Telur Islamófóbíu ráða lokuninni Jakob Bjarnar skrifar 26. maí 2015 12:11 Sverrir í Moskunni: Skaðabótamál hlýtur að vera yfirvofandi því allir pappírar eru í lagi sem og allar nauðsynlegar uppáskriftir. snorri ásmundsson Sýningarskáli Íslands á Feneyjartvíæringnum er enn lokaður. Yfirvöld tóku ákvörðun um að loka innsetningu Christops Büchel, Moskunni í Santa Maria della Misericordia-kirkjunni sem staðsett er í Cannaregio-hverfinu í Feneyjum, á föstudaginn. Sýningin hefur verið umdeild en uppgefin ástæða er sú að þar sé salernisaðstaða ekki nógu góð og of margir hafi verið í salnum. Vísir náði tali af Sverri Agnarssyni, formanni Félags íslenskra múslíma, sem er hluti innsetningarinnar, en hann er nú staddur í Kuveit á leið til Dubai. „Hún er ennþá lokuð en yfirvöld eru hætt að reyna á trúarlegum forsendum,“ segir Sverrir. Hann segir þetta lögfræðimál og og vert væri að heyra í íslenskum yfirvöldum, þá þeim hjá menntamálaráðuneytinu ... „hvort þeim finnist þessi spaðatíningur sem lokunin byggist á vera ásættaleg og hvað ætla þeir að gera, fara í skaðabótamál eða láta sér nægja að skrifa bréf?“ Sverrir segir þetta klárlega mismunun. „Engir aðrir sýningarbásar þurfa að lúta svona kröfum. Það má tilbiðja skurðgoð á einum afríska skálanum en ekki Guð í þeim íslenska. Allstaðar máttu vera í afrískum fötum en ein af ástæðunum fyrir að reyna að loka hjá okkur var klæðnaður. Þetta er Islamófóbía á háu stigi og styður menntamálaráðuneytið hana með aðgerðaleysi. Þetta er jú framlag okkar sem hefur kostað helling - 24 milljónir frá ráðuneytinu og annað eins hefur listamaðurinn lagt fram. Allt hans verðlaunafé sem hann var nýbúinn að fá, frá Sviss að ég held, sem var umtalsvert fór í verkefnið þannig að skaðabótamál hlýtur að vera yfirvofandi því allir pappírar eru í lagi sem og allar nauðsynlegar uppáskriftir. Það vantar engin leyfi heldur er allt stimplað í bak og fyrir.“ Tengdar fréttir „Framsóknaröfl“ í Feneyjum vilja notfæra sér íslenska verkið sér til framdráttar Sverrir Agnarsson segir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum flottustu mosku í Evrópu. 13. maí 2015 11:23 Listin ýtir alltaf á ákveðin mörk Lögregla lokaði íslenska sýningarskálanum á Feneyjatvíæringnum í gær. 23. maí 2015 09:00 Þrasið hluti af verkinu Moska Christoph Büchel sem er íslenska verkið á tvíæringnum í ár hefur valdið miklu fjaðrafoki í Feneyjum frá opnunardegi. 21. maí 2015 16:45 Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Hundruð múslima báðu í moskunni í gær Allt gekk vel fyrir sig í moskunni sem er framlag Íslendinga á Feneyjatvíæringnum í ár: 16. maí 2015 12:00 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Sjá meira
Sýningarskáli Íslands á Feneyjartvíæringnum er enn lokaður. Yfirvöld tóku ákvörðun um að loka innsetningu Christops Büchel, Moskunni í Santa Maria della Misericordia-kirkjunni sem staðsett er í Cannaregio-hverfinu í Feneyjum, á föstudaginn. Sýningin hefur verið umdeild en uppgefin ástæða er sú að þar sé salernisaðstaða ekki nógu góð og of margir hafi verið í salnum. Vísir náði tali af Sverri Agnarssyni, formanni Félags íslenskra múslíma, sem er hluti innsetningarinnar, en hann er nú staddur í Kuveit á leið til Dubai. „Hún er ennþá lokuð en yfirvöld eru hætt að reyna á trúarlegum forsendum,“ segir Sverrir. Hann segir þetta lögfræðimál og og vert væri að heyra í íslenskum yfirvöldum, þá þeim hjá menntamálaráðuneytinu ... „hvort þeim finnist þessi spaðatíningur sem lokunin byggist á vera ásættaleg og hvað ætla þeir að gera, fara í skaðabótamál eða láta sér nægja að skrifa bréf?“ Sverrir segir þetta klárlega mismunun. „Engir aðrir sýningarbásar þurfa að lúta svona kröfum. Það má tilbiðja skurðgoð á einum afríska skálanum en ekki Guð í þeim íslenska. Allstaðar máttu vera í afrískum fötum en ein af ástæðunum fyrir að reyna að loka hjá okkur var klæðnaður. Þetta er Islamófóbía á háu stigi og styður menntamálaráðuneytið hana með aðgerðaleysi. Þetta er jú framlag okkar sem hefur kostað helling - 24 milljónir frá ráðuneytinu og annað eins hefur listamaðurinn lagt fram. Allt hans verðlaunafé sem hann var nýbúinn að fá, frá Sviss að ég held, sem var umtalsvert fór í verkefnið þannig að skaðabótamál hlýtur að vera yfirvofandi því allir pappírar eru í lagi sem og allar nauðsynlegar uppáskriftir. Það vantar engin leyfi heldur er allt stimplað í bak og fyrir.“
Tengdar fréttir „Framsóknaröfl“ í Feneyjum vilja notfæra sér íslenska verkið sér til framdráttar Sverrir Agnarsson segir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum flottustu mosku í Evrópu. 13. maí 2015 11:23 Listin ýtir alltaf á ákveðin mörk Lögregla lokaði íslenska sýningarskálanum á Feneyjatvíæringnum í gær. 23. maí 2015 09:00 Þrasið hluti af verkinu Moska Christoph Büchel sem er íslenska verkið á tvíæringnum í ár hefur valdið miklu fjaðrafoki í Feneyjum frá opnunardegi. 21. maí 2015 16:45 Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Hundruð múslima báðu í moskunni í gær Allt gekk vel fyrir sig í moskunni sem er framlag Íslendinga á Feneyjatvíæringnum í ár: 16. maí 2015 12:00 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Sjá meira
„Framsóknaröfl“ í Feneyjum vilja notfæra sér íslenska verkið sér til framdráttar Sverrir Agnarsson segir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum flottustu mosku í Evrópu. 13. maí 2015 11:23
Listin ýtir alltaf á ákveðin mörk Lögregla lokaði íslenska sýningarskálanum á Feneyjatvíæringnum í gær. 23. maí 2015 09:00
Þrasið hluti af verkinu Moska Christoph Büchel sem er íslenska verkið á tvíæringnum í ár hefur valdið miklu fjaðrafoki í Feneyjum frá opnunardegi. 21. maí 2015 16:45
Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53
Hundruð múslima báðu í moskunni í gær Allt gekk vel fyrir sig í moskunni sem er framlag Íslendinga á Feneyjatvíæringnum í ár: 16. maí 2015 12:00