Forráðamenn Dunkin Donuts báðu stuðningsmenn Liverpool afsökunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2015 15:15 Yfirmenn Dunkin Donuts þurftu að biðja alla stuðningsmenn Liverpool afsökunar eftir að þeir léku sér með Liverpool-merkið á twitter en það fór ekki vel í Liverpool-menn að sjá skjöld félagsins afbakaðan. Dunkin Donuts er einn af bakhjörlum félagsins og eitt af auglýsingaherbrögðum fyrirtækisins var að umbreyta merki Liverpool í Dunkin Donuts merki. Merkið var eins og steypt í mót Liverpool-merkisins en í stað You´ll never walk alone og Shankly-hliðsins var komið kaffibolli, kökur og slagorðið „America runs on Dunkin”. Liverpool-fuglinn var skipt út fyrir merki Dunkin Donuts og í stað eilífðareldsins sitthvorum megin voru komnir tveir kaffibollar. Undir myndinni stóð síðan: Elskar þú Liverpool merkið? Sendu okkur á twitter hvað þú vilt hafa á þínu merki og við gætum komið þér á óvart með því að láta draumsýn þína rætast. Eftir að stuðningsmenn Liverpool tóku mjög illa í þessa tilraun Dunkin Donuts til að vera sniðugir urðu forráðamenn fyrirtækisins að senda út sérstaka afsökunarbeiðni sem má sjá hér fyrir neðan. Liverpool skrifaði undir margra milljóna punda samning við ameríska fyrirtækið í janúar 2014 en opinbera Liverpool-kaffið, Liverpool-teið og Liverpool-bakkelsið kemur frá Dunkin Donuts.Do you wanna tell @DunkinDonuts how bad replacing the eternal flame with coffee is or should we? #LFC pic.twitter.com/qnJRkEVDGT— Kop Magazine (@TheKopMagazine) February 25, 2015 Do you wanna tell @DunkinDonuts how bad replacing the eternal flame with coffee is or should we? #LFC pic.twitter.com/qnJRkEVDGT— Kop Magazine (@TheKopMagazine) February 25, 2015 A statement from @DunkinDonuts on their #LFC promotion. pic.twitter.com/q9CFe3bZoo— THE ANFIELD WRAP (@TheAnfieldWrap) February 26, 2015 Enski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Yfirmenn Dunkin Donuts þurftu að biðja alla stuðningsmenn Liverpool afsökunar eftir að þeir léku sér með Liverpool-merkið á twitter en það fór ekki vel í Liverpool-menn að sjá skjöld félagsins afbakaðan. Dunkin Donuts er einn af bakhjörlum félagsins og eitt af auglýsingaherbrögðum fyrirtækisins var að umbreyta merki Liverpool í Dunkin Donuts merki. Merkið var eins og steypt í mót Liverpool-merkisins en í stað You´ll never walk alone og Shankly-hliðsins var komið kaffibolli, kökur og slagorðið „America runs on Dunkin”. Liverpool-fuglinn var skipt út fyrir merki Dunkin Donuts og í stað eilífðareldsins sitthvorum megin voru komnir tveir kaffibollar. Undir myndinni stóð síðan: Elskar þú Liverpool merkið? Sendu okkur á twitter hvað þú vilt hafa á þínu merki og við gætum komið þér á óvart með því að láta draumsýn þína rætast. Eftir að stuðningsmenn Liverpool tóku mjög illa í þessa tilraun Dunkin Donuts til að vera sniðugir urðu forráðamenn fyrirtækisins að senda út sérstaka afsökunarbeiðni sem má sjá hér fyrir neðan. Liverpool skrifaði undir margra milljóna punda samning við ameríska fyrirtækið í janúar 2014 en opinbera Liverpool-kaffið, Liverpool-teið og Liverpool-bakkelsið kemur frá Dunkin Donuts.Do you wanna tell @DunkinDonuts how bad replacing the eternal flame with coffee is or should we? #LFC pic.twitter.com/qnJRkEVDGT— Kop Magazine (@TheKopMagazine) February 25, 2015 Do you wanna tell @DunkinDonuts how bad replacing the eternal flame with coffee is or should we? #LFC pic.twitter.com/qnJRkEVDGT— Kop Magazine (@TheKopMagazine) February 25, 2015 A statement from @DunkinDonuts on their #LFC promotion. pic.twitter.com/q9CFe3bZoo— THE ANFIELD WRAP (@TheAnfieldWrap) February 26, 2015
Enski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira