Sendi þúsundir eintaka af The Interview til Norður-Kóreu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 8. apríl 2015 07:48 Norður-Kóreumenn eiga hættu á að verða dæmdir í fangelsi, gerist þeir sekir um að hafa horft á myndina. Lee Min-bok, suðurkóreskur aðgerðarsinni, segist hafa sent þúsundir eintaka af hinni umdeildu mynd The Interview yfir landamærin til Norður-Kóreu. Norður-Kóreumönnum hefur verið bannað að horfa á myndina, en geri þeir það eiga þeir hættu á að verða dæmdir í fangelsi. Lee segist hafa fest DVD-diskana á blöðrur og þannig komið þeim yfir landamærin. Á blöðrurnar festi hann einnig Bandaríkjadali og að eigin sögn milljón bæklinga sem innihalda gagnrýni á stjórnarhætti Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu. Hann segist vilja segja nágrönnum sínum í norðri „sannleikann um hið raunverulega líf“ og hvetur þá til að hafna öllum áróðri leiðtogans. Lee er sjálfur flóttamaður frá Norður-Kóreu. Aðgerðarsinnar í Suður-Kóreu hafa ítrekað sent Norður-Kóreumönnum skilaboð með þessum hætti. Lee hefur stundað það í nokkurn tíma að koma skilaboðum til nágranna sinna með þessum hætti. Tengdar fréttir Norður-Kórea aftur nettengt að hluta til Netið lá niðri í landinu í rúmar níu klukkustundir. 23. desember 2014 10:42 Dennis Rodman býður Seth Rogen til Norður Kóreu Rodman, sem er persónulegur vinur Kim Jong-un, finnst The Interview ekki fyndin. 26. janúar 2015 14:00 Óljóst hver slökkti á interneti Norður-Kóreu Norður-Kórea hafði ekki aðgang að internetinu í um níu tíma í fyrradag. Einungis æðstu yfirmenn landsins hafa aðgang að internetinu vegna strangrar ritskoðunar. Spjótin beinast að Bandaríkjunum eða Kína. 24. desember 2014 07:00 Lítil sem engin internettenging í Norður-Kóreu Bandaríkjamenn svara því ekki hvort þeir hafi gert tölvuárás á landið. 22. desember 2014 23:05 Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum „Orðrómar um netárás Norður-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suður-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang. 22. desember 2014 11:00 Vill dreifa í Norður-Kóreu Kóreumaðurinn Park Sang-hak sem flúði Norður-Kóreu og starfar nú sem aðgerðasinni í Suður-Kóreu ætlar sér að senda 100.000 eintök af grínmyndinni The Interview til Norður-Kóreu með blöðrum. 5. janúar 2015 12:00 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Indland gerir árás á Pakistan Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Fleiri fréttir Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Sjá meira
Lee Min-bok, suðurkóreskur aðgerðarsinni, segist hafa sent þúsundir eintaka af hinni umdeildu mynd The Interview yfir landamærin til Norður-Kóreu. Norður-Kóreumönnum hefur verið bannað að horfa á myndina, en geri þeir það eiga þeir hættu á að verða dæmdir í fangelsi. Lee segist hafa fest DVD-diskana á blöðrur og þannig komið þeim yfir landamærin. Á blöðrurnar festi hann einnig Bandaríkjadali og að eigin sögn milljón bæklinga sem innihalda gagnrýni á stjórnarhætti Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu. Hann segist vilja segja nágrönnum sínum í norðri „sannleikann um hið raunverulega líf“ og hvetur þá til að hafna öllum áróðri leiðtogans. Lee er sjálfur flóttamaður frá Norður-Kóreu. Aðgerðarsinnar í Suður-Kóreu hafa ítrekað sent Norður-Kóreumönnum skilaboð með þessum hætti. Lee hefur stundað það í nokkurn tíma að koma skilaboðum til nágranna sinna með þessum hætti.
Tengdar fréttir Norður-Kórea aftur nettengt að hluta til Netið lá niðri í landinu í rúmar níu klukkustundir. 23. desember 2014 10:42 Dennis Rodman býður Seth Rogen til Norður Kóreu Rodman, sem er persónulegur vinur Kim Jong-un, finnst The Interview ekki fyndin. 26. janúar 2015 14:00 Óljóst hver slökkti á interneti Norður-Kóreu Norður-Kórea hafði ekki aðgang að internetinu í um níu tíma í fyrradag. Einungis æðstu yfirmenn landsins hafa aðgang að internetinu vegna strangrar ritskoðunar. Spjótin beinast að Bandaríkjunum eða Kína. 24. desember 2014 07:00 Lítil sem engin internettenging í Norður-Kóreu Bandaríkjamenn svara því ekki hvort þeir hafi gert tölvuárás á landið. 22. desember 2014 23:05 Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum „Orðrómar um netárás Norður-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suður-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang. 22. desember 2014 11:00 Vill dreifa í Norður-Kóreu Kóreumaðurinn Park Sang-hak sem flúði Norður-Kóreu og starfar nú sem aðgerðasinni í Suður-Kóreu ætlar sér að senda 100.000 eintök af grínmyndinni The Interview til Norður-Kóreu með blöðrum. 5. janúar 2015 12:00 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Indland gerir árás á Pakistan Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Fleiri fréttir Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Sjá meira
Norður-Kórea aftur nettengt að hluta til Netið lá niðri í landinu í rúmar níu klukkustundir. 23. desember 2014 10:42
Dennis Rodman býður Seth Rogen til Norður Kóreu Rodman, sem er persónulegur vinur Kim Jong-un, finnst The Interview ekki fyndin. 26. janúar 2015 14:00
Óljóst hver slökkti á interneti Norður-Kóreu Norður-Kórea hafði ekki aðgang að internetinu í um níu tíma í fyrradag. Einungis æðstu yfirmenn landsins hafa aðgang að internetinu vegna strangrar ritskoðunar. Spjótin beinast að Bandaríkjunum eða Kína. 24. desember 2014 07:00
Lítil sem engin internettenging í Norður-Kóreu Bandaríkjamenn svara því ekki hvort þeir hafi gert tölvuárás á landið. 22. desember 2014 23:05
Norður-Kórea hótar Bandaríkjunum „Orðrómar um netárás Norður-Kóreu var búinn til af leppstjórn Suður-Kóreu,“ segir í tilkynningu frá Pyonyang. 22. desember 2014 11:00
Vill dreifa í Norður-Kóreu Kóreumaðurinn Park Sang-hak sem flúði Norður-Kóreu og starfar nú sem aðgerðasinni í Suður-Kóreu ætlar sér að senda 100.000 eintök af grínmyndinni The Interview til Norður-Kóreu með blöðrum. 5. janúar 2015 12:00