Innlent

Unnusta Nemtsov í varðhaldi

Morðinu mótmælt.
Morðinu mótmælt.

Anna Duritskaja, unnusta rússneska stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsovs sem var með honum þegar hann var myrtur á föstudag er í haldi lögreglu.



Lögregla segir að það sé gert til þess að tryggja öryggi hennar.



Anna sagðist í samtali við rússnenska sjónvarpsstöð vera í miklu áfalli og að hún muni lítið eftir atburðinum. „Ég sá ekki neinn, ég veit ekki hvaðan hann kom, hann kom aftan að mér.“



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×