Dennis Rodman býður Seth Rogen til Norður Kóreu Kjartan Atli Kjartansson skrifar 26. janúar 2015 14:00 Rodman vill fara með Rogen til Norður Kóreu Vísir/Getty Körfuboltakappinn litríki, Dennis Rodman, vill kynna Seth Rogen fyrir Norður Kóreu. Rodman segist jafnframt ekki trúa því að tölvuárás sem gerð var á Sony hafi verið skipulögð af stjórnvöldum í Norður Kóreu. Eins og margir vita hefur kvikmynd sem Rogen leikstýrði, sem ber titilinn The Interview, nánast orðið valdur af milliríkjadeilu. Kvikmyndin fjallar um tvo blaðamenn sem er fyrirskipað að ráða Kim Jong-un af dögum. Myndin vakti reiði stjórnvalda í Norður Kóreu. Í sumar gáfu þau út hótun; aðgerðum sem myndu draga dilk á eftir á sér. Þegar tölvuárás var gerð á Sony Pictures töldu margir að stjórnvöld Norður Kóreu hefðu verið þátttakendur. Rodman, sem er persónulegur vinur Kim Jong-un, telur það algjörlega útilokað. „Hversu margar kvikmyndir hafa verið gerðar sem sýna Norður Kóreu í neikvæðu ljósi?" spurði hann. Rodman er sjálfur að gera kvikmynd um heimsókn sína til landsins, en hann heimsótti Norður Kóreu með körfuboltalið með sér. Rodman segir að hann hafi fengið boð um að aðstoða Rogen og félaga við gerð The Interview. Hann hafi ekki á heimangengt þegar boðið kom og þegar hann átti kost á að hitta aðstandendur myndarinn var vinnslu myndarinnar lokið. „Fyrst hugsaði maður að það væri flott að þeir væru að gera gamanmynd um Norður Kóreu. Ég hugsaði bara: Kúl, Kúl Kúl. En svo fer fattar maður að myndin snýst um að drepa leiðtogann. Það er bara ekkert fyndið. Bara ekkert," sagði hann í viðtalinu. Rodman vonast til þess að geta tekið Rogen með sér til Norður Kóreu. „Ég hefði viljað geta tekið hann til Norður Kóreu og sýnt honum hvernig landið er í raun og veru. Hvernig hlutirnir gangi fyrir sig. Ég hefði viljað fara áður en hann gerði myndina. En ég er til í að fara með hann þangað núna. Síðan gætu þeir tekið viðtal við mig og ég gæti sagt þeim hvað mér finnst um myndina þeirra." Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Sjá meira
Körfuboltakappinn litríki, Dennis Rodman, vill kynna Seth Rogen fyrir Norður Kóreu. Rodman segist jafnframt ekki trúa því að tölvuárás sem gerð var á Sony hafi verið skipulögð af stjórnvöldum í Norður Kóreu. Eins og margir vita hefur kvikmynd sem Rogen leikstýrði, sem ber titilinn The Interview, nánast orðið valdur af milliríkjadeilu. Kvikmyndin fjallar um tvo blaðamenn sem er fyrirskipað að ráða Kim Jong-un af dögum. Myndin vakti reiði stjórnvalda í Norður Kóreu. Í sumar gáfu þau út hótun; aðgerðum sem myndu draga dilk á eftir á sér. Þegar tölvuárás var gerð á Sony Pictures töldu margir að stjórnvöld Norður Kóreu hefðu verið þátttakendur. Rodman, sem er persónulegur vinur Kim Jong-un, telur það algjörlega útilokað. „Hversu margar kvikmyndir hafa verið gerðar sem sýna Norður Kóreu í neikvæðu ljósi?" spurði hann. Rodman er sjálfur að gera kvikmynd um heimsókn sína til landsins, en hann heimsótti Norður Kóreu með körfuboltalið með sér. Rodman segir að hann hafi fengið boð um að aðstoða Rogen og félaga við gerð The Interview. Hann hafi ekki á heimangengt þegar boðið kom og þegar hann átti kost á að hitta aðstandendur myndarinn var vinnslu myndarinnar lokið. „Fyrst hugsaði maður að það væri flott að þeir væru að gera gamanmynd um Norður Kóreu. Ég hugsaði bara: Kúl, Kúl Kúl. En svo fer fattar maður að myndin snýst um að drepa leiðtogann. Það er bara ekkert fyndið. Bara ekkert," sagði hann í viðtalinu. Rodman vonast til þess að geta tekið Rogen með sér til Norður Kóreu. „Ég hefði viljað geta tekið hann til Norður Kóreu og sýnt honum hvernig landið er í raun og veru. Hvernig hlutirnir gangi fyrir sig. Ég hefði viljað fara áður en hann gerði myndina. En ég er til í að fara með hann þangað núna. Síðan gætu þeir tekið viðtal við mig og ég gæti sagt þeim hvað mér finnst um myndina þeirra."
Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Sjá meira