Fara fram á 53,4 milljónir vegna lokunar moskunnar Atli Ísleifsson skrifar 27. júlí 2015 18:45 Sverrir Agnarsson, formaður Félags íslenskra múslima, ávarpar gesti moskunnar. MYND/SNORRI ÁSMUNDSSON Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar krefur borgaryfirvöld í Feneyjum um 360 þúsund evrur, eða um 53,4 milljónir króna, vegna lokunar moskunnar sem var framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum í ár. Þetta kemur fram í frétt Art Newspaper. Dómstóll á Ítalíu mun taka mál Kynningarmiðstöðvarinnar gegn Feneyjaborg fyrir miðvikudaginn 29. júlí og er búist við að niðurstaða liggi fyrir nokkrum dögum síðar. Verkið, sem er hugarfóstur hins svissnesk-íslenska Christop Buchel, er íslömsk moska sem sett hefur verið upp í fornfrægri kaþólskri kirkju frá 10. öld. Moskunni var lokað í maí eftir að hafa verið opnuð einungis tvær vikur fyrr. Í fréttinni segir að lögmaður Kynningarmiðstöðvarinnar hafi fengið aðgang að þeim skjölum borgarinnar sem tengist málinu. Vilja fulltrúar borgarinnar meina að verkið hafi brotið gegn reglugerðum um heilbrigðis- og öryggismál. Þá hafa fjölmiðlar greint frá því að feneysk yfirvöld hafi óttast að hætta væri á að íslamskir öfgamenn myndu beina sjónum sínum að verkinu. Feneyjatvíæringurinn Menning Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Fullt út úr dyrum alla daga í íslensku moskunni í Feneyjum Óhætt að segja að framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins í ár hafi vakið athygli. 11. maí 2015 21:24 Telur Islamófóbíu ráða lokuninni Sýningarskáli Íslands á Feneyjartvíæringnum er enn lokaður. Sverrir Agnarsson telur einsýnt að fara verði í skaðabótamál af hálfu íslenska ríkisins. 26. maí 2015 12:11 Stefna á að opna moskuna innan tíðar Nína H. Magnúsdóttir sýningarstjóri ætlar að leita allra leiða til að opna íslenska skálann á Feneyjatvíæringnum að nýju. 4. júní 2015 12:01 Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Ótti aðstandenda ástæðulaus: Engin mótmæli við íslensku moskuna Ólafur Halldórsson leiddi bænastund í íslenska verkinu á Feneyjartvíæringnum en dagurinn gekk með öllu snurðulaust fyrir sig. 15. maí 2015 17:06 Borgarráð hafnaði styrkumsókn KÍM vegna mosku í Feneyjum Borgarráð styrkri ekki verkefni sem eru hafin. 29. maí 2015 13:00 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Sjá meira
Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar krefur borgaryfirvöld í Feneyjum um 360 þúsund evrur, eða um 53,4 milljónir króna, vegna lokunar moskunnar sem var framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum í ár. Þetta kemur fram í frétt Art Newspaper. Dómstóll á Ítalíu mun taka mál Kynningarmiðstöðvarinnar gegn Feneyjaborg fyrir miðvikudaginn 29. júlí og er búist við að niðurstaða liggi fyrir nokkrum dögum síðar. Verkið, sem er hugarfóstur hins svissnesk-íslenska Christop Buchel, er íslömsk moska sem sett hefur verið upp í fornfrægri kaþólskri kirkju frá 10. öld. Moskunni var lokað í maí eftir að hafa verið opnuð einungis tvær vikur fyrr. Í fréttinni segir að lögmaður Kynningarmiðstöðvarinnar hafi fengið aðgang að þeim skjölum borgarinnar sem tengist málinu. Vilja fulltrúar borgarinnar meina að verkið hafi brotið gegn reglugerðum um heilbrigðis- og öryggismál. Þá hafa fjölmiðlar greint frá því að feneysk yfirvöld hafi óttast að hætta væri á að íslamskir öfgamenn myndu beina sjónum sínum að verkinu.
Feneyjatvíæringurinn Menning Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Fullt út úr dyrum alla daga í íslensku moskunni í Feneyjum Óhætt að segja að framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins í ár hafi vakið athygli. 11. maí 2015 21:24 Telur Islamófóbíu ráða lokuninni Sýningarskáli Íslands á Feneyjartvíæringnum er enn lokaður. Sverrir Agnarsson telur einsýnt að fara verði í skaðabótamál af hálfu íslenska ríkisins. 26. maí 2015 12:11 Stefna á að opna moskuna innan tíðar Nína H. Magnúsdóttir sýningarstjóri ætlar að leita allra leiða til að opna íslenska skálann á Feneyjatvíæringnum að nýju. 4. júní 2015 12:01 Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Ótti aðstandenda ástæðulaus: Engin mótmæli við íslensku moskuna Ólafur Halldórsson leiddi bænastund í íslenska verkinu á Feneyjartvíæringnum en dagurinn gekk með öllu snurðulaust fyrir sig. 15. maí 2015 17:06 Borgarráð hafnaði styrkumsókn KÍM vegna mosku í Feneyjum Borgarráð styrkri ekki verkefni sem eru hafin. 29. maí 2015 13:00 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Sjá meira
Fullt út úr dyrum alla daga í íslensku moskunni í Feneyjum Óhætt að segja að framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins í ár hafi vakið athygli. 11. maí 2015 21:24
Telur Islamófóbíu ráða lokuninni Sýningarskáli Íslands á Feneyjartvíæringnum er enn lokaður. Sverrir Agnarsson telur einsýnt að fara verði í skaðabótamál af hálfu íslenska ríkisins. 26. maí 2015 12:11
Stefna á að opna moskuna innan tíðar Nína H. Magnúsdóttir sýningarstjóri ætlar að leita allra leiða til að opna íslenska skálann á Feneyjatvíæringnum að nýju. 4. júní 2015 12:01
Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53
Ótti aðstandenda ástæðulaus: Engin mótmæli við íslensku moskuna Ólafur Halldórsson leiddi bænastund í íslenska verkinu á Feneyjartvíæringnum en dagurinn gekk með öllu snurðulaust fyrir sig. 15. maí 2015 17:06
Borgarráð hafnaði styrkumsókn KÍM vegna mosku í Feneyjum Borgarráð styrkri ekki verkefni sem eru hafin. 29. maí 2015 13:00