Fólk streymir niður á Austurvöll Jakob Bjarnar skrifar 12. mars 2015 20:25 Þegar þetta er skrifað eru komnir um þrjú hundruð manns á Austurvöll til mótmæla og bætist stöðugt í hópinn. Mikil reiði hefur brotist út þegar spurðist um kvöldmatarleytið í kvöld að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefði með formlegum hætti tilkynnt ESB að Ísland væri ekki lengur í umsóknarferli við sambandið, og yrði vart í bráð því umsókn mun ekki lögð fram nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem spurt verður hvort þjóðin vilji inn í ESB, ekki hvort þjóðin vilji eiga í viðræðum við ESB.Jón Steindór Valdimarsson, sem fer fyrir Já Ísland, var að sjálfsögðu mættur á Austurvöll nú í kvöld.mynd/igMiðað við hversu skammur fyrirvari er þetta verulegur fjöldi sem kominn er á Austurvöll. Tíðindamaður Vísis segir að nú þegar sé um þrjú hundruð manns mættir til að mótmæla. Mótmælendur eru komnir alveg upp að þinghúsinu en engar girðingar á vegum lögreglu eru -- enda, fyrirvarinn lítill sem enginn. Sé miðað við reiðina sem brotist hefur út á samskiptamiðlum, má þess vegna búast við eignaspjöllum. Jóhann Benediktsson, sem fer fyrir Vor 14-hópnum, sem stóð að fjölmennum mótmælum síðasta vor, segir í samtali við Vísi að frekari aðgerða sé að vænta.Á milu.is má fylgjast með gangi mála í beinni útsendingu.Uppfært klukkan 21.00 Mótmælunum er nú að ljúka. Ekki liggur fyrir talning á því hversu margir voru þegar flest var né heldur hafa tíðindi borist af spjöllum né óeirðum. Þannig virðist, þegar þetta er skrifað, sem mótmælin hafi farið friðsamlega fram. Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Sjá meira
Þegar þetta er skrifað eru komnir um þrjú hundruð manns á Austurvöll til mótmæla og bætist stöðugt í hópinn. Mikil reiði hefur brotist út þegar spurðist um kvöldmatarleytið í kvöld að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefði með formlegum hætti tilkynnt ESB að Ísland væri ekki lengur í umsóknarferli við sambandið, og yrði vart í bráð því umsókn mun ekki lögð fram nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem spurt verður hvort þjóðin vilji inn í ESB, ekki hvort þjóðin vilji eiga í viðræðum við ESB.Jón Steindór Valdimarsson, sem fer fyrir Já Ísland, var að sjálfsögðu mættur á Austurvöll nú í kvöld.mynd/igMiðað við hversu skammur fyrirvari er þetta verulegur fjöldi sem kominn er á Austurvöll. Tíðindamaður Vísis segir að nú þegar sé um þrjú hundruð manns mættir til að mótmæla. Mótmælendur eru komnir alveg upp að þinghúsinu en engar girðingar á vegum lögreglu eru -- enda, fyrirvarinn lítill sem enginn. Sé miðað við reiðina sem brotist hefur út á samskiptamiðlum, má þess vegna búast við eignaspjöllum. Jóhann Benediktsson, sem fer fyrir Vor 14-hópnum, sem stóð að fjölmennum mótmælum síðasta vor, segir í samtali við Vísi að frekari aðgerða sé að vænta.Á milu.is má fylgjast með gangi mála í beinni útsendingu.Uppfært klukkan 21.00 Mótmælunum er nú að ljúka. Ekki liggur fyrir talning á því hversu margir voru þegar flest var né heldur hafa tíðindi borist af spjöllum né óeirðum. Þannig virðist, þegar þetta er skrifað, sem mótmælin hafi farið friðsamlega fram.
Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Sjá meira