Sendi þúsundir eintaka af The Interview til Norður-Kóreu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 8. apríl 2015 07:48 Norður-Kóreumenn eiga hættu á að verða dæmdir í fangelsi, gerist þeir sekir um að hafa horft á myndina. Lee Min-bok, suðurkóreskur aðgerðarsinni, segist hafa sent þúsundir eintaka af hinni umdeildu mynd The Interview yfir landamærin til Norður-Kóreu. Norður-Kóreumönnum hefur verið bannað að horfa á myndina, en geri þeir það eiga þeir hættu á að verða dæmdir í fangelsi. Lee segist hafa fest DVD-diskana á blöðrur og þannig komið þeim yfir landamærin. Á blöðrurnar festi hann einnig Bandaríkjadali og að eigin sögn milljón bæklinga sem innihalda gagnrýni á stjórnarhætti Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu. Hann segist vilja segja nágrönnum sínum í norðri „sannleikann um hið raunverulega líf“ og hvetur þá til að hafna öllum áróðri leiðtogans. Lee er sjálfur flóttamaður frá Norður-Kóreu. Aðgerðarsinnar í Suður-Kóreu hafa ítrekað sent Norður-Kóreumönnum skilaboð með þessum hætti. Lee hefur stundað það í nokkurn tíma að koma skilaboðum til nágranna sinna með þessum hætti. Tengdar fréttir Norður-Kórea aftur nettengt að hluta til Netið lá niðri í landinu í rúmar níu klukkustundir. 23. desember 2014 10:42 Dennis Rodman býður Seth Rogen til Norður Kóreu Rodman, sem er persónulegur vinur Kim Jong-un, finnst The Interview ekki fyndin. 26. janúar 2015 14:00 Óljóst hver slökkti á interneti Norður-Kóreu Norður-Kórea hafði ekki aðgang að internetinu í um níu tíma í fyrradag. Einungis æðstu yfirmenn landsins hafa aðgang að internetinu vegna strangrar ritskoðunar. Spjótin beinast að Bandaríkjunum eða Kína. 24. desember 2014 07:00 Lítil sem engin internettenging í Norður-Kóreu Bandaríkjamenn svara því ekki hvort þeir hafi gert tölvuárás á landið. 22. desember 2014 23:05 Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum „Orðrómar um netárás Norður-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suður-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang. 22. desember 2014 11:00 Vill dreifa í Norður-Kóreu Kóreumaðurinn Park Sang-hak sem flúði Norður-Kóreu og starfar nú sem aðgerðasinni í Suður-Kóreu ætlar sér að senda 100.000 eintök af grínmyndinni The Interview til Norður-Kóreu með blöðrum. 5. janúar 2015 12:00 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Sjá meira
Lee Min-bok, suðurkóreskur aðgerðarsinni, segist hafa sent þúsundir eintaka af hinni umdeildu mynd The Interview yfir landamærin til Norður-Kóreu. Norður-Kóreumönnum hefur verið bannað að horfa á myndina, en geri þeir það eiga þeir hættu á að verða dæmdir í fangelsi. Lee segist hafa fest DVD-diskana á blöðrur og þannig komið þeim yfir landamærin. Á blöðrurnar festi hann einnig Bandaríkjadali og að eigin sögn milljón bæklinga sem innihalda gagnrýni á stjórnarhætti Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu. Hann segist vilja segja nágrönnum sínum í norðri „sannleikann um hið raunverulega líf“ og hvetur þá til að hafna öllum áróðri leiðtogans. Lee er sjálfur flóttamaður frá Norður-Kóreu. Aðgerðarsinnar í Suður-Kóreu hafa ítrekað sent Norður-Kóreumönnum skilaboð með þessum hætti. Lee hefur stundað það í nokkurn tíma að koma skilaboðum til nágranna sinna með þessum hætti.
Tengdar fréttir Norður-Kórea aftur nettengt að hluta til Netið lá niðri í landinu í rúmar níu klukkustundir. 23. desember 2014 10:42 Dennis Rodman býður Seth Rogen til Norður Kóreu Rodman, sem er persónulegur vinur Kim Jong-un, finnst The Interview ekki fyndin. 26. janúar 2015 14:00 Óljóst hver slökkti á interneti Norður-Kóreu Norður-Kórea hafði ekki aðgang að internetinu í um níu tíma í fyrradag. Einungis æðstu yfirmenn landsins hafa aðgang að internetinu vegna strangrar ritskoðunar. Spjótin beinast að Bandaríkjunum eða Kína. 24. desember 2014 07:00 Lítil sem engin internettenging í Norður-Kóreu Bandaríkjamenn svara því ekki hvort þeir hafi gert tölvuárás á landið. 22. desember 2014 23:05 Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum „Orðrómar um netárás Norður-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suður-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang. 22. desember 2014 11:00 Vill dreifa í Norður-Kóreu Kóreumaðurinn Park Sang-hak sem flúði Norður-Kóreu og starfar nú sem aðgerðasinni í Suður-Kóreu ætlar sér að senda 100.000 eintök af grínmyndinni The Interview til Norður-Kóreu með blöðrum. 5. janúar 2015 12:00 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Sjá meira
Norður-Kórea aftur nettengt að hluta til Netið lá niðri í landinu í rúmar níu klukkustundir. 23. desember 2014 10:42
Dennis Rodman býður Seth Rogen til Norður Kóreu Rodman, sem er persónulegur vinur Kim Jong-un, finnst The Interview ekki fyndin. 26. janúar 2015 14:00
Óljóst hver slökkti á interneti Norður-Kóreu Norður-Kórea hafði ekki aðgang að internetinu í um níu tíma í fyrradag. Einungis æðstu yfirmenn landsins hafa aðgang að internetinu vegna strangrar ritskoðunar. Spjótin beinast að Bandaríkjunum eða Kína. 24. desember 2014 07:00
Lítil sem engin internettenging í Norður-Kóreu Bandaríkjamenn svara því ekki hvort þeir hafi gert tölvuárás á landið. 22. desember 2014 23:05
Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum „Orðrómar um netárás Norður-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suður-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang. 22. desember 2014 11:00
Vill dreifa í Norður-Kóreu Kóreumaðurinn Park Sang-hak sem flúði Norður-Kóreu og starfar nú sem aðgerðasinni í Suður-Kóreu ætlar sér að senda 100.000 eintök af grínmyndinni The Interview til Norður-Kóreu með blöðrum. 5. janúar 2015 12:00