50.000 hafa skrifað undir Þjóðareign Samúel Karl Ólason skrifar 5. júní 2015 13:00 Rúmlega 50 þúsund manns hafa nú skrifað undirskriftarlistann Þjóðareign. Það er áskorun á forseta Íslands um að vísa öllum lögum þar sem fiskveiðiauðlindum er ráðstafað til lengri tíma en eins árs í þjóðaratkvæðagreiðslu. Sagnafræðingurinn Stefán Pálsson birti meðfylgjandi lista á Facebooksíðu sinni í síðasta mánuði þar sem hann hafði raðað undirskriftarlistum í topp tíu lista yfir fjölda undirskrifta. Yfirlýsing Indefence um að Íslendingar væru ekki hryðjuverkamenn er ekki tekin með í þessum lista. 1. Reykjavíkurflugvöllur (2013) 69.637 2. Icesave II ( 2010) 56.089 3. Varið land (1974) 55.522 4. Áframhaldandi ESB-viðræður (2014) 53.555 5. Sala HS-veitna (2011) rúm 47.000 6. Gegn vegatollum (2011) rúm 41.000 7. Almenn skuldaleiðrétting (2011) 37.743 8. Icesave III (2011) rúm 37.000 9. Breytt veiðigjald (2013) 34.882 10. Makríll (2015) 34.778 Það er því ljóst að Þjóðareign undirskriftarlistinn er kominn í fimmta sæti með rúmar 50 þúsund undirskriftir. Tæplega 32 þúsund manns skrifuðu undir áskorun til forsetans um að vísa fjölmiðlalögunum til þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2004. Þá neitaði hann að staðfesta lögin og vísaði þeim til þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrsta sinn í sögu lýðveldisins.Samsvarar tuttugu prósentum kjósenda Í tilkynningur frá aðstandendum söfnunarinnar segir að þessi fjöldi samsvari um 20 prósent kjósenda á kjörskrá. Til samanburðar hafi stjórnarráðið lagt til að tíu prósent kjósenda gætu krafist þjóðaratkvæðagreiðslu. Þar segir að söfnuninni verði haldið áfram þar til þessu löggjafarþingi ljúki ef þurfa þykir. Tengdar fréttir Þrjátíu þúsund skora á forsetann að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði Undirskriftasöfnunin Þjóðaratkvæði búin að rjúfa 30 þúsunda múrinn. 6. maí 2015 16:54 Undirskriftir á Þjóðareign komnar yfir fjörutíu þúsund 41 þúsund manns skora á forseta Íslands. 28. maí 2015 12:12 Þjóðareign.is: Tæplega 36 þúsund manns skrifað undir 35.822 hafa skrifað undir undirskriftarlista gegn makrílfrumvarpi sjávarútvegsráðherra. 22. maí 2015 18:04 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Sjá meira
Rúmlega 50 þúsund manns hafa nú skrifað undirskriftarlistann Þjóðareign. Það er áskorun á forseta Íslands um að vísa öllum lögum þar sem fiskveiðiauðlindum er ráðstafað til lengri tíma en eins árs í þjóðaratkvæðagreiðslu. Sagnafræðingurinn Stefán Pálsson birti meðfylgjandi lista á Facebooksíðu sinni í síðasta mánuði þar sem hann hafði raðað undirskriftarlistum í topp tíu lista yfir fjölda undirskrifta. Yfirlýsing Indefence um að Íslendingar væru ekki hryðjuverkamenn er ekki tekin með í þessum lista. 1. Reykjavíkurflugvöllur (2013) 69.637 2. Icesave II ( 2010) 56.089 3. Varið land (1974) 55.522 4. Áframhaldandi ESB-viðræður (2014) 53.555 5. Sala HS-veitna (2011) rúm 47.000 6. Gegn vegatollum (2011) rúm 41.000 7. Almenn skuldaleiðrétting (2011) 37.743 8. Icesave III (2011) rúm 37.000 9. Breytt veiðigjald (2013) 34.882 10. Makríll (2015) 34.778 Það er því ljóst að Þjóðareign undirskriftarlistinn er kominn í fimmta sæti með rúmar 50 þúsund undirskriftir. Tæplega 32 þúsund manns skrifuðu undir áskorun til forsetans um að vísa fjölmiðlalögunum til þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2004. Þá neitaði hann að staðfesta lögin og vísaði þeim til þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrsta sinn í sögu lýðveldisins.Samsvarar tuttugu prósentum kjósenda Í tilkynningur frá aðstandendum söfnunarinnar segir að þessi fjöldi samsvari um 20 prósent kjósenda á kjörskrá. Til samanburðar hafi stjórnarráðið lagt til að tíu prósent kjósenda gætu krafist þjóðaratkvæðagreiðslu. Þar segir að söfnuninni verði haldið áfram þar til þessu löggjafarþingi ljúki ef þurfa þykir.
Tengdar fréttir Þrjátíu þúsund skora á forsetann að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði Undirskriftasöfnunin Þjóðaratkvæði búin að rjúfa 30 þúsunda múrinn. 6. maí 2015 16:54 Undirskriftir á Þjóðareign komnar yfir fjörutíu þúsund 41 þúsund manns skora á forseta Íslands. 28. maí 2015 12:12 Þjóðareign.is: Tæplega 36 þúsund manns skrifað undir 35.822 hafa skrifað undir undirskriftarlista gegn makrílfrumvarpi sjávarútvegsráðherra. 22. maí 2015 18:04 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Sjá meira
Þrjátíu þúsund skora á forsetann að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði Undirskriftasöfnunin Þjóðaratkvæði búin að rjúfa 30 þúsunda múrinn. 6. maí 2015 16:54
Undirskriftir á Þjóðareign komnar yfir fjörutíu þúsund 41 þúsund manns skora á forseta Íslands. 28. maí 2015 12:12
Þjóðareign.is: Tæplega 36 þúsund manns skrifað undir 35.822 hafa skrifað undir undirskriftarlista gegn makrílfrumvarpi sjávarútvegsráðherra. 22. maí 2015 18:04