Farþegar GermanWings vélarinnar fluttir heim Samúel Karl Ólason skrifar 10. júní 2015 07:31 Fjölmargir hafa skilið eftir skilaboð til þeirra sem létust á flugvellinum í Dusseldorf. Vísir/AFP Jarðneskar leifar fjörutíu og fjögurra þýskra flugfarþega sem fórust með GermanWings þotunni sem hrapaði í Ölpunum í mars hafa nú verið fluttar til Þýskalands þar sem fjölskyldur þeirra taka við þeim. Flugmaðurinn Andreas Lubitz tók völdin í flugstjórnarklefanum þegar flugstjórinn brá sér frá og flaug vélinni viljandi utan í fjallgarðinn. 150 manns létust í kjölfarið. Fórnarlömbin voru frá átján löndum en flestir hinna látnu voru Spánverjar og Þjóðverjar, enda var vélin á leiðinni frá Barcelona til Dusseldorf í Þýskalandi. Lögmaður nokkurra fjölskyldna segir að það muni sefa sorg þeirra að fá loks leifar fjölskyldumeðlima sinna. Sextán af 44 voru skólabörn á leið heim úr skólaferðalagi. Jarðneskar leifar hinna farþega vélarinnar verða sendar heim á komandi vikum. Farþegarnir voru frá 17 löndum þó flestir hafi verið spænskir eða þýskir. Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Búið að bera kennsl á öll fórnarlömb vélar Germanwings Nú er loks hægt að senda líkamsleifar fórnarlambanna til aðstandenda og til greftrunar. 19. maí 2015 16:22 Æfði sig áður en hann grandaði vélinni Talið er að aðstoðarflugstjórinn Andreas Lubitz hafi æft hratt niðurflug daginn sem hann grandaði vél Germanwings . 6. maí 2015 08:42 Hreinsunarstarfi lokið í frönsku Ölpunum Tæpur mánuður er nú liðinn frá því að vél Germanwings var grandað. 20. apríl 2015 15:09 Kveikt á kertum í minningu þeirra sem fórust Hátt í fimmtán hundruð manns kom saman í dómkirkjunni í Köln í dag og minntust þeirra sem létust er vél Germanwings var brotlent í síðasta mánuði. 17. apríl 2015 20:45 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent Fleiri fréttir Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Sjá meira
Jarðneskar leifar fjörutíu og fjögurra þýskra flugfarþega sem fórust með GermanWings þotunni sem hrapaði í Ölpunum í mars hafa nú verið fluttar til Þýskalands þar sem fjölskyldur þeirra taka við þeim. Flugmaðurinn Andreas Lubitz tók völdin í flugstjórnarklefanum þegar flugstjórinn brá sér frá og flaug vélinni viljandi utan í fjallgarðinn. 150 manns létust í kjölfarið. Fórnarlömbin voru frá átján löndum en flestir hinna látnu voru Spánverjar og Þjóðverjar, enda var vélin á leiðinni frá Barcelona til Dusseldorf í Þýskalandi. Lögmaður nokkurra fjölskyldna segir að það muni sefa sorg þeirra að fá loks leifar fjölskyldumeðlima sinna. Sextán af 44 voru skólabörn á leið heim úr skólaferðalagi. Jarðneskar leifar hinna farþega vélarinnar verða sendar heim á komandi vikum. Farþegarnir voru frá 17 löndum þó flestir hafi verið spænskir eða þýskir.
Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Búið að bera kennsl á öll fórnarlömb vélar Germanwings Nú er loks hægt að senda líkamsleifar fórnarlambanna til aðstandenda og til greftrunar. 19. maí 2015 16:22 Æfði sig áður en hann grandaði vélinni Talið er að aðstoðarflugstjórinn Andreas Lubitz hafi æft hratt niðurflug daginn sem hann grandaði vél Germanwings . 6. maí 2015 08:42 Hreinsunarstarfi lokið í frönsku Ölpunum Tæpur mánuður er nú liðinn frá því að vél Germanwings var grandað. 20. apríl 2015 15:09 Kveikt á kertum í minningu þeirra sem fórust Hátt í fimmtán hundruð manns kom saman í dómkirkjunni í Köln í dag og minntust þeirra sem létust er vél Germanwings var brotlent í síðasta mánuði. 17. apríl 2015 20:45 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent Fleiri fréttir Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Sjá meira
Búið að bera kennsl á öll fórnarlömb vélar Germanwings Nú er loks hægt að senda líkamsleifar fórnarlambanna til aðstandenda og til greftrunar. 19. maí 2015 16:22
Æfði sig áður en hann grandaði vélinni Talið er að aðstoðarflugstjórinn Andreas Lubitz hafi æft hratt niðurflug daginn sem hann grandaði vél Germanwings . 6. maí 2015 08:42
Hreinsunarstarfi lokið í frönsku Ölpunum Tæpur mánuður er nú liðinn frá því að vél Germanwings var grandað. 20. apríl 2015 15:09
Kveikt á kertum í minningu þeirra sem fórust Hátt í fimmtán hundruð manns kom saman í dómkirkjunni í Köln í dag og minntust þeirra sem létust er vél Germanwings var brotlent í síðasta mánuði. 17. apríl 2015 20:45