Stjörnuliðið á móti Sviss | Margrét Lára byrjar á bekknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2015 11:34 Lára Kristín Pedersen, fyrir miðju, fagnar marki með félögum sínum í Stjörnunni. Vísir/Valli Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal og hann treystir mikið á fyrrum og núverandi leikmenn Íslandsmeistara Stjörnunnar. Ísland hefur leik á Algarve-mótinu 2015 klukkan 15:00 í dag þegar íslensku stelpurnar mæta Sviss í B riðli. Sandra Sigurðardóttir, markvörður Stjörnunnar, er í marki Íslands í dag og þá er Stjörnukonan Lára Kristín Pedersen í byrjunarliðinu í sínum fyrsta A-landsleik. Stjarnan á annars stóran hluta af byrjunarliðinu en auk þriggja Stjörnukvenna (Lára Kristín, Anna María Baldursdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir) í vörninni þá er þar líka Glódís Perla Viggósdóttir sem yfirgaf Garðabæjarliðið eftir síðasta tímabil. Markvörðurinn (Sandra) er eins og áður sagði einnig leikmaður Stjörnunnar. Á miðjunni eru síðan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (fyrrum leikmaður Stjörnunnar) og Ásgerður Stefanía Baldursdóttir (fyrirliði liðsins sem er á leið til Svíþjóðar á láni). Stjarnan á því mjög mikið í sjö af ellefu byrjunarliðsleikmönnum íslenska liðsins í dag og það reynir á þær við að verjast hinu léttleikandi svissneska liði. Margrét Lára Viðarsdóttir er á varamannabekknum í dag en hún er kominn aftur inn í landsliðið eftir eitt og hálft ár í barnseignarfríi. Valskonan Elín Metta Jensen byrjar leikinn í framlínunni.Byrjunarlið Íslands á móti Sviss í dag:Markvörður: Sandra SigurðardóttirHægri bakvörður: Anna María BaldursdóttirMiðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Anna Björk KristjánsdóttirVinstri bakvörður: Lára Kristín PedersenVarnartengiliðir: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Ásgerður Stefanía BaldursdóttirSóknartengiliður: Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliðiHægri kantur: Fanndís FriðriksdóttirVinstri kantur: Hólmfríður MagnúsdóttirFramherji: Elín Metta Jensen Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal og hann treystir mikið á fyrrum og núverandi leikmenn Íslandsmeistara Stjörnunnar. Ísland hefur leik á Algarve-mótinu 2015 klukkan 15:00 í dag þegar íslensku stelpurnar mæta Sviss í B riðli. Sandra Sigurðardóttir, markvörður Stjörnunnar, er í marki Íslands í dag og þá er Stjörnukonan Lára Kristín Pedersen í byrjunarliðinu í sínum fyrsta A-landsleik. Stjarnan á annars stóran hluta af byrjunarliðinu en auk þriggja Stjörnukvenna (Lára Kristín, Anna María Baldursdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir) í vörninni þá er þar líka Glódís Perla Viggósdóttir sem yfirgaf Garðabæjarliðið eftir síðasta tímabil. Markvörðurinn (Sandra) er eins og áður sagði einnig leikmaður Stjörnunnar. Á miðjunni eru síðan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (fyrrum leikmaður Stjörnunnar) og Ásgerður Stefanía Baldursdóttir (fyrirliði liðsins sem er á leið til Svíþjóðar á láni). Stjarnan á því mjög mikið í sjö af ellefu byrjunarliðsleikmönnum íslenska liðsins í dag og það reynir á þær við að verjast hinu léttleikandi svissneska liði. Margrét Lára Viðarsdóttir er á varamannabekknum í dag en hún er kominn aftur inn í landsliðið eftir eitt og hálft ár í barnseignarfríi. Valskonan Elín Metta Jensen byrjar leikinn í framlínunni.Byrjunarlið Íslands á móti Sviss í dag:Markvörður: Sandra SigurðardóttirHægri bakvörður: Anna María BaldursdóttirMiðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Anna Björk KristjánsdóttirVinstri bakvörður: Lára Kristín PedersenVarnartengiliðir: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Ásgerður Stefanía BaldursdóttirSóknartengiliður: Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliðiHægri kantur: Fanndís FriðriksdóttirVinstri kantur: Hólmfríður MagnúsdóttirFramherji: Elín Metta Jensen
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira