Pape: Erfitt að spila þegar maður nýtur ekki stuðnings þjálfara Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. maí 2015 01:37 Pape Mamadou Faye hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Víking. vísir „Kæru vinir mínir og félagar, ég vil fá tækifæri til að útskýra mitt mál eftir allt sem hefur gengið á í dag í fjölmiðlum.“ Svona byrjar Facebook-færsla framherjans Pape Mamadou Faye sem hann skrifaði laust eftir klukkan eitt aðfaranótt laugardags. Pape er hættur hjá Pepsi-deildar liði Víkings eins og Vísir greindi frá í gærmorgun. Pape tilkynnti þjálfurum og leikmönnum Víkings á æfingu í fyrradag að hann væri hættur og hefði spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Þessi 24 ára gamli framherji kom til Víkings veturinn 2012 og átti stóran þátt í að koma liðinu upp úr 1. deildinni sumarið 2013. Þá var hann markahæsti leikmaður Víkings í Pepsi-deildinni í fyrra þegar liðið nældi sér í Evrópusæti í fyrsta sinn í 23 ár.Pape skoraði átta mörk í fyrra.vísir/pjeturEkki metinn fyrir það sem ég geri best „Ég hef upplifað bæði frábæra og erfiða tíma hjá þessu félagi og er ég þakklátur fyrir minn tíma og reynslu hjá Víkingi,“ segir Pape. Hann segist hafa fengið nóg á síðustu vikum og farið á nokkra fundi með þjálfurunun, Ólafi Þórðarsyni og Milosi Milojevic, þar sem hann sagði þeim hvernig honum liði og hvernig honum finndist þeirra aðgerðir ekki hafa gengið upp gagnvart sér. „Ég hef verið að glíma við að spila út úr stöðu og ekki vera metinn fyrir það sem ég geri best. Ég er uppalinn framherji og vill vera metinn fyrir mína frammistöðu og allt sem ég hef gert fyrir félagið,“ segir Pape. „Stundum er bara of erfitt að þola of mikla gagnrýni og vera ekki metinn af þjálfara félagsins. Ég vil meian að ég gaf mig allan fyrir Víking og var tilbúinn að taka þetta tímabil af krafti, en því miður ganga hlutirnir ekki alltaf upp. Vona ég að Víkingi gangi vel út tímabilið.“Pape er ekki sáttur með Ólaf Þórðarson og Milos Milojevic.vísir/andri marinóEkkert sem gat hjálpað mér að þroskast Tímasetningin á þessum tíðindum hefur sætt furðu þar sem Pape er „læstur inni“ í félagaskiptaglugganum til 15. júlí. Hann segir tímasetninguna engu máli skipti. „Ég hef verið að hugsa þetta í smá tíma og ég held að þetta sé rétt ákvörðun fyrir mig. Í fótbolta þarf þér að líða vel til að spila en þegar þú hefur ekki stuðnings þjálfara getur verið erfitt að spila með gleðinni,“ segir Pape. „Ég hef glímt við ástríðuna að spila fótbolta. Undanfarin ár hef ég sýnt þolinmæði á skipulagi þjálfara og félagsins en ég sá ekki neitt sem gat hjálpað mér að þroskast sem leikmaður hjá þessu félagi lengur.“Byrjunin á Facebook-færslunni.mynd/facebookEkki hættur í fótbolta Pape bætir við að hann hafi ætlað að harka af sér og klára tímabilið en hann varð að bregðast við fyrir sjálfan sig og þá biður hann alla þá sem urðu fyrir vonbrigðum með ákvörðunina afsökunar. „Á sama tíma von ég að þeir geti sýnt minni ákvörðun skilning og því sem ég er að ganga í gegnum. Framhaldið er óljóst eins og staðan er núna en eitt er víst að ég er langt frá því að hætta í fótbolta,“ segir Pape Mamadou Faye. Lokaorðin gefa nokkuð ljóst til kynna að Pape mun reyna komast í annað félag þegar glugginn opnar 15. júlí, en hann er samningsbundinn Víkingum út tímabilið. Hvort hann geri starfslokasamning við Víking á eftir að koma í ljós, en samkvæmt heimildum Vísis hafa mörg félög áhuga á að fá Pape í sínar raðir þegar félagaskiptaglugginn opnar 15. júlí. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sjá meira
„Kæru vinir mínir og félagar, ég vil fá tækifæri til að útskýra mitt mál eftir allt sem hefur gengið á í dag í fjölmiðlum.“ Svona byrjar Facebook-færsla framherjans Pape Mamadou Faye sem hann skrifaði laust eftir klukkan eitt aðfaranótt laugardags. Pape er hættur hjá Pepsi-deildar liði Víkings eins og Vísir greindi frá í gærmorgun. Pape tilkynnti þjálfurum og leikmönnum Víkings á æfingu í fyrradag að hann væri hættur og hefði spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Þessi 24 ára gamli framherji kom til Víkings veturinn 2012 og átti stóran þátt í að koma liðinu upp úr 1. deildinni sumarið 2013. Þá var hann markahæsti leikmaður Víkings í Pepsi-deildinni í fyrra þegar liðið nældi sér í Evrópusæti í fyrsta sinn í 23 ár.Pape skoraði átta mörk í fyrra.vísir/pjeturEkki metinn fyrir það sem ég geri best „Ég hef upplifað bæði frábæra og erfiða tíma hjá þessu félagi og er ég þakklátur fyrir minn tíma og reynslu hjá Víkingi,“ segir Pape. Hann segist hafa fengið nóg á síðustu vikum og farið á nokkra fundi með þjálfurunun, Ólafi Þórðarsyni og Milosi Milojevic, þar sem hann sagði þeim hvernig honum liði og hvernig honum finndist þeirra aðgerðir ekki hafa gengið upp gagnvart sér. „Ég hef verið að glíma við að spila út úr stöðu og ekki vera metinn fyrir það sem ég geri best. Ég er uppalinn framherji og vill vera metinn fyrir mína frammistöðu og allt sem ég hef gert fyrir félagið,“ segir Pape. „Stundum er bara of erfitt að þola of mikla gagnrýni og vera ekki metinn af þjálfara félagsins. Ég vil meian að ég gaf mig allan fyrir Víking og var tilbúinn að taka þetta tímabil af krafti, en því miður ganga hlutirnir ekki alltaf upp. Vona ég að Víkingi gangi vel út tímabilið.“Pape er ekki sáttur með Ólaf Þórðarson og Milos Milojevic.vísir/andri marinóEkkert sem gat hjálpað mér að þroskast Tímasetningin á þessum tíðindum hefur sætt furðu þar sem Pape er „læstur inni“ í félagaskiptaglugganum til 15. júlí. Hann segir tímasetninguna engu máli skipti. „Ég hef verið að hugsa þetta í smá tíma og ég held að þetta sé rétt ákvörðun fyrir mig. Í fótbolta þarf þér að líða vel til að spila en þegar þú hefur ekki stuðnings þjálfara getur verið erfitt að spila með gleðinni,“ segir Pape. „Ég hef glímt við ástríðuna að spila fótbolta. Undanfarin ár hef ég sýnt þolinmæði á skipulagi þjálfara og félagsins en ég sá ekki neitt sem gat hjálpað mér að þroskast sem leikmaður hjá þessu félagi lengur.“Byrjunin á Facebook-færslunni.mynd/facebookEkki hættur í fótbolta Pape bætir við að hann hafi ætlað að harka af sér og klára tímabilið en hann varð að bregðast við fyrir sjálfan sig og þá biður hann alla þá sem urðu fyrir vonbrigðum með ákvörðunina afsökunar. „Á sama tíma von ég að þeir geti sýnt minni ákvörðun skilning og því sem ég er að ganga í gegnum. Framhaldið er óljóst eins og staðan er núna en eitt er víst að ég er langt frá því að hætta í fótbolta,“ segir Pape Mamadou Faye. Lokaorðin gefa nokkuð ljóst til kynna að Pape mun reyna komast í annað félag þegar glugginn opnar 15. júlí, en hann er samningsbundinn Víkingum út tímabilið. Hvort hann geri starfslokasamning við Víking á eftir að koma í ljós, en samkvæmt heimildum Vísis hafa mörg félög áhuga á að fá Pape í sínar raðir þegar félagaskiptaglugginn opnar 15. júlí.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn