Borgarráð hafnaði styrkumsókn KÍM vegna mosku í Feneyjum Birgir Olgeirsson skrifar 29. maí 2015 13:00 Moskunni í Feneyjum var lokað í síðustu viku. Mynd/Snorri Ásmundsson Borgarráð Reykjavíkurborgar hafnaði sex styrkumsóknum á fundi sínum í gær. Á meðal þeirra var umsókn um styrk frá Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar vegna íslenska skálans á Feneyjatvíæringnum í myndlist 2015 en vinnuheiti hans var Fyrsta moskan í Fenyejum. Fór Kynningarmiðstöð fram á þriggja milljóna króna styrk en Reykjavíkurborg hafnaði umsóknum á þeim forsendum að verkefnið var þegar hafið þegar umsóknin barst. „Við höfum sett okkur einfalda á reglu á borgarráðspotti að við styrkjum ekki verkefni sem eru þegar hafin eða búin og þetta var verkefni sem er byrjað og fellur bara undir þá reglu,“ segir S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, í samtali við Vísi um málið. Verkið Fyrsta moskan í Fenyejum er hugarfóstur hins svissnesk-íslenska Christop Buchel en hún vakti talsverða athygli en fór svo að lokum að lögreglan lokaði fyrir aðgang að henni í síðustu viku. Ásamt styrkumsókninni frá kynningarmiðstöðinni hafnaði borgarráð einnig styrkumsóknum frá Kvennakór Léttsveitar Reykjavíkur, James C. Lux, Pétri Smára Tajford, Jóni Má Ásbjörnssyni og Íslenska dansfræðafélaginu. Feneyjatvíæringurinn Reykjavík Tengdar fréttir Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Borgarráð Reykjavíkurborgar hafnaði sex styrkumsóknum á fundi sínum í gær. Á meðal þeirra var umsókn um styrk frá Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar vegna íslenska skálans á Feneyjatvíæringnum í myndlist 2015 en vinnuheiti hans var Fyrsta moskan í Fenyejum. Fór Kynningarmiðstöð fram á þriggja milljóna króna styrk en Reykjavíkurborg hafnaði umsóknum á þeim forsendum að verkefnið var þegar hafið þegar umsóknin barst. „Við höfum sett okkur einfalda á reglu á borgarráðspotti að við styrkjum ekki verkefni sem eru þegar hafin eða búin og þetta var verkefni sem er byrjað og fellur bara undir þá reglu,“ segir S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, í samtali við Vísi um málið. Verkið Fyrsta moskan í Fenyejum er hugarfóstur hins svissnesk-íslenska Christop Buchel en hún vakti talsverða athygli en fór svo að lokum að lögreglan lokaði fyrir aðgang að henni í síðustu viku. Ásamt styrkumsókninni frá kynningarmiðstöðinni hafnaði borgarráð einnig styrkumsóknum frá Kvennakór Léttsveitar Reykjavíkur, James C. Lux, Pétri Smára Tajford, Jóni Má Ásbjörnssyni og Íslenska dansfræðafélaginu.
Feneyjatvíæringurinn Reykjavík Tengdar fréttir Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53