Stefnir í fangaskipti við ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 28. janúar 2015 11:49 Blaðamaðurinn Kenji Goto heldur á mynd af flugmanninum sem einnig er í haldi ISIS. Vísir/AP Talsmaður stjórnvalda í Jórdaníu segir að þeir séu tilbúnir til að skipta á föngum við Íslamska ríkið. Hann sagði að Jórdan væri tilbúið til að sleppa Sajida al-Rishawi úr haldi fyrir flugmann frá Jórdaníu. Hann nefndi ekki Kenji Goto, sem samtökin hafa einnig hótað að taka af lífi. „Jórdanía er tilbúið til að sleppa fanganum Sajida al-Rishawi ef jórandski flugmaðurinn Muath al-Kasaesbeh verður sleppt úr haldi og lífi hans hlíft.“ Þetta sagði Mohammed al-Momani í ríkissjónvarpi Jórdaníu. Stjórnvöld í Japan hafa unnið með Jórdaníu að því að fá gíslana lausa úr haldi. Al-Rishawi var dæmd til dauða fyrir aðild sína að hryðjuverkaárás árið 2005. Eiginmaður hennar sprengdi sig í loft upp á fjölmennum stað, en hún var handtekin eftir að sprengjubelti hennar sprakk ekki. Íslamska ríkið vill fá hana úr fangelsi. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fordæmir nýtt myndband af Goto ISIS hóta að myrða gíslinn frá Japan, sem og flugmann frá Jórdaníu í dag. 28. janúar 2015 08:16 Japansstjórn ætlar ekki að gefast upp Yfirvöld fengu 72 klukkustundir til að láta af hendi 200 milljón dollara lausnargjald. Tíminn rann út í gær. 24. janúar 2015 11:29 Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37 Japan skoðar allar leiðir til að ná gíslunum úr haldi ISIS Stjórnvöld í Japan hafa ekki náð sambandi við Íslamska ríkið, en tveir aðilar hafa boðist til að fara til Sýrlands og semja um lausn Kenj Goto og Haruna Yukawa. 22. janúar 2015 18:05 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Sjá meira
Talsmaður stjórnvalda í Jórdaníu segir að þeir séu tilbúnir til að skipta á föngum við Íslamska ríkið. Hann sagði að Jórdan væri tilbúið til að sleppa Sajida al-Rishawi úr haldi fyrir flugmann frá Jórdaníu. Hann nefndi ekki Kenji Goto, sem samtökin hafa einnig hótað að taka af lífi. „Jórdanía er tilbúið til að sleppa fanganum Sajida al-Rishawi ef jórandski flugmaðurinn Muath al-Kasaesbeh verður sleppt úr haldi og lífi hans hlíft.“ Þetta sagði Mohammed al-Momani í ríkissjónvarpi Jórdaníu. Stjórnvöld í Japan hafa unnið með Jórdaníu að því að fá gíslana lausa úr haldi. Al-Rishawi var dæmd til dauða fyrir aðild sína að hryðjuverkaárás árið 2005. Eiginmaður hennar sprengdi sig í loft upp á fjölmennum stað, en hún var handtekin eftir að sprengjubelti hennar sprakk ekki. Íslamska ríkið vill fá hana úr fangelsi.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fordæmir nýtt myndband af Goto ISIS hóta að myrða gíslinn frá Japan, sem og flugmann frá Jórdaníu í dag. 28. janúar 2015 08:16 Japansstjórn ætlar ekki að gefast upp Yfirvöld fengu 72 klukkustundir til að láta af hendi 200 milljón dollara lausnargjald. Tíminn rann út í gær. 24. janúar 2015 11:29 Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37 Japan skoðar allar leiðir til að ná gíslunum úr haldi ISIS Stjórnvöld í Japan hafa ekki náð sambandi við Íslamska ríkið, en tveir aðilar hafa boðist til að fara til Sýrlands og semja um lausn Kenj Goto og Haruna Yukawa. 22. janúar 2015 18:05 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Sjá meira
Fordæmir nýtt myndband af Goto ISIS hóta að myrða gíslinn frá Japan, sem og flugmann frá Jórdaníu í dag. 28. janúar 2015 08:16
Japansstjórn ætlar ekki að gefast upp Yfirvöld fengu 72 klukkustundir til að láta af hendi 200 milljón dollara lausnargjald. Tíminn rann út í gær. 24. janúar 2015 11:29
Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37
Japan skoðar allar leiðir til að ná gíslunum úr haldi ISIS Stjórnvöld í Japan hafa ekki náð sambandi við Íslamska ríkið, en tveir aðilar hafa boðist til að fara til Sýrlands og semja um lausn Kenj Goto og Haruna Yukawa. 22. janúar 2015 18:05