Hægur gangur í viðræðunum sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 21. október 2015 18:10 Árni Stefán Jónsson formaður SFR hélt ræðu á baráttufundi fyrir helgi. Vísir/Anton Brink Enn sér ekki fyrir endann á kjaraviðræðum SFR stéttarfélags, sjúkraliða og lögreglumanna við ríkið, en deiluaðilar hafa nú setið við samningaborðið í tæpar átta klukkustundir. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, efast um að samningar takist fyrir vikulok. „Það hefur gengið afar hægt í dag. Við vitum ekki hvenær þessum fundi lýkur, en hann gengur eiginlega hægar en við hefðum óskað. Eins og staðan er núna þá er ég ekkert alltof bjartsýnn á að við náum að semja fyrir lok vikunnar, en svo veit maður aldrei hvað gerist,“ segir Árni í samtali við Vísi.Vilja ekki sömu hækkanir og gerðar voru á almenna markaðnum Hann segir að í gær hafi ríkið lagt fram nýja hugmynd sem félögunum hafi ekki hugnast. Unnið sé að frekari útfærslu á henni, en vill ekki gefa upp hvers eðlis sú hugmynd sé. Krafa félaganna þriggja sé að stjórnvöld semji um sambærilegar launahækkanir og gerðardómur dæmdi öðrum starfsmönnum ríkisins. Árni segir, aðspurður, að ríkið hafi boðið sambærilegar launahækkanir og samið var um á almenna markaðnum. „Okkur hefur verið boðið það oft og mörgum sinnum. En efnislega get ég ekki farið ofan í þetta að svo stöddu,“ segir Árni. „Núna eru menn bara að reyna að fikra sig áfram en það gengur þó afar hægt.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir SFR vill sömu launahækkanir og hjúkrunarfræðingar Framkvæmdastjóri félagsins segir félasmenn til í verkfallsaðgerðir og á von á að atkvæðagreiðsla um það fari fram á næstunni. 14. september 2015 13:55 Neyðarástand í Þjóðleikhúsinu Leikarar Þjóðleikhússins fá 20 prósent lægri laun en leikarar Borgarleikhússins. Gerðardómur tók ekki tillit til sérþarfa þjóðleikhúsleikara. Þjóðleikhússtjóri segir að ef ríkið tryggi ekki fjármögnun leikhússins búist hann v 25. ágúst 2015 08:00 Ekki hægt að taka út meiri launahækkanir umfram framleiðniaukningu Fjármálaráðherra sagðist vera orðinn talsvert leiður á einfaldaðri umræðu um kjaradeilur. 19. október 2015 15:42 Framhaldsskólakennarar hækka um ellefu prósent vegna gerðardóms Mikill hiti var í fundarmönnum á miðstjórnarfundi ASÍ í dag. 2. september 2015 21:07 Kjaradeilan: Ríkið leggur fram nýjar hugmyndir Deiluaðilar sitja nú við samningaborðið í þeirri von um að sátt náist og að verkföll skelli ekki á. 14. október 2015 11:34 Lögreglumenn fjölmenna fyrir utan Karphúsið Náist ekki samningar á fundinum í dag leggja félagsmenn niður störf á morgun. 14. október 2015 10:34 Lestu úrskurð Gerðardóms hér Niðurstöðu komin í kjaradeilu BHM, FÍH og ríkisins. 14. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Erlent Fleiri fréttir Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Sjá meira
Enn sér ekki fyrir endann á kjaraviðræðum SFR stéttarfélags, sjúkraliða og lögreglumanna við ríkið, en deiluaðilar hafa nú setið við samningaborðið í tæpar átta klukkustundir. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, efast um að samningar takist fyrir vikulok. „Það hefur gengið afar hægt í dag. Við vitum ekki hvenær þessum fundi lýkur, en hann gengur eiginlega hægar en við hefðum óskað. Eins og staðan er núna þá er ég ekkert alltof bjartsýnn á að við náum að semja fyrir lok vikunnar, en svo veit maður aldrei hvað gerist,“ segir Árni í samtali við Vísi.Vilja ekki sömu hækkanir og gerðar voru á almenna markaðnum Hann segir að í gær hafi ríkið lagt fram nýja hugmynd sem félögunum hafi ekki hugnast. Unnið sé að frekari útfærslu á henni, en vill ekki gefa upp hvers eðlis sú hugmynd sé. Krafa félaganna þriggja sé að stjórnvöld semji um sambærilegar launahækkanir og gerðardómur dæmdi öðrum starfsmönnum ríkisins. Árni segir, aðspurður, að ríkið hafi boðið sambærilegar launahækkanir og samið var um á almenna markaðnum. „Okkur hefur verið boðið það oft og mörgum sinnum. En efnislega get ég ekki farið ofan í þetta að svo stöddu,“ segir Árni. „Núna eru menn bara að reyna að fikra sig áfram en það gengur þó afar hægt.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir SFR vill sömu launahækkanir og hjúkrunarfræðingar Framkvæmdastjóri félagsins segir félasmenn til í verkfallsaðgerðir og á von á að atkvæðagreiðsla um það fari fram á næstunni. 14. september 2015 13:55 Neyðarástand í Þjóðleikhúsinu Leikarar Þjóðleikhússins fá 20 prósent lægri laun en leikarar Borgarleikhússins. Gerðardómur tók ekki tillit til sérþarfa þjóðleikhúsleikara. Þjóðleikhússtjóri segir að ef ríkið tryggi ekki fjármögnun leikhússins búist hann v 25. ágúst 2015 08:00 Ekki hægt að taka út meiri launahækkanir umfram framleiðniaukningu Fjármálaráðherra sagðist vera orðinn talsvert leiður á einfaldaðri umræðu um kjaradeilur. 19. október 2015 15:42 Framhaldsskólakennarar hækka um ellefu prósent vegna gerðardóms Mikill hiti var í fundarmönnum á miðstjórnarfundi ASÍ í dag. 2. september 2015 21:07 Kjaradeilan: Ríkið leggur fram nýjar hugmyndir Deiluaðilar sitja nú við samningaborðið í þeirri von um að sátt náist og að verkföll skelli ekki á. 14. október 2015 11:34 Lögreglumenn fjölmenna fyrir utan Karphúsið Náist ekki samningar á fundinum í dag leggja félagsmenn niður störf á morgun. 14. október 2015 10:34 Lestu úrskurð Gerðardóms hér Niðurstöðu komin í kjaradeilu BHM, FÍH og ríkisins. 14. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Erlent Fleiri fréttir Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Sjá meira
SFR vill sömu launahækkanir og hjúkrunarfræðingar Framkvæmdastjóri félagsins segir félasmenn til í verkfallsaðgerðir og á von á að atkvæðagreiðsla um það fari fram á næstunni. 14. september 2015 13:55
Neyðarástand í Þjóðleikhúsinu Leikarar Þjóðleikhússins fá 20 prósent lægri laun en leikarar Borgarleikhússins. Gerðardómur tók ekki tillit til sérþarfa þjóðleikhúsleikara. Þjóðleikhússtjóri segir að ef ríkið tryggi ekki fjármögnun leikhússins búist hann v 25. ágúst 2015 08:00
Ekki hægt að taka út meiri launahækkanir umfram framleiðniaukningu Fjármálaráðherra sagðist vera orðinn talsvert leiður á einfaldaðri umræðu um kjaradeilur. 19. október 2015 15:42
Framhaldsskólakennarar hækka um ellefu prósent vegna gerðardóms Mikill hiti var í fundarmönnum á miðstjórnarfundi ASÍ í dag. 2. september 2015 21:07
Kjaradeilan: Ríkið leggur fram nýjar hugmyndir Deiluaðilar sitja nú við samningaborðið í þeirri von um að sátt náist og að verkföll skelli ekki á. 14. október 2015 11:34
Lögreglumenn fjölmenna fyrir utan Karphúsið Náist ekki samningar á fundinum í dag leggja félagsmenn niður störf á morgun. 14. október 2015 10:34
Lestu úrskurð Gerðardóms hér Niðurstöðu komin í kjaradeilu BHM, FÍH og ríkisins. 14. ágúst 2015 14:30