthlutun makrílkvóta sé í raun ótímabundin þar sem afturköllun yrði að styðjast við þingmeirihluta tvö ef ekki þrjú kjörtímabil í röð eigi hún að ná fram að ganga. Að mati þeirra sem að undirskriftarsöfnuninni standa gefur það auga leið að aflahlutdeildir verða ekki innkallaðar fyrirvaralítið og vera má að allar meginbreytingar á núgildandi kvótakerfi kalli á ígildi sex ára aðdraganda. Makrílfrumvarpið bindi hendur stjórnvalda þannig að eftir samþykkt þess gefist ekki framar tækifæri til að ná sáttum um fiskveiðistjórnun til framtíðar. Tengdar fréttir Þrjátíu þúsund skora á forsetann að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði Undirskriftasöfnunin Þjóðaratkvæði búin að rjúfa 30 þúsunda múrinn. 6. maí 2015 16:54 50.000 hafa skrifað undir Þjóðareign Undirskriftarsöfnunin er orðin sú fimmta stærsta í lýðveldissögunni. 5. júní 2015 13:00 Þjóðareign sjötta stærsta undirskriftasöfnunin Yfir 45 þúsund manns hafa skrifað undir áskorunina – mun fleiri en vegna Icesave III og fjölmiðlalaganna. 31. maí 2015 14:59 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Fulltrúar undirskriftasöfnunarinnar þjóðareign.is hittu sjávarútvegsráðherra að máli í dag. Samkvæmt yfirlýsingu frá aðstandendum Þjóðareignar voru viðræðurnar ítarlegar og málefnalegar af beggja hálfu. Á fundinum lýstu fulltrúar þjóðareign.is því hversu óráðlegt þeir telja að farið sé í bindandi úthlutun á aflahlutdeildum, nú makríl, til lengri tíma en eins árs á meðan enn er ófrágengið ákvæði í stjórnarskrá sem kveður á um eignarhald þjóðarinnar á fiskveiðiauðlindinni og að fyrir afnotin komi fullt gjald. Undirskriftasöfnunin þjóðareign.is einskorðast ekki við makríl, heldur tekur til allra fiskistofna en hún stendur nú í 50.968 undirskriftum sem gerir hana að einni fjölmennustu undirskriftasöfnun ssem efnt hefur verið til hér á landi. Í yfirlýsingunni segir að með makrílfrumvarpinu, ef það nær fram að ganga, verði vart aftur snúið frá endanlegri afhendingu auðlinda almennings, að mati þjóðareign.is. Í frumvarpinu er kveðið á um að úthlutun makrílkvóta sé í raun ótímabundin þar sem afturköllun yrði að styðjast við þingmeirihluta tvö ef ekki þrjú kjörtímabil í röð eigi hún að ná fram að ganga. Að mati þeirra sem að undirskriftarsöfnuninni standa gefur það auga leið að aflahlutdeildir verða ekki innkallaðar fyrirvaralítið og vera má að allar meginbreytingar á núgildandi kvótakerfi kalli á ígildi sex ára aðdraganda. Makrílfrumvarpið bindi hendur stjórnvalda þannig að eftir samþykkt þess gefist ekki framar tækifæri til að ná sáttum um fiskveiðistjórnun til framtíðar.
Tengdar fréttir Þrjátíu þúsund skora á forsetann að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði Undirskriftasöfnunin Þjóðaratkvæði búin að rjúfa 30 þúsunda múrinn. 6. maí 2015 16:54 50.000 hafa skrifað undir Þjóðareign Undirskriftarsöfnunin er orðin sú fimmta stærsta í lýðveldissögunni. 5. júní 2015 13:00 Þjóðareign sjötta stærsta undirskriftasöfnunin Yfir 45 þúsund manns hafa skrifað undir áskorunina – mun fleiri en vegna Icesave III og fjölmiðlalaganna. 31. maí 2015 14:59 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Þrjátíu þúsund skora á forsetann að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði Undirskriftasöfnunin Þjóðaratkvæði búin að rjúfa 30 þúsunda múrinn. 6. maí 2015 16:54
50.000 hafa skrifað undir Þjóðareign Undirskriftarsöfnunin er orðin sú fimmta stærsta í lýðveldissögunni. 5. júní 2015 13:00
Þjóðareign sjötta stærsta undirskriftasöfnunin Yfir 45 þúsund manns hafa skrifað undir áskorunina – mun fleiri en vegna Icesave III og fjölmiðlalaganna. 31. maí 2015 14:59