Fólk streymir niður á Austurvöll Jakob Bjarnar skrifar 12. mars 2015 20:25 Þegar þetta er skrifað eru komnir um þrjú hundruð manns á Austurvöll til mótmæla og bætist stöðugt í hópinn. Mikil reiði hefur brotist út þegar spurðist um kvöldmatarleytið í kvöld að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefði með formlegum hætti tilkynnt ESB að Ísland væri ekki lengur í umsóknarferli við sambandið, og yrði vart í bráð því umsókn mun ekki lögð fram nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem spurt verður hvort þjóðin vilji inn í ESB, ekki hvort þjóðin vilji eiga í viðræðum við ESB.Jón Steindór Valdimarsson, sem fer fyrir Já Ísland, var að sjálfsögðu mættur á Austurvöll nú í kvöld.mynd/igMiðað við hversu skammur fyrirvari er þetta verulegur fjöldi sem kominn er á Austurvöll. Tíðindamaður Vísis segir að nú þegar sé um þrjú hundruð manns mættir til að mótmæla. Mótmælendur eru komnir alveg upp að þinghúsinu en engar girðingar á vegum lögreglu eru -- enda, fyrirvarinn lítill sem enginn. Sé miðað við reiðina sem brotist hefur út á samskiptamiðlum, má þess vegna búast við eignaspjöllum. Jóhann Benediktsson, sem fer fyrir Vor 14-hópnum, sem stóð að fjölmennum mótmælum síðasta vor, segir í samtali við Vísi að frekari aðgerða sé að vænta.Á milu.is má fylgjast með gangi mála í beinni útsendingu.Uppfært klukkan 21.00 Mótmælunum er nú að ljúka. Ekki liggur fyrir talning á því hversu margir voru þegar flest var né heldur hafa tíðindi borist af spjöllum né óeirðum. Þannig virðist, þegar þetta er skrifað, sem mótmælin hafi farið friðsamlega fram. Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Sjá meira
Þegar þetta er skrifað eru komnir um þrjú hundruð manns á Austurvöll til mótmæla og bætist stöðugt í hópinn. Mikil reiði hefur brotist út þegar spurðist um kvöldmatarleytið í kvöld að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefði með formlegum hætti tilkynnt ESB að Ísland væri ekki lengur í umsóknarferli við sambandið, og yrði vart í bráð því umsókn mun ekki lögð fram nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem spurt verður hvort þjóðin vilji inn í ESB, ekki hvort þjóðin vilji eiga í viðræðum við ESB.Jón Steindór Valdimarsson, sem fer fyrir Já Ísland, var að sjálfsögðu mættur á Austurvöll nú í kvöld.mynd/igMiðað við hversu skammur fyrirvari er þetta verulegur fjöldi sem kominn er á Austurvöll. Tíðindamaður Vísis segir að nú þegar sé um þrjú hundruð manns mættir til að mótmæla. Mótmælendur eru komnir alveg upp að þinghúsinu en engar girðingar á vegum lögreglu eru -- enda, fyrirvarinn lítill sem enginn. Sé miðað við reiðina sem brotist hefur út á samskiptamiðlum, má þess vegna búast við eignaspjöllum. Jóhann Benediktsson, sem fer fyrir Vor 14-hópnum, sem stóð að fjölmennum mótmælum síðasta vor, segir í samtali við Vísi að frekari aðgerða sé að vænta.Á milu.is má fylgjast með gangi mála í beinni útsendingu.Uppfært klukkan 21.00 Mótmælunum er nú að ljúka. Ekki liggur fyrir talning á því hversu margir voru þegar flest var né heldur hafa tíðindi borist af spjöllum né óeirðum. Þannig virðist, þegar þetta er skrifað, sem mótmælin hafi farið friðsamlega fram.
Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Sjá meira