SFR vill sömu launahækkanir og hjúkrunarfræðingar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 14. september 2015 13:55 Frá fundi samninganefnda þriggja stærstu félaga BSRB (SFR, SLFÍ, og LL) og samninganefndar ríkisins hjá ríkissáttasemjara í seinustu viku. Fundurinn var árangurslaus. Vísir/Gva Félagsmenn í SFR, stéttarfélagi í almannaþjónustu, sætta sig ekki við minni launahækkanir en úrskurðir gerðardóms fólu í sér. Framkvæmdastjóri félagsins segir þá til í verkfallsaðgerðir og á von á að atkvæðagreiðsla um það fari fram á næstunni. SFR, Stéttarfélag í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélag Íslands og Landssamband lögreglumanna hafa átt í sameiginlegum kjaraviðræðum við ríkið síðustu mánuði. Kjarasamingar þeirra hafa verið lausir síðan í maí og í júní var deilunni vísað til Ríkissáttasemjara. Ekkert þokast hins vegar í samkomulagsátt og hafa sjö fundur verið haldnir hjá Ríkissáttasemjara og ber enn mjög mikið á milli deiluaðila. Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, segir að samninganefnd þeirra vilji fá sambærilegar launahækkanir úrskurðir gerðardóms nú í ágúst fólu í sér. „Gerðardómur er ákveðin fyrirmynd að þeim samningum sem að eftir á að gera á vettvangi ríkisins, það er alveg klárt mál. Ríkið samdi fyrir 8 mánuðum um launahækkanir til ákveðinna stétta á bilinu 27-30%. Gerðardómur hann kemst að þeirri niðurstöðu að hjúkrunarfræðingar að þeir eigi að fá 30% á þessu samningstímabili en svo segir ríkið við okkur sko nei, nei þið eigið bara að fá 17, kannski 20%. Það bara er ekki til umræðu og þessi fyrirliting sem kemur fram í afstöðu ríkisins til þessara starfsmannahópa með þessari afstöðu hún er raunverulega ekki líðandi,“ segir Þórarinn. Þórinn segir að baráttufundur félagsmanna verði haldinn í Háskólabíói klukkan fimm á morgun. Trúnaðarmannaráð SFR fundar svo á miðvikudaginn og þar verður tekin ákvörðun um hvort að farið verði í atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun. „Fólk er bara núna tilbúið til að fara í baráttu. Okkar kannanir sýna það að það er 85-90% stuðningur við það að fara bara í átök og reyna að koma vitinu fyrir ríkisvaldið,“ segir Þórinn Eyfjörð. Tengdar fréttir Næsta skref er að kanna baklandið og aðgerðir Ríkisvaldið sagt efna til ófriðar við þrjú stærstu félög ríkisstarfsmanna. Mikið ber í milli í viðræðum við samninganefnd ríkisins. Úrslitafundur á morgun. 8. september 2015 07:00 Eina lausnin fram undan eru aðgerðir segir fólkið í SFR Rætt var um kjaramál og stöðu mála í samningaviðræðum SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu og ríkisins á fjölmennum fundi trúnaðarmannaráðs SFR í gærkvöldi. 11. september 2015 07:00 „Hendur okkar eru bundnar í bak og fyrir“ Formaður Landssambands lögreglumanna segir að félagsmenn sínir væru að öllum líkindum á leið í verkfallsaðgerðir hefðu þeir verkfallsrétt. Boðað er til baráttufundar í Háskólabíói á morgun. 14. september 2015 12:00 Árangurslaus samningafundur Fundi SFR, SLFÍ OG LL með samninganefnd ríkisins lauk í dag og ekki var boðað til nýs fundar. 9. september 2015 15:44 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Félagsmenn í SFR, stéttarfélagi í almannaþjónustu, sætta sig ekki við minni launahækkanir en úrskurðir gerðardóms fólu í sér. Framkvæmdastjóri félagsins segir þá til í verkfallsaðgerðir og á von á að atkvæðagreiðsla um það fari fram á næstunni. SFR, Stéttarfélag í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélag Íslands og Landssamband lögreglumanna hafa átt í sameiginlegum kjaraviðræðum við ríkið síðustu mánuði. Kjarasamingar þeirra hafa verið lausir síðan í maí og í júní var deilunni vísað til Ríkissáttasemjara. Ekkert þokast hins vegar í samkomulagsátt og hafa sjö fundur verið haldnir hjá Ríkissáttasemjara og ber enn mjög mikið á milli deiluaðila. Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, segir að samninganefnd þeirra vilji fá sambærilegar launahækkanir úrskurðir gerðardóms nú í ágúst fólu í sér. „Gerðardómur er ákveðin fyrirmynd að þeim samningum sem að eftir á að gera á vettvangi ríkisins, það er alveg klárt mál. Ríkið samdi fyrir 8 mánuðum um launahækkanir til ákveðinna stétta á bilinu 27-30%. Gerðardómur hann kemst að þeirri niðurstöðu að hjúkrunarfræðingar að þeir eigi að fá 30% á þessu samningstímabili en svo segir ríkið við okkur sko nei, nei þið eigið bara að fá 17, kannski 20%. Það bara er ekki til umræðu og þessi fyrirliting sem kemur fram í afstöðu ríkisins til þessara starfsmannahópa með þessari afstöðu hún er raunverulega ekki líðandi,“ segir Þórarinn. Þórinn segir að baráttufundur félagsmanna verði haldinn í Háskólabíói klukkan fimm á morgun. Trúnaðarmannaráð SFR fundar svo á miðvikudaginn og þar verður tekin ákvörðun um hvort að farið verði í atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun. „Fólk er bara núna tilbúið til að fara í baráttu. Okkar kannanir sýna það að það er 85-90% stuðningur við það að fara bara í átök og reyna að koma vitinu fyrir ríkisvaldið,“ segir Þórinn Eyfjörð.
Tengdar fréttir Næsta skref er að kanna baklandið og aðgerðir Ríkisvaldið sagt efna til ófriðar við þrjú stærstu félög ríkisstarfsmanna. Mikið ber í milli í viðræðum við samninganefnd ríkisins. Úrslitafundur á morgun. 8. september 2015 07:00 Eina lausnin fram undan eru aðgerðir segir fólkið í SFR Rætt var um kjaramál og stöðu mála í samningaviðræðum SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu og ríkisins á fjölmennum fundi trúnaðarmannaráðs SFR í gærkvöldi. 11. september 2015 07:00 „Hendur okkar eru bundnar í bak og fyrir“ Formaður Landssambands lögreglumanna segir að félagsmenn sínir væru að öllum líkindum á leið í verkfallsaðgerðir hefðu þeir verkfallsrétt. Boðað er til baráttufundar í Háskólabíói á morgun. 14. september 2015 12:00 Árangurslaus samningafundur Fundi SFR, SLFÍ OG LL með samninganefnd ríkisins lauk í dag og ekki var boðað til nýs fundar. 9. september 2015 15:44 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Næsta skref er að kanna baklandið og aðgerðir Ríkisvaldið sagt efna til ófriðar við þrjú stærstu félög ríkisstarfsmanna. Mikið ber í milli í viðræðum við samninganefnd ríkisins. Úrslitafundur á morgun. 8. september 2015 07:00
Eina lausnin fram undan eru aðgerðir segir fólkið í SFR Rætt var um kjaramál og stöðu mála í samningaviðræðum SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu og ríkisins á fjölmennum fundi trúnaðarmannaráðs SFR í gærkvöldi. 11. september 2015 07:00
„Hendur okkar eru bundnar í bak og fyrir“ Formaður Landssambands lögreglumanna segir að félagsmenn sínir væru að öllum líkindum á leið í verkfallsaðgerðir hefðu þeir verkfallsrétt. Boðað er til baráttufundar í Háskólabíói á morgun. 14. september 2015 12:00
Árangurslaus samningafundur Fundi SFR, SLFÍ OG LL með samninganefnd ríkisins lauk í dag og ekki var boðað til nýs fundar. 9. september 2015 15:44