Hispurslaus hagfræðiprófessor nýr fjármálaráðherra Atli Ísleifsson skrifar 27. janúar 2015 12:51 Varoufakis er þekktur fyrir að vera berorður og að ekki liggja á skoðunum sínum. Vísir/AP Hagfræðiprófessorinn Yanis Varoufakis verður fjármálaráðherra í nýrri ríkisstjórn Grikklands sem kynnt verður í dag. Varoufakis er þekktur fyrir að vera berorður og að ekki liggja á skoðunum sínum. „Sem næsti fjármálaráðherra mun ég tryggja að ég gangi ekki inn á fundi evruhópsins og leita lausna sem eru góðar fyrir gríska skattgreiðendur en slæmar fyrir þá írsku, slóvösku, þýsku, frönsku og ítölsku,“ segir Varoufakis, sem hefur áður verið ráðgjafi fyrrum forsætisráðherrans Giorgos Papandreou. Varoufakis heitir því jafnframt að hætta því ekki að tjá sig um mikilvæg málefni, þrátt fyrir að eiga sæti í ríkisstjórn. „Menn segja að nú sé tíminn til að halda sér saman. Áform mín eru að hlusta ekki á slíkar ráðleggingar, heldur halda áfram að blogga, þrátt fyrir að það sé álitið óábyrgt fyrir fjármálaráðherra,“ segir Varoufakis á bloggsíðu sinni.Sjá einnig: Kosningarnar í Grikklandi: ESB og Þjóðverjar líti í eigin barm Búist er við að nýi forsætisráðherrann, Alexis Tsipras, leiðtogi vinstriflokksins Syriza, muni gera Panos Kammenos, leiðtoga samstarfsflokksins Sjálfstæðra Grikkja, að nýjum varnarmálaráðherra. Að sögn á flokkur Kammenos að hafa samþykkt efnahagsmálastefnu Syriza við myndun ríkisstjórnar með Syriza gegn því að Tsipras hviki ekki frá harðri stefnu Grikklands í nafnadeilunni við Makedóníu og að flokkurinn hverfi frá hugmyndum sínum um aðskilnað ríkis og kirkju. Grikkland Tengdar fréttir SYRIZA boðar nýtt upphaf Þingkosningar fóru fram í Grikklandi í dag. SYRIZA bar stórsigur úr bítum samkvæmt útgönguspám. 25. janúar 2015 23:00 Tsipras sver embættiseið Alexis Tsipras sór embættiseið sem forsætisráðherra Grikklands á skrifstofu Grikklandsforseta fyrr í dag. 26. janúar 2015 14:36 Kosningarnar í Grikklandi: ESB og Þjóðverjar líti í eigin barm Eiríkur Bergmann Einarsson segir ESB nú þurfa að mæta þeirri staðreynd að eitt af aðildarríkjum hafi slitið sig frá því samkomulagi sem lagt var upp með að bjarga fjármálakerfi álfunnar. 26. janúar 2015 11:52 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira
Hagfræðiprófessorinn Yanis Varoufakis verður fjármálaráðherra í nýrri ríkisstjórn Grikklands sem kynnt verður í dag. Varoufakis er þekktur fyrir að vera berorður og að ekki liggja á skoðunum sínum. „Sem næsti fjármálaráðherra mun ég tryggja að ég gangi ekki inn á fundi evruhópsins og leita lausna sem eru góðar fyrir gríska skattgreiðendur en slæmar fyrir þá írsku, slóvösku, þýsku, frönsku og ítölsku,“ segir Varoufakis, sem hefur áður verið ráðgjafi fyrrum forsætisráðherrans Giorgos Papandreou. Varoufakis heitir því jafnframt að hætta því ekki að tjá sig um mikilvæg málefni, þrátt fyrir að eiga sæti í ríkisstjórn. „Menn segja að nú sé tíminn til að halda sér saman. Áform mín eru að hlusta ekki á slíkar ráðleggingar, heldur halda áfram að blogga, þrátt fyrir að það sé álitið óábyrgt fyrir fjármálaráðherra,“ segir Varoufakis á bloggsíðu sinni.Sjá einnig: Kosningarnar í Grikklandi: ESB og Þjóðverjar líti í eigin barm Búist er við að nýi forsætisráðherrann, Alexis Tsipras, leiðtogi vinstriflokksins Syriza, muni gera Panos Kammenos, leiðtoga samstarfsflokksins Sjálfstæðra Grikkja, að nýjum varnarmálaráðherra. Að sögn á flokkur Kammenos að hafa samþykkt efnahagsmálastefnu Syriza við myndun ríkisstjórnar með Syriza gegn því að Tsipras hviki ekki frá harðri stefnu Grikklands í nafnadeilunni við Makedóníu og að flokkurinn hverfi frá hugmyndum sínum um aðskilnað ríkis og kirkju.
Grikkland Tengdar fréttir SYRIZA boðar nýtt upphaf Þingkosningar fóru fram í Grikklandi í dag. SYRIZA bar stórsigur úr bítum samkvæmt útgönguspám. 25. janúar 2015 23:00 Tsipras sver embættiseið Alexis Tsipras sór embættiseið sem forsætisráðherra Grikklands á skrifstofu Grikklandsforseta fyrr í dag. 26. janúar 2015 14:36 Kosningarnar í Grikklandi: ESB og Þjóðverjar líti í eigin barm Eiríkur Bergmann Einarsson segir ESB nú þurfa að mæta þeirri staðreynd að eitt af aðildarríkjum hafi slitið sig frá því samkomulagi sem lagt var upp með að bjarga fjármálakerfi álfunnar. 26. janúar 2015 11:52 Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira
SYRIZA boðar nýtt upphaf Þingkosningar fóru fram í Grikklandi í dag. SYRIZA bar stórsigur úr bítum samkvæmt útgönguspám. 25. janúar 2015 23:00
Tsipras sver embættiseið Alexis Tsipras sór embættiseið sem forsætisráðherra Grikklands á skrifstofu Grikklandsforseta fyrr í dag. 26. janúar 2015 14:36
Kosningarnar í Grikklandi: ESB og Þjóðverjar líti í eigin barm Eiríkur Bergmann Einarsson segir ESB nú þurfa að mæta þeirri staðreynd að eitt af aðildarríkjum hafi slitið sig frá því samkomulagi sem lagt var upp með að bjarga fjármálakerfi álfunnar. 26. janúar 2015 11:52