Uppþot á Reddit Samúel Karl Ólason skrifar 3. júlí 2015 11:06 Skjástkot af Reddit. Þetta kemur upp ef reynt er að opna læst svæði. Stórum hlutum hinnar vinsælu tenglasíðu, Reddit, hefur verið læst af umsjónarmönnum þeirra. Það var gert eftir að Victoria Taylor, umsjónarmaður undirsíðu Reddit, var rekin. Hún sá um lið sem kallast Ask Me Anything (AMA), þar sem frægt fólk var fengið til að svara öllum spurningum notenda. Umsjónarmennirnir hafa læst fjölmörgum undirsíðum eða svokölluðum Subreddit svæðum, svo að nýir notendur geta ekki séð hvað gerist þar. Hér má sjá lista TechCrunch yfir stærstu undirsíðurnar sem hefur verið læst. Sé reynt að fara inn á því sjást þau skilaboð að þeim hafi verið læst vegna óvæntra starfsmannabreytinga. Allt í allt var meira en hundrað svæðum læst. /r/askreddit (8.7 milljón áskrifendur) /r/todayilearned (8.6 milljónir) /r/pics (8.6 milljónir) /r/iama (8.3 milljónir) /r/videos (7.9 milljónir) /r/gaming (7.8 milljónir) /r/movies (7.5 milljónir) /r/technology (5.1 milljónir) /r/books (4.9 milljónir) Victoria Taylor var sagt upp eftir að séra Jesse Jackson tók þátt í AMA. Honum gekk ekki vel að svara hörðum spurningum notenda Reddit og er sagður hafa komið illa út úr því. Meðal þeirra sem hafa áður tekið þátt í AMA eru Barack Obama og Julian Assange. Hún vann náið með mörgum af umræddum sjálfboðaliðum sem segja hana vera ómissandi fyrir Reddit. Önnur ástæða fyrir brottrekstri hennar er samkvæmt TecChrunch, mögulega sú að forsvarsmenn Reddit hafa viljað auka tekjur AMA með því að auka auglýsingar og taka þau upp á myndbönd. Hún er sögð hafa verið mótfallin því. Sama hver ástæðan er virðast forsvarsmenn Reddit ekki hafa áttað sig á því notendur Reddit og umsjónarmenn undirsíðna hafa mikla trú á henni. Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Stórum hlutum hinnar vinsælu tenglasíðu, Reddit, hefur verið læst af umsjónarmönnum þeirra. Það var gert eftir að Victoria Taylor, umsjónarmaður undirsíðu Reddit, var rekin. Hún sá um lið sem kallast Ask Me Anything (AMA), þar sem frægt fólk var fengið til að svara öllum spurningum notenda. Umsjónarmennirnir hafa læst fjölmörgum undirsíðum eða svokölluðum Subreddit svæðum, svo að nýir notendur geta ekki séð hvað gerist þar. Hér má sjá lista TechCrunch yfir stærstu undirsíðurnar sem hefur verið læst. Sé reynt að fara inn á því sjást þau skilaboð að þeim hafi verið læst vegna óvæntra starfsmannabreytinga. Allt í allt var meira en hundrað svæðum læst. /r/askreddit (8.7 milljón áskrifendur) /r/todayilearned (8.6 milljónir) /r/pics (8.6 milljónir) /r/iama (8.3 milljónir) /r/videos (7.9 milljónir) /r/gaming (7.8 milljónir) /r/movies (7.5 milljónir) /r/technology (5.1 milljónir) /r/books (4.9 milljónir) Victoria Taylor var sagt upp eftir að séra Jesse Jackson tók þátt í AMA. Honum gekk ekki vel að svara hörðum spurningum notenda Reddit og er sagður hafa komið illa út úr því. Meðal þeirra sem hafa áður tekið þátt í AMA eru Barack Obama og Julian Assange. Hún vann náið með mörgum af umræddum sjálfboðaliðum sem segja hana vera ómissandi fyrir Reddit. Önnur ástæða fyrir brottrekstri hennar er samkvæmt TecChrunch, mögulega sú að forsvarsmenn Reddit hafa viljað auka tekjur AMA með því að auka auglýsingar og taka þau upp á myndbönd. Hún er sögð hafa verið mótfallin því. Sama hver ástæðan er virðast forsvarsmenn Reddit ekki hafa áttað sig á því notendur Reddit og umsjónarmenn undirsíðna hafa mikla trú á henni.
Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira