Swansea tók útskýringar Gylfa gildar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. nóvember 2015 10:30 Gylfi Þór og Garry Monk. Vísir/Samsett mynd/Getty Ummæli sem Gylfi Þór Sigurðsson lét falla í viðtali við Fótbolta.net vöktu í gær athygli enskra fjölmiðla og eru nú komin á borð lögfræðinga Swansea, liðs hans í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi sagði að hann hefði ekkert heyrt frá Garry Monk, stjóra Swansea, um hvort að stjórinn hefði einhverjar óskir um hversu mikið hann spili með íslenska landsliðinu í vináttuleikjunum við Pólland og Slóvakíu, enda væri það þjálfara íslenska landsliðsins að ákveða það. Enn fremur sagði Gylfi að Monk ræddi lítið við leikmenn. „Þegar við fórum áfram sendi hann ekki einu sinni leikmönnum frá Wales og Íslandi sms til að segja til hamingju. Ég hef ekkert heyrt í honum. Það er undir Lars og Heimi hvað ég spila mikið," sagði Gylfi í viðtalinu. Þessi ummæli Gylfa voru tekin upp í fjölmiðlum í Bretlandi, bæði í Wales og á vefsíðum enskra dagblaða, svo sem Daily Mail.Wales Online fjallaði svo um málið í gær og hafði eftir talsmanni félagsins að félagið hefði haft samband við Gylfa vegna málsins og að það hefði tekið útskýringar hans gildar. Sjálfur sendi Gylfi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem hann útskýrir ummæli sín frekar. „Það skiptir líka engu máli hvort ég hafi fengið SMS frá Gary Monk eða ekki með hamingjuóskum, því hann óskaði okkur auðvitað til hamingju þegar við mættum til æfinga eftir leikina við Holland og Kasakstan,“ sagði Gylfi meðala annars en yfirlýsinguna alla má lesa á Fótbolta.net. „Ég bara kom því sem ég ætlaði að segja ekki nógu vel frá mér í þessu viðtali og úr því varð þessi leiðinlegi misskilningur. [...] samband mitt við Monk er gott,“ sagði í yfirlýsingu Gylfa. Talsmaður Swansea segir ummælin og hvernig þau voru túlkuð í enskum fjölmiðlum séu nú á borði lögfræðinga félagsins. „Það er líka alveg ljóst að Garry Monk óskar hverjum einasta landsliðsmanni sem kemst á stórmót til hamingju. Skiptir engu máli um hvaða mót ræðir eða með hvaða landsliði hann spilar. Að gefa annað í skyn er rangt.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Sjá meira
Ummæli sem Gylfi Þór Sigurðsson lét falla í viðtali við Fótbolta.net vöktu í gær athygli enskra fjölmiðla og eru nú komin á borð lögfræðinga Swansea, liðs hans í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi sagði að hann hefði ekkert heyrt frá Garry Monk, stjóra Swansea, um hvort að stjórinn hefði einhverjar óskir um hversu mikið hann spili með íslenska landsliðinu í vináttuleikjunum við Pólland og Slóvakíu, enda væri það þjálfara íslenska landsliðsins að ákveða það. Enn fremur sagði Gylfi að Monk ræddi lítið við leikmenn. „Þegar við fórum áfram sendi hann ekki einu sinni leikmönnum frá Wales og Íslandi sms til að segja til hamingju. Ég hef ekkert heyrt í honum. Það er undir Lars og Heimi hvað ég spila mikið," sagði Gylfi í viðtalinu. Þessi ummæli Gylfa voru tekin upp í fjölmiðlum í Bretlandi, bæði í Wales og á vefsíðum enskra dagblaða, svo sem Daily Mail.Wales Online fjallaði svo um málið í gær og hafði eftir talsmanni félagsins að félagið hefði haft samband við Gylfa vegna málsins og að það hefði tekið útskýringar hans gildar. Sjálfur sendi Gylfi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem hann útskýrir ummæli sín frekar. „Það skiptir líka engu máli hvort ég hafi fengið SMS frá Gary Monk eða ekki með hamingjuóskum, því hann óskaði okkur auðvitað til hamingju þegar við mættum til æfinga eftir leikina við Holland og Kasakstan,“ sagði Gylfi meðala annars en yfirlýsinguna alla má lesa á Fótbolta.net. „Ég bara kom því sem ég ætlaði að segja ekki nógu vel frá mér í þessu viðtali og úr því varð þessi leiðinlegi misskilningur. [...] samband mitt við Monk er gott,“ sagði í yfirlýsingu Gylfa. Talsmaður Swansea segir ummælin og hvernig þau voru túlkuð í enskum fjölmiðlum séu nú á borði lögfræðinga félagsins. „Það er líka alveg ljóst að Garry Monk óskar hverjum einasta landsliðsmanni sem kemst á stórmót til hamingju. Skiptir engu máli um hvaða mót ræðir eða með hvaða landsliði hann spilar. Að gefa annað í skyn er rangt.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Sjá meira