Utanríkisráðherrar 22 ríkja ræða baráttuna gegn ISIS Atli Ísleifsson skrifar 22. janúar 2015 11:23 Frank-Walter Steinmeier, utanríkisráðherra Þýskalands, og breski utanríkisráðherrann Philip Hammond eru á meðal þeirra sem sækja fundinn. Vísir/AFP Utanríkisráðherrar 22 ríkja funda nú í London til að ræða leiðir til að samhæfa aðgerðir sínar í baráttu sinni við liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS. Samtökin ráða yfir stórum landsvæðum í Sýrlandi og Írak, en fjölmörg ríki undir stjórn Bandaríkjanna hafa staðið fyrir loftárásir á valin skotmörk allt frá því í ágúst síðastliðinn. Philip Hammond, utanríkisráðherra Bretlands, segir í samtali við BBC að meira þurfi til. Nauðsynlegt sé að stemma stigu við straumi nýrra liðsmanna til samtakanna og stöðva þær leiðir sem ISIS notast við til að fjármagna starfsemi sína. Ráðherrarnir munu einnig ræða aukna hernaðaraðstoð við þá sem berjast við liðsmenn ISIS á jörðu niðri og aukna mannúðaraðstoð til handa fórnarlamba liðsmanna ISIS. James Robbins, fréttaritari BBC, segir hryðjuverkaárásirnar í París fyrr í mánuðinum hafa sett aukinn þrýsting á ríkisstjórnir að sýna fram á sýnilegan árangur í baráttunni. Europol áætlar að allt að fimm þúsund evrópskir borgarar hafi farið til Sýrlands og Íraks til að ganga til liðs við ISIS. Fleiri þúsundir hafa komið frá múslímskum ríkjum og arabaríkjum. Þeir utanríkisráðherrar sem sækja fundinn koma frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Ástralíu, Barein, Belgíu, Kanada, Danmörku, Egyptalandi, Frakklandi, Þýskalandi, Írak, Ítalíu, Jórdaníu, Kúveit, Hollandi, Noregi, Katar, Sádi-Arabíu, Spáni, Tyrklandi og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hóta að taka japanska gísla af lífi Hryðjuverkahópurinn ISIS hefur birt myndband þar sem því er hótað að taka tvo japanska gísla af lífi ef að Japan borgar ekki lausnargjald fyrir þá. 20. janúar 2015 08:13 Kanadískir sérsveitarmenn börðust við vígamenn ISIS Fyrsti staðfesti bardagi vestrænna hermanna við ISIS á jörðu niðri. 20. janúar 2015 10:20 Segir íraska herinn þurfa aukin stuðning Herinn hefur enn ekki unnið afgerandi sigur gegn vígamönnum ISIS þrátt fyrir fimm mánuði af loftárásum. 21. janúar 2015 23:44 Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Fleiri fréttir Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Sjá meira
Utanríkisráðherrar 22 ríkja funda nú í London til að ræða leiðir til að samhæfa aðgerðir sínar í baráttu sinni við liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS. Samtökin ráða yfir stórum landsvæðum í Sýrlandi og Írak, en fjölmörg ríki undir stjórn Bandaríkjanna hafa staðið fyrir loftárásir á valin skotmörk allt frá því í ágúst síðastliðinn. Philip Hammond, utanríkisráðherra Bretlands, segir í samtali við BBC að meira þurfi til. Nauðsynlegt sé að stemma stigu við straumi nýrra liðsmanna til samtakanna og stöðva þær leiðir sem ISIS notast við til að fjármagna starfsemi sína. Ráðherrarnir munu einnig ræða aukna hernaðaraðstoð við þá sem berjast við liðsmenn ISIS á jörðu niðri og aukna mannúðaraðstoð til handa fórnarlamba liðsmanna ISIS. James Robbins, fréttaritari BBC, segir hryðjuverkaárásirnar í París fyrr í mánuðinum hafa sett aukinn þrýsting á ríkisstjórnir að sýna fram á sýnilegan árangur í baráttunni. Europol áætlar að allt að fimm þúsund evrópskir borgarar hafi farið til Sýrlands og Íraks til að ganga til liðs við ISIS. Fleiri þúsundir hafa komið frá múslímskum ríkjum og arabaríkjum. Þeir utanríkisráðherrar sem sækja fundinn koma frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Ástralíu, Barein, Belgíu, Kanada, Danmörku, Egyptalandi, Frakklandi, Þýskalandi, Írak, Ítalíu, Jórdaníu, Kúveit, Hollandi, Noregi, Katar, Sádi-Arabíu, Spáni, Tyrklandi og Sameinuðu arabísku furstadæmunum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Hóta að taka japanska gísla af lífi Hryðjuverkahópurinn ISIS hefur birt myndband þar sem því er hótað að taka tvo japanska gísla af lífi ef að Japan borgar ekki lausnargjald fyrir þá. 20. janúar 2015 08:13 Kanadískir sérsveitarmenn börðust við vígamenn ISIS Fyrsti staðfesti bardagi vestrænna hermanna við ISIS á jörðu niðri. 20. janúar 2015 10:20 Segir íraska herinn þurfa aukin stuðning Herinn hefur enn ekki unnið afgerandi sigur gegn vígamönnum ISIS þrátt fyrir fimm mánuði af loftárásum. 21. janúar 2015 23:44 Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Fleiri fréttir Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Sjá meira
Hóta að taka japanska gísla af lífi Hryðjuverkahópurinn ISIS hefur birt myndband þar sem því er hótað að taka tvo japanska gísla af lífi ef að Japan borgar ekki lausnargjald fyrir þá. 20. janúar 2015 08:13
Kanadískir sérsveitarmenn börðust við vígamenn ISIS Fyrsti staðfesti bardagi vestrænna hermanna við ISIS á jörðu niðri. 20. janúar 2015 10:20
Segir íraska herinn þurfa aukin stuðning Herinn hefur enn ekki unnið afgerandi sigur gegn vígamönnum ISIS þrátt fyrir fimm mánuði af loftárásum. 21. janúar 2015 23:44