Undirskriftasöfnuninni lokið: 51.296 skrifuðu undir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. júlí 2015 00:05 Söfnunin er sú fjórða stærsta í sögunni en hún stóð yfir í 69 daga. Undirskriftasöfnun Þjóðareignar lauk nú á miðnætti. Alls rituðu 51.296 Íslendingar nafn sitt á listann, þar sem skorað er á forseta Íslands að vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu hverjum þeim lögum sem fiskveiðiauðlindum er ráðstafað til meira en eins árs, meðan ekkert ákvæði um þjóðareign á auðlindum hefur verið sett í stjórnarskrá. Söfnunin er sú fjórða stærsta í sögunni og var hrundið af stað í kjölfar makrílfrumvarps sjávarútvegsráðherra hinn 1. maí síðastliðinn. Aðstandendur hennar segja áskorunina þó ekki beint gegn frumvarpinu sérstaklega, nauðsynlegt sé að setja ákvæði í stjórnarskrá um þjóðareign á auðlindum. Ekki tókst að afgreiða frumvarpið fyrir þinglok. Tengdar fréttir Makrílfrumvarpið ekki afgreitt á þessu þingi Samkomulag um þinglok náðist í gær. 29. júní 2015 11:28 Aðstandendur Þjóðareignar funduðu með sjávarútvegsráðherra Tæplega 51.000 manns hafa nú skrifað undir áskorun til forseta að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði. 10. júní 2015 16:50 50.000 hafa skrifað undir Þjóðareign Undirskriftarsöfnunin er orðin sú fimmta stærsta í lýðveldissögunni. 5. júní 2015 13:00 Þjóðin vill en þingið ekki Ef að líkum lætur munu forsetakosningar á næsta ári snúast um málskotsréttinn. Við þurfum greiða leið til að brúa gjár sem myndast milli þings og þjóðar. Sú leið má ekki ráðast af duttlungum. 4. maí 2015 06:15 Engin sátt um makrílfrumvarpið í atvinnuveganefnd Ólíklegt að stjórn og stjórnarandstaða nái sátt um makrílfrumvarpið. Talsmenn undirskriftasöfnunar segja margt enn óskýrt í breytingatillögum. 18. júní 2015 19:30 Lítil fjölgun undirskrifta vegna Þjóðareignar Innan við eitt þúsund manns hafa skrifað undir áskorunina undanfarna fimm daga. Dagana fimm á undan skrifuðu 30 þúsund undir. 11. maí 2015 15:11 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Fleiri fréttir Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Sjá meira
Undirskriftasöfnun Þjóðareignar lauk nú á miðnætti. Alls rituðu 51.296 Íslendingar nafn sitt á listann, þar sem skorað er á forseta Íslands að vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu hverjum þeim lögum sem fiskveiðiauðlindum er ráðstafað til meira en eins árs, meðan ekkert ákvæði um þjóðareign á auðlindum hefur verið sett í stjórnarskrá. Söfnunin er sú fjórða stærsta í sögunni og var hrundið af stað í kjölfar makrílfrumvarps sjávarútvegsráðherra hinn 1. maí síðastliðinn. Aðstandendur hennar segja áskorunina þó ekki beint gegn frumvarpinu sérstaklega, nauðsynlegt sé að setja ákvæði í stjórnarskrá um þjóðareign á auðlindum. Ekki tókst að afgreiða frumvarpið fyrir þinglok.
Tengdar fréttir Makrílfrumvarpið ekki afgreitt á þessu þingi Samkomulag um þinglok náðist í gær. 29. júní 2015 11:28 Aðstandendur Þjóðareignar funduðu með sjávarútvegsráðherra Tæplega 51.000 manns hafa nú skrifað undir áskorun til forseta að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði. 10. júní 2015 16:50 50.000 hafa skrifað undir Þjóðareign Undirskriftarsöfnunin er orðin sú fimmta stærsta í lýðveldissögunni. 5. júní 2015 13:00 Þjóðin vill en þingið ekki Ef að líkum lætur munu forsetakosningar á næsta ári snúast um málskotsréttinn. Við þurfum greiða leið til að brúa gjár sem myndast milli þings og þjóðar. Sú leið má ekki ráðast af duttlungum. 4. maí 2015 06:15 Engin sátt um makrílfrumvarpið í atvinnuveganefnd Ólíklegt að stjórn og stjórnarandstaða nái sátt um makrílfrumvarpið. Talsmenn undirskriftasöfnunar segja margt enn óskýrt í breytingatillögum. 18. júní 2015 19:30 Lítil fjölgun undirskrifta vegna Þjóðareignar Innan við eitt þúsund manns hafa skrifað undir áskorunina undanfarna fimm daga. Dagana fimm á undan skrifuðu 30 þúsund undir. 11. maí 2015 15:11 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent Fleiri fréttir Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Sjá meira
Aðstandendur Þjóðareignar funduðu með sjávarútvegsráðherra Tæplega 51.000 manns hafa nú skrifað undir áskorun til forseta að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði. 10. júní 2015 16:50
50.000 hafa skrifað undir Þjóðareign Undirskriftarsöfnunin er orðin sú fimmta stærsta í lýðveldissögunni. 5. júní 2015 13:00
Þjóðin vill en þingið ekki Ef að líkum lætur munu forsetakosningar á næsta ári snúast um málskotsréttinn. Við þurfum greiða leið til að brúa gjár sem myndast milli þings og þjóðar. Sú leið má ekki ráðast af duttlungum. 4. maí 2015 06:15
Engin sátt um makrílfrumvarpið í atvinnuveganefnd Ólíklegt að stjórn og stjórnarandstaða nái sátt um makrílfrumvarpið. Talsmenn undirskriftasöfnunar segja margt enn óskýrt í breytingatillögum. 18. júní 2015 19:30
Lítil fjölgun undirskrifta vegna Þjóðareignar Innan við eitt þúsund manns hafa skrifað undir áskorunina undanfarna fimm daga. Dagana fimm á undan skrifuðu 30 þúsund undir. 11. maí 2015 15:11