Móðir sem sýndi dreng sínum „óskiljanlega grimmd“ lést í fangelsi Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 14. júlí 2015 22:48 Daniel Pelka var fjögurra ára þegar hann dó eftir ógeðfellda meðferð þeirra sem áttu að sjá um hann. Magdalena Luczak, móðir drengsins Daniel Pelka sem lést fjögurra ára gamall eftir að hafa verið sveltur og barinn til óbóta, fannst látin í fangaklefa sínum í dag. SKY greinir frá. Luczak var dæmd til þrjátíu ára fangelsisvistar fyrir morðið á syni sínum og hafði aðeins afplánað tvö þeirra. Stjúpfaðir drengsins, Mariusz Krezolek, var einnig dæmdur fyrir morðið. Málið vakti mikla athygli sumarið 2013 enda hafði parið beitt Daniel „óskiljanlegri grimmd“ eins og segir í dómskjölum. Luczak var í fangelsinu Foston Hall í Derbyshire í Englandi. Hún var úrskurðuð látin í klefanum. Talsmaður dómsmálaráðuneytisins í Englandi sagði að rannsókn myndi fara fram á dauða hennar rétt eins og tilfellið er með alla aðra sem láta lífið í varðhaldi.Vísir var einn þeirra miðla sem fjallaði um málið á sínum tíma. Þá umfjöllun má lesa hér.Móðir Daniels lést í fangelsi í dag. Stjúpfaðir hans var einnig dæmdur fyrir morðið á stjúpsyni sínum.Daniel var einungis um tíu kíló þegar hann lést en móðir hans og stjúpfaðir höfðu svelt hann svo mánuðum skipti. Þau lömdu barnið en skólayfirvöld aðhöfðust ekkert þrátt fyrir að hann kæmi með glóðurauga í skólann eða með brotið bein. Eitt vitnanna í morðmáli Daniels var ónafngreint systkini hans sem bjó á sama heimili. Systkinið lýsti því hvernig Daniel hefði verið neitað um mat þegar hann bað um hann og að hann hafi ekki fengið að fara á klósettið. Barnið sagði einnig að Daniel hefði verið settur í ísbað og höfði hans slengt í baðkarið. Systkinið unga lýsti því einnig hvernig það hefði einu sinni ekki getað vakið bróður sinn. „Ég reyndi að vekja hann en ég gerði það ekki, ég gat það ekki. Ég hlustaði á hjarta hans en það gerði ekkert. Það gat ekki slegið. Ég öskraði og öskraði: „Hvað er að?“ en þau komu ekki að sjá.“ Daniel lést að lokum eftir alvarlega höfuðáverka. Tengdar fréttir Lífstíðarfangelsi fyrir að valda dauða sonar síns Móðir og stjúpfaðir Daniels Pelka, fjögurra ára bresks drengs sem lést af völdum höfuðhöggs á síðasta ári eftir langvarandi ofbeldi, voru í dag dæmd til lífstíðarfangelsisvistar. Þau eiga rétt á reynslulausn eftir 30 ár hið minnsta. 2. ágúst 2013 12:50 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Magdalena Luczak, móðir drengsins Daniel Pelka sem lést fjögurra ára gamall eftir að hafa verið sveltur og barinn til óbóta, fannst látin í fangaklefa sínum í dag. SKY greinir frá. Luczak var dæmd til þrjátíu ára fangelsisvistar fyrir morðið á syni sínum og hafði aðeins afplánað tvö þeirra. Stjúpfaðir drengsins, Mariusz Krezolek, var einnig dæmdur fyrir morðið. Málið vakti mikla athygli sumarið 2013 enda hafði parið beitt Daniel „óskiljanlegri grimmd“ eins og segir í dómskjölum. Luczak var í fangelsinu Foston Hall í Derbyshire í Englandi. Hún var úrskurðuð látin í klefanum. Talsmaður dómsmálaráðuneytisins í Englandi sagði að rannsókn myndi fara fram á dauða hennar rétt eins og tilfellið er með alla aðra sem láta lífið í varðhaldi.Vísir var einn þeirra miðla sem fjallaði um málið á sínum tíma. Þá umfjöllun má lesa hér.Móðir Daniels lést í fangelsi í dag. Stjúpfaðir hans var einnig dæmdur fyrir morðið á stjúpsyni sínum.Daniel var einungis um tíu kíló þegar hann lést en móðir hans og stjúpfaðir höfðu svelt hann svo mánuðum skipti. Þau lömdu barnið en skólayfirvöld aðhöfðust ekkert þrátt fyrir að hann kæmi með glóðurauga í skólann eða með brotið bein. Eitt vitnanna í morðmáli Daniels var ónafngreint systkini hans sem bjó á sama heimili. Systkinið lýsti því hvernig Daniel hefði verið neitað um mat þegar hann bað um hann og að hann hafi ekki fengið að fara á klósettið. Barnið sagði einnig að Daniel hefði verið settur í ísbað og höfði hans slengt í baðkarið. Systkinið unga lýsti því einnig hvernig það hefði einu sinni ekki getað vakið bróður sinn. „Ég reyndi að vekja hann en ég gerði það ekki, ég gat það ekki. Ég hlustaði á hjarta hans en það gerði ekkert. Það gat ekki slegið. Ég öskraði og öskraði: „Hvað er að?“ en þau komu ekki að sjá.“ Daniel lést að lokum eftir alvarlega höfuðáverka.
Tengdar fréttir Lífstíðarfangelsi fyrir að valda dauða sonar síns Móðir og stjúpfaðir Daniels Pelka, fjögurra ára bresks drengs sem lést af völdum höfuðhöggs á síðasta ári eftir langvarandi ofbeldi, voru í dag dæmd til lífstíðarfangelsisvistar. Þau eiga rétt á reynslulausn eftir 30 ár hið minnsta. 2. ágúst 2013 12:50 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Lífstíðarfangelsi fyrir að valda dauða sonar síns Móðir og stjúpfaðir Daniels Pelka, fjögurra ára bresks drengs sem lést af völdum höfuðhöggs á síðasta ári eftir langvarandi ofbeldi, voru í dag dæmd til lífstíðarfangelsisvistar. Þau eiga rétt á reynslulausn eftir 30 ár hið minnsta. 2. ágúst 2013 12:50