Erlendum bannað að sækja útför Nemtsov Atli Ísleifsson skrifar 3. mars 2015 11:36 Nemtsov var harður gagnrýnandi Vladimírs Pútín Rússlandsforseta og var myrtur í miðborg Moskvu á föstudaginn. Vísir/AFP Rússnesk stjórnvöld hafa bannað fjölmörgum evrópskum stjórnmálamönnum og leiðtoga rússnesku stjórnarandstöðunnar að sækja útför rússneska stjórnmálamannsins Boris Nemtsov. Evrópusambandið hefur fordæmt fyrirkomulagið. Þannig var pólskum stjórnmálamanni synjað um vegabréfsáritun, auk þess að lettneskum þingmanni var gert að halda aftur heim þegar hann lenti á flugvelli í Moskvu. Stjórnarandstöðuleiðtoganum Alexei Navalny var einnig synjað um dagsleyfi úr fangelsi þar sem hann afplánar nú fimmtán daga dóm. Kista með líki Nemtsov er nú í Sakharov-miðstöðinni í miðborg Moskvu þar sem þúsundir syrgjenda hafa komið saman. Í frétt BBC segir að útförin fari svo fram í Troyekurovskoye kirkjugarðinum í Moskvu síðar í dag, þeim sama og blaðakonan Anna Politkovskayta var jörðuð í árið 2006. Nemtsov var harður gagnrýnandi Vladimírs Pútín Rússlandsforseta og var myrtur í miðborg Moskvu á föstudaginn. Enginn hefur verið handtekinn vegna morðsins. Rússland Morðið á Boris Nemtsov Tengdar fréttir Einn helsti andstæðingur Pútín drepinn Boris Nemtsov, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var skotinn til bana í Moskvu fyrr í dag. 27. febrúar 2015 23:04 Þúsundir minnast Nemtsov í Moskvu Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra, er brugðið vegna morðsins á rússneska stjórnarandstæðingnum. 1. mars 2015 12:35 Morðinu ætlað að draga úr stöðugleika í Rússlandi Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur fordæmt morðið á Boris Nemtsov og hefur sjálfur tekið að sér yfirstjórn rannsóknarinnar. 28. febrúar 2015 11:28 „Ég óttast að Pútín drepi mig“ Boris Nemtsov hafði fengið nafnlausar morðhótanir á netinu en hann var skotinn til bana í Moskvu í gær. 28. febrúar 2015 21:43 Birta myndband af morðinu á Nemtsov Morðið á rússneska stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov náðist á öryggismyndavélar. 1. mars 2015 13:36 Unnusta Nemtsov í varðhaldi Anna Duritskaja, unnusta rússneska stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsovs sem var með honum þegar hann var myrtur á föstudag er í haldi lögreglu. 3. mars 2015 08:00 Tugþúsundir minnast Boris Nemtsovs Stjórnarandstæðingurinn Boris Nemtsov var skotinn til bana í Moskvu á föstudag. Þúsundir mótmælenda komu saman í Moskvu í gær til að minnast Nemtsovs. 2. mars 2015 07:30 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Ólíðandi að börnin verði heima einn og hálfan dag á viku vegna manneklu Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Sjá meira
Rússnesk stjórnvöld hafa bannað fjölmörgum evrópskum stjórnmálamönnum og leiðtoga rússnesku stjórnarandstöðunnar að sækja útför rússneska stjórnmálamannsins Boris Nemtsov. Evrópusambandið hefur fordæmt fyrirkomulagið. Þannig var pólskum stjórnmálamanni synjað um vegabréfsáritun, auk þess að lettneskum þingmanni var gert að halda aftur heim þegar hann lenti á flugvelli í Moskvu. Stjórnarandstöðuleiðtoganum Alexei Navalny var einnig synjað um dagsleyfi úr fangelsi þar sem hann afplánar nú fimmtán daga dóm. Kista með líki Nemtsov er nú í Sakharov-miðstöðinni í miðborg Moskvu þar sem þúsundir syrgjenda hafa komið saman. Í frétt BBC segir að útförin fari svo fram í Troyekurovskoye kirkjugarðinum í Moskvu síðar í dag, þeim sama og blaðakonan Anna Politkovskayta var jörðuð í árið 2006. Nemtsov var harður gagnrýnandi Vladimírs Pútín Rússlandsforseta og var myrtur í miðborg Moskvu á föstudaginn. Enginn hefur verið handtekinn vegna morðsins.
Rússland Morðið á Boris Nemtsov Tengdar fréttir Einn helsti andstæðingur Pútín drepinn Boris Nemtsov, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var skotinn til bana í Moskvu fyrr í dag. 27. febrúar 2015 23:04 Þúsundir minnast Nemtsov í Moskvu Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra, er brugðið vegna morðsins á rússneska stjórnarandstæðingnum. 1. mars 2015 12:35 Morðinu ætlað að draga úr stöðugleika í Rússlandi Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur fordæmt morðið á Boris Nemtsov og hefur sjálfur tekið að sér yfirstjórn rannsóknarinnar. 28. febrúar 2015 11:28 „Ég óttast að Pútín drepi mig“ Boris Nemtsov hafði fengið nafnlausar morðhótanir á netinu en hann var skotinn til bana í Moskvu í gær. 28. febrúar 2015 21:43 Birta myndband af morðinu á Nemtsov Morðið á rússneska stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov náðist á öryggismyndavélar. 1. mars 2015 13:36 Unnusta Nemtsov í varðhaldi Anna Duritskaja, unnusta rússneska stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsovs sem var með honum þegar hann var myrtur á föstudag er í haldi lögreglu. 3. mars 2015 08:00 Tugþúsundir minnast Boris Nemtsovs Stjórnarandstæðingurinn Boris Nemtsov var skotinn til bana í Moskvu á föstudag. Þúsundir mótmælenda komu saman í Moskvu í gær til að minnast Nemtsovs. 2. mars 2015 07:30 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Ólíðandi að börnin verði heima einn og hálfan dag á viku vegna manneklu Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Sjá meira
Einn helsti andstæðingur Pútín drepinn Boris Nemtsov, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var skotinn til bana í Moskvu fyrr í dag. 27. febrúar 2015 23:04
Þúsundir minnast Nemtsov í Moskvu Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, forsætisráðherra, er brugðið vegna morðsins á rússneska stjórnarandstæðingnum. 1. mars 2015 12:35
Morðinu ætlað að draga úr stöðugleika í Rússlandi Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur fordæmt morðið á Boris Nemtsov og hefur sjálfur tekið að sér yfirstjórn rannsóknarinnar. 28. febrúar 2015 11:28
„Ég óttast að Pútín drepi mig“ Boris Nemtsov hafði fengið nafnlausar morðhótanir á netinu en hann var skotinn til bana í Moskvu í gær. 28. febrúar 2015 21:43
Birta myndband af morðinu á Nemtsov Morðið á rússneska stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov náðist á öryggismyndavélar. 1. mars 2015 13:36
Unnusta Nemtsov í varðhaldi Anna Duritskaja, unnusta rússneska stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsovs sem var með honum þegar hann var myrtur á föstudag er í haldi lögreglu. 3. mars 2015 08:00
Tugþúsundir minnast Boris Nemtsovs Stjórnarandstæðingurinn Boris Nemtsov var skotinn til bana í Moskvu á föstudag. Þúsundir mótmælenda komu saman í Moskvu í gær til að minnast Nemtsovs. 2. mars 2015 07:30