50.000 hafa skrifað undir Þjóðareign Samúel Karl Ólason skrifar 5. júní 2015 13:00 Rúmlega 50 þúsund manns hafa nú skrifað undirskriftarlistann Þjóðareign. Það er áskorun á forseta Íslands um að vísa öllum lögum þar sem fiskveiðiauðlindum er ráðstafað til lengri tíma en eins árs í þjóðaratkvæðagreiðslu. Sagnafræðingurinn Stefán Pálsson birti meðfylgjandi lista á Facebooksíðu sinni í síðasta mánuði þar sem hann hafði raðað undirskriftarlistum í topp tíu lista yfir fjölda undirskrifta. Yfirlýsing Indefence um að Íslendingar væru ekki hryðjuverkamenn er ekki tekin með í þessum lista. 1. Reykjavíkurflugvöllur (2013) 69.637 2. Icesave II ( 2010) 56.089 3. Varið land (1974) 55.522 4. Áframhaldandi ESB-viðræður (2014) 53.555 5. Sala HS-veitna (2011) rúm 47.000 6. Gegn vegatollum (2011) rúm 41.000 7. Almenn skuldaleiðrétting (2011) 37.743 8. Icesave III (2011) rúm 37.000 9. Breytt veiðigjald (2013) 34.882 10. Makríll (2015) 34.778 Það er því ljóst að Þjóðareign undirskriftarlistinn er kominn í fimmta sæti með rúmar 50 þúsund undirskriftir. Tæplega 32 þúsund manns skrifuðu undir áskorun til forsetans um að vísa fjölmiðlalögunum til þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2004. Þá neitaði hann að staðfesta lögin og vísaði þeim til þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrsta sinn í sögu lýðveldisins.Samsvarar tuttugu prósentum kjósenda Í tilkynningur frá aðstandendum söfnunarinnar segir að þessi fjöldi samsvari um 20 prósent kjósenda á kjörskrá. Til samanburðar hafi stjórnarráðið lagt til að tíu prósent kjósenda gætu krafist þjóðaratkvæðagreiðslu. Þar segir að söfnuninni verði haldið áfram þar til þessu löggjafarþingi ljúki ef þurfa þykir. Tengdar fréttir Þrjátíu þúsund skora á forsetann að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði Undirskriftasöfnunin Þjóðaratkvæði búin að rjúfa 30 þúsunda múrinn. 6. maí 2015 16:54 Undirskriftir á Þjóðareign komnar yfir fjörutíu þúsund 41 þúsund manns skora á forseta Íslands. 28. maí 2015 12:12 Þjóðareign.is: Tæplega 36 þúsund manns skrifað undir 35.822 hafa skrifað undir undirskriftarlista gegn makrílfrumvarpi sjávarútvegsráðherra. 22. maí 2015 18:04 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Sjá meira
Rúmlega 50 þúsund manns hafa nú skrifað undirskriftarlistann Þjóðareign. Það er áskorun á forseta Íslands um að vísa öllum lögum þar sem fiskveiðiauðlindum er ráðstafað til lengri tíma en eins árs í þjóðaratkvæðagreiðslu. Sagnafræðingurinn Stefán Pálsson birti meðfylgjandi lista á Facebooksíðu sinni í síðasta mánuði þar sem hann hafði raðað undirskriftarlistum í topp tíu lista yfir fjölda undirskrifta. Yfirlýsing Indefence um að Íslendingar væru ekki hryðjuverkamenn er ekki tekin með í þessum lista. 1. Reykjavíkurflugvöllur (2013) 69.637 2. Icesave II ( 2010) 56.089 3. Varið land (1974) 55.522 4. Áframhaldandi ESB-viðræður (2014) 53.555 5. Sala HS-veitna (2011) rúm 47.000 6. Gegn vegatollum (2011) rúm 41.000 7. Almenn skuldaleiðrétting (2011) 37.743 8. Icesave III (2011) rúm 37.000 9. Breytt veiðigjald (2013) 34.882 10. Makríll (2015) 34.778 Það er því ljóst að Þjóðareign undirskriftarlistinn er kominn í fimmta sæti með rúmar 50 þúsund undirskriftir. Tæplega 32 þúsund manns skrifuðu undir áskorun til forsetans um að vísa fjölmiðlalögunum til þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2004. Þá neitaði hann að staðfesta lögin og vísaði þeim til þjóðaratkvæðagreiðslu í fyrsta sinn í sögu lýðveldisins.Samsvarar tuttugu prósentum kjósenda Í tilkynningur frá aðstandendum söfnunarinnar segir að þessi fjöldi samsvari um 20 prósent kjósenda á kjörskrá. Til samanburðar hafi stjórnarráðið lagt til að tíu prósent kjósenda gætu krafist þjóðaratkvæðagreiðslu. Þar segir að söfnuninni verði haldið áfram þar til þessu löggjafarþingi ljúki ef þurfa þykir.
Tengdar fréttir Þrjátíu þúsund skora á forsetann að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði Undirskriftasöfnunin Þjóðaratkvæði búin að rjúfa 30 þúsunda múrinn. 6. maí 2015 16:54 Undirskriftir á Þjóðareign komnar yfir fjörutíu þúsund 41 þúsund manns skora á forseta Íslands. 28. maí 2015 12:12 Þjóðareign.is: Tæplega 36 þúsund manns skrifað undir 35.822 hafa skrifað undir undirskriftarlista gegn makrílfrumvarpi sjávarútvegsráðherra. 22. maí 2015 18:04 Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Sjá meira
Þrjátíu þúsund skora á forsetann að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði Undirskriftasöfnunin Þjóðaratkvæði búin að rjúfa 30 þúsunda múrinn. 6. maí 2015 16:54
Undirskriftir á Þjóðareign komnar yfir fjörutíu þúsund 41 þúsund manns skora á forseta Íslands. 28. maí 2015 12:12
Þjóðareign.is: Tæplega 36 þúsund manns skrifað undir 35.822 hafa skrifað undir undirskriftarlista gegn makrílfrumvarpi sjávarútvegsráðherra. 22. maí 2015 18:04