Messan: Gylfi rétti maðurinn fyrir meistara Man. City? | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. janúar 2015 09:00 Gylfi Þór Sigurðsson hefur spilað frábærlega fyrir Swansea á tímabilinu. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson fékk ekki níundu stoðsendinguna skráða á sig í ensku úrvalsdeildinni um helgina því mark West Ham í 1-1 jafntefli liðanna var skráð sem sjálfsmark. Gylfi spilaði vel í leiknum og gerði sig líklegan til að skora eða leggja upp annað mark, en um leið og Swansea jafnaði metin var hann tekinn út af. Það fannst Guðmundi Benediktssyni skrítið og Ríkharður Daðason tók undir:Sjá einnig:Gylfi átti stóran þátt í jöfnunarmarki Swansea | Sjáið mörkin „Ég er algjörlega sammála þessu. Undir lok leiks var maður að flakka í gegnum leikina, og ensku þulirnir sem lýstu þesum leik voru að furða sig á þessu líka,“ sagði Ríkharður. „Eina ástæðan er að hann er pínu tæpur og Monk sé hræddur um að fara að missa hann í tognunarmeiðsli. Fyrir mér er engin önnur skýring. Annars væri ég brjálaður ef ég væri Gylfi.“ Framtíð Gylfa Þórs var svo rædd, sérstaklega í ljósi þess að Wilfried Bony, Fílabeinsstrendingurinn sem er vanalega mættur til að setja sendingar Gylfa í netið, er á leið til Manchester City.Sjá einnig:Gylfi hefur ekki sent stoðsendingu á annan en Bony síðan í október „Ég vona það fyrir hönd Gylfa að hann fái toppklúbb, jafnvel í sumar. Mér finnst hann vera orðinn það góður,“ sagði Hjörvar Hafliðason og velti upp þeim möguleika að Meistarar City gætu líka tekið hann yfir í sumar. „Manchester City er með Fernando, Fernandinho, Lampard, sem er að fara, og Yaya Touré, sem verður 33 ára í maí. Ef þeir verða komnir með Bony þá er svo gott að hafa Gylfa þarna því hann er alltaf með góðar fyrigjafir,“ sagði Hjörvar og Ríkharður var sammála. „Hann er búinn að vera einn af þeim leikmönnum sem er áberandi í deildinni þannig hann hlýtur að vera þeirri umræðu þegar að eitthvað lið er að hugsa um leikmann í þessa stöðu. Eina sem mælir móti City er að þeir spila svo oft með tvo framherja að hann myndi ekki passa jafnvel þar og annarsstaðar.“ Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Var Gylfi Þór rændur níundu stoðsendingunni? | Myndband Leighton Baines búinn að ná Gylfa á listanum yfir stoðsendingahæstu leikmennina í ensku úrvalsdeildinni. 12. janúar 2015 12:00 Gylfi átti stóran þátt í jöfnunarmarki Swansea | Sjáið mörkin Swansea og West Ham skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. West Ham var 1-0 yfir í hálfleik. 10. janúar 2015 00:01 Gylfi hefur ekki sent stoðsendingu á annan en Bony síðan í október Wilfried Bony, framherji Swansea City, er að öllum líkindum á leiðinni til Manchester City og það eru ekki alltof góðar fréttir fyrir Gylfa Þór Sigurðsson í baráttunni um stoðsendingatitil ensku úrvalsdeildarinnar. 8. janúar 2015 17:30 Swansea samþykkti tilboð City í Bony Enska úrvalsdeildarliðið Swansea City sem Gylfi Þór Sigurðsson leikur með hefur samþykkt tilboð Englandsmeistara Manchester City í framherjann Wilfried Bony. 11. janúar 2015 16:54 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson fékk ekki níundu stoðsendinguna skráða á sig í ensku úrvalsdeildinni um helgina því mark West Ham í 1-1 jafntefli liðanna var skráð sem sjálfsmark. Gylfi spilaði vel í leiknum og gerði sig líklegan til að skora eða leggja upp annað mark, en um leið og Swansea jafnaði metin var hann tekinn út af. Það fannst Guðmundi Benediktssyni skrítið og Ríkharður Daðason tók undir:Sjá einnig:Gylfi átti stóran þátt í jöfnunarmarki Swansea | Sjáið mörkin „Ég er algjörlega sammála þessu. Undir lok leiks var maður að flakka í gegnum leikina, og ensku þulirnir sem lýstu þesum leik voru að furða sig á þessu líka,“ sagði Ríkharður. „Eina ástæðan er að hann er pínu tæpur og Monk sé hræddur um að fara að missa hann í tognunarmeiðsli. Fyrir mér er engin önnur skýring. Annars væri ég brjálaður ef ég væri Gylfi.“ Framtíð Gylfa Þórs var svo rædd, sérstaklega í ljósi þess að Wilfried Bony, Fílabeinsstrendingurinn sem er vanalega mættur til að setja sendingar Gylfa í netið, er á leið til Manchester City.Sjá einnig:Gylfi hefur ekki sent stoðsendingu á annan en Bony síðan í október „Ég vona það fyrir hönd Gylfa að hann fái toppklúbb, jafnvel í sumar. Mér finnst hann vera orðinn það góður,“ sagði Hjörvar Hafliðason og velti upp þeim möguleika að Meistarar City gætu líka tekið hann yfir í sumar. „Manchester City er með Fernando, Fernandinho, Lampard, sem er að fara, og Yaya Touré, sem verður 33 ára í maí. Ef þeir verða komnir með Bony þá er svo gott að hafa Gylfa þarna því hann er alltaf með góðar fyrigjafir,“ sagði Hjörvar og Ríkharður var sammála. „Hann er búinn að vera einn af þeim leikmönnum sem er áberandi í deildinni þannig hann hlýtur að vera þeirri umræðu þegar að eitthvað lið er að hugsa um leikmann í þessa stöðu. Eina sem mælir móti City er að þeir spila svo oft með tvo framherja að hann myndi ekki passa jafnvel þar og annarsstaðar.“ Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Var Gylfi Þór rændur níundu stoðsendingunni? | Myndband Leighton Baines búinn að ná Gylfa á listanum yfir stoðsendingahæstu leikmennina í ensku úrvalsdeildinni. 12. janúar 2015 12:00 Gylfi átti stóran þátt í jöfnunarmarki Swansea | Sjáið mörkin Swansea og West Ham skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. West Ham var 1-0 yfir í hálfleik. 10. janúar 2015 00:01 Gylfi hefur ekki sent stoðsendingu á annan en Bony síðan í október Wilfried Bony, framherji Swansea City, er að öllum líkindum á leiðinni til Manchester City og það eru ekki alltof góðar fréttir fyrir Gylfa Þór Sigurðsson í baráttunni um stoðsendingatitil ensku úrvalsdeildarinnar. 8. janúar 2015 17:30 Swansea samþykkti tilboð City í Bony Enska úrvalsdeildarliðið Swansea City sem Gylfi Þór Sigurðsson leikur með hefur samþykkt tilboð Englandsmeistara Manchester City í framherjann Wilfried Bony. 11. janúar 2015 16:54 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Var Gylfi Þór rændur níundu stoðsendingunni? | Myndband Leighton Baines búinn að ná Gylfa á listanum yfir stoðsendingahæstu leikmennina í ensku úrvalsdeildinni. 12. janúar 2015 12:00
Gylfi átti stóran þátt í jöfnunarmarki Swansea | Sjáið mörkin Swansea og West Ham skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. West Ham var 1-0 yfir í hálfleik. 10. janúar 2015 00:01
Gylfi hefur ekki sent stoðsendingu á annan en Bony síðan í október Wilfried Bony, framherji Swansea City, er að öllum líkindum á leiðinni til Manchester City og það eru ekki alltof góðar fréttir fyrir Gylfa Þór Sigurðsson í baráttunni um stoðsendingatitil ensku úrvalsdeildarinnar. 8. janúar 2015 17:30
Swansea samþykkti tilboð City í Bony Enska úrvalsdeildarliðið Swansea City sem Gylfi Þór Sigurðsson leikur með hefur samþykkt tilboð Englandsmeistara Manchester City í framherjann Wilfried Bony. 11. janúar 2015 16:54