„Þú breytist í múslima ef þú borðar halal kjöt" Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. júlí 2015 22:13 Michael Öhman, formaður Svíþjóðardemókrata í Heby, vill banna framreiðslu halal kjöts í skólum bæjarins. Mynd/Julia Engström Meðlimir Svíþjóðardemókrata í bænum Heby hafa farið fram á bann við framreiðslu halal kjöts í skólum bæjarfélagsins en þeir telja slátrunina stangast á við sænsk dýraverndunarlög. Samkvæmt trúarsiðum strangtrúaðra múslima felur halal-slátrunin í sér að ekki má aflífa sláturdýr áður en þau eru skorin á háls eða stungin til að láta þeim blæða út. Þá eru kyrjaðar súrur úr Kóraninum meðan slátrunin á sér stað en orðið halal er notað um allt það sem er leyfilegt samkvæmt íslömskum lögum. Það er þó ekki einu aðfinnslurnar sem Svíþjóðardemókratarnir hafa við framreiðslu kjötsins ef marka má framámann í flokknum. „Þú breytist í múslima ef þú borðar halal-kjöt,“ sagði Michael Öhman, formaður Svíþjóðardemókrata í Heby í samtali við blaðið Sala Allehanda í gær. Starfsmaður blaðsins spurði Öhman sérstaklega hvort hann ætti raunverulega við að halal-kjöt væri töfrum gætt og svar hans var einfalt: „Já. Þetta er nákvæmlega það sem við [innskot: Svíþjóðardemókratar] höfum varað við. Þeir [innskot: múslimar] lauma halal í allt.“ Blaðið var rétt komið úr prentun þegar lesendur þess flykktust á samfélagsmiðlana og gerðu gys að ummælum formannsins. Margir viltu komast til botns í galdraþekkingu Öhmans. „Hvað gerist ef þú blandar saman halal og kosher-kjöti?“ spurði einn á Twitter, og vísaði þar til slátrunaraðferðar gyðinga. „Galdrar hvors kjötsins eru öflugari?“@MartinAagaard Vad händer om man blandar halal- och kosher-kött? Vilken magi är starkast?— Magnus Edlund (@gorillotaur) July 6, 2015 Að sögn bæjaryfirvalda fá einungis tveir nemendur í skólum Heby kjöt sem hefur verið slátrað af íslömskum sið. Það stríði ekki gegn menntastefnu landsins sem kveður á um að sænskir skólar skuli ekki vera við trúarbrögð kenndir. Sverigedemokraterna, eða SD, hafa lengi verið umdeildir heimafyrir sem og á erlendri grundu – ekki síst fyrir stefnu flokksins í málefnum nýbúa en flokkurinn hefur barist ötullega fyrir hertri innflytjendalöggjöf í Svíþjóð. Áherslur flokksins hafa oft verið sagðar einkennast af kynþáttafordómum, andúð á útlendingum, popúlisma og fasisma. Tengdar fréttir Íslendingur í myndbandi sænsks öfgaflokks Í myndbandinu beina ungliðar Svíþjóðardemókratar orðum sínum að ungu fólki í Evrópu og vara það við erlendum áhrifum. 28. maí 2014 14:45 Fullyrða að Diljá hafi ekki vitað í hvaða flokki Hahne væri Fulltrúi Framsóknar á þingi Norðurlandaráðs æskunnar birti mynd af sér með varaformanni ungliðahreyfingar Svíþjóðardemókrata. 27. október 2014 15:33 Vonarstjarna Framsóknarflokks í slagtogi með umdeildum ungliða Vel fór á með fulltrúa Framsóknarflokksins og varaformanni ungliðahreyfingar Svíðþjóðardemókrata um helgina. 27. október 2014 14:01 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira
Meðlimir Svíþjóðardemókrata í bænum Heby hafa farið fram á bann við framreiðslu halal kjöts í skólum bæjarfélagsins en þeir telja slátrunina stangast á við sænsk dýraverndunarlög. Samkvæmt trúarsiðum strangtrúaðra múslima felur halal-slátrunin í sér að ekki má aflífa sláturdýr áður en þau eru skorin á háls eða stungin til að láta þeim blæða út. Þá eru kyrjaðar súrur úr Kóraninum meðan slátrunin á sér stað en orðið halal er notað um allt það sem er leyfilegt samkvæmt íslömskum lögum. Það er þó ekki einu aðfinnslurnar sem Svíþjóðardemókratarnir hafa við framreiðslu kjötsins ef marka má framámann í flokknum. „Þú breytist í múslima ef þú borðar halal-kjöt,“ sagði Michael Öhman, formaður Svíþjóðardemókrata í Heby í samtali við blaðið Sala Allehanda í gær. Starfsmaður blaðsins spurði Öhman sérstaklega hvort hann ætti raunverulega við að halal-kjöt væri töfrum gætt og svar hans var einfalt: „Já. Þetta er nákvæmlega það sem við [innskot: Svíþjóðardemókratar] höfum varað við. Þeir [innskot: múslimar] lauma halal í allt.“ Blaðið var rétt komið úr prentun þegar lesendur þess flykktust á samfélagsmiðlana og gerðu gys að ummælum formannsins. Margir viltu komast til botns í galdraþekkingu Öhmans. „Hvað gerist ef þú blandar saman halal og kosher-kjöti?“ spurði einn á Twitter, og vísaði þar til slátrunaraðferðar gyðinga. „Galdrar hvors kjötsins eru öflugari?“@MartinAagaard Vad händer om man blandar halal- och kosher-kött? Vilken magi är starkast?— Magnus Edlund (@gorillotaur) July 6, 2015 Að sögn bæjaryfirvalda fá einungis tveir nemendur í skólum Heby kjöt sem hefur verið slátrað af íslömskum sið. Það stríði ekki gegn menntastefnu landsins sem kveður á um að sænskir skólar skuli ekki vera við trúarbrögð kenndir. Sverigedemokraterna, eða SD, hafa lengi verið umdeildir heimafyrir sem og á erlendri grundu – ekki síst fyrir stefnu flokksins í málefnum nýbúa en flokkurinn hefur barist ötullega fyrir hertri innflytjendalöggjöf í Svíþjóð. Áherslur flokksins hafa oft verið sagðar einkennast af kynþáttafordómum, andúð á útlendingum, popúlisma og fasisma.
Tengdar fréttir Íslendingur í myndbandi sænsks öfgaflokks Í myndbandinu beina ungliðar Svíþjóðardemókratar orðum sínum að ungu fólki í Evrópu og vara það við erlendum áhrifum. 28. maí 2014 14:45 Fullyrða að Diljá hafi ekki vitað í hvaða flokki Hahne væri Fulltrúi Framsóknar á þingi Norðurlandaráðs æskunnar birti mynd af sér með varaformanni ungliðahreyfingar Svíþjóðardemókrata. 27. október 2014 15:33 Vonarstjarna Framsóknarflokks í slagtogi með umdeildum ungliða Vel fór á með fulltrúa Framsóknarflokksins og varaformanni ungliðahreyfingar Svíðþjóðardemókrata um helgina. 27. október 2014 14:01 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira
Íslendingur í myndbandi sænsks öfgaflokks Í myndbandinu beina ungliðar Svíþjóðardemókratar orðum sínum að ungu fólki í Evrópu og vara það við erlendum áhrifum. 28. maí 2014 14:45
Fullyrða að Diljá hafi ekki vitað í hvaða flokki Hahne væri Fulltrúi Framsóknar á þingi Norðurlandaráðs æskunnar birti mynd af sér með varaformanni ungliðahreyfingar Svíþjóðardemókrata. 27. október 2014 15:33
Vonarstjarna Framsóknarflokks í slagtogi með umdeildum ungliða Vel fór á með fulltrúa Framsóknarflokksins og varaformanni ungliðahreyfingar Svíðþjóðardemókrata um helgina. 27. október 2014 14:01