Van Gaal um gagnrýni Scholes: Hann er bara einn af stuðningsmönnunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2015 16:30 Louis van Gaal og Paul Scholes. Vísir/Getty Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var að sjálfsögðu spurður út í gagnrýni Paul Scholes á blaðamannafundi í dag en hollenski stjórinn hafði nú ekki miklar áhyggjur af skoðun eins besta miðjumannsins í sögu félagsins. Paul Scholes á erfitt með að horfa á sitt gamla lið spila þessa dagana. „Það veitir mér enga ánægju að segja að ég á erfitt með að horfa á liðið hans Van Gaal þessa dagana. Það vann Burnley á miðvikudaginn en Burnley var mun betra liðið í fyrri hálfleik. Stundum er fótboltinn sem United spilar ömurlegur,“ skrifaði Scholes í pistli sínum. „Þetta er nú ekkert sérstaklega áhugavert og þessi skrif skapa engin vandamál fyrir okkur. Hann er bara einn af stuðningsmönnunum og þeir mega alveg gagnrýna liðið," sagði Louis van Gaal. „Allir leikmennirnir mínir eru vanir því að fá á sig gagnrýni. Þeir eru ekki á sínu fyrsta ári sem atvinnumenn," sagði Van Gaal. „Þetta hefur kannski áhrif á einhverja leikmenn en vanalega hefur þetta engin áhrif á þá og alls engin áhrif á mig. Þegar leikmenn spila illa þá spila þeir illa. Þegar þeir spila vel þá spila þeir vel," sagði Van Gaal. „Ég var vonsvikinn með hvernig við spiluðum á móti Burnley og talaði um það eftir leikinn. Nú bíður okkar annar leikur þar sem að við getum sýnt að við erum enn á réttri leið. Úrslitin hafa í það minnsta ekki verið slæm að mínu mati," sagði Van Gaal. Enski boltinn Tengdar fréttir Scholes gagnrýnir ömurlegan fótbolta United: Þora ekki að taka áhættu Fyrrverandi miðjumaður Manchester United getur varla horft á sitt gamla lið. 13. febrúar 2015 08:30 Aðeins þrír hlaupið meira en Gylfi Þór á tímabilinu Dugnaður íslenska landsliðsmannsins í fyrstu umferðinni gegn Manchester United enn á topp 10 listanum. 13. febrúar 2015 09:00 Enska úrvalsdeildin verður eins og NBA ef þetta hættir ekki Forseti fransks knattspyrnuliðs biðlar til UEFA um að gera eitthvað í sjónvarpsréttarmálunum á Englandi. 13. febrúar 2015 12:00 Costa: Ég berst og gef mig allan í leikinn en hef aldrei meitt neinn Spænski framherjinn skorar á hvern sem er að finna leikmann sem hefur meiðst við ruddaskap í honum. 13. febrúar 2015 23:15 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira
Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var að sjálfsögðu spurður út í gagnrýni Paul Scholes á blaðamannafundi í dag en hollenski stjórinn hafði nú ekki miklar áhyggjur af skoðun eins besta miðjumannsins í sögu félagsins. Paul Scholes á erfitt með að horfa á sitt gamla lið spila þessa dagana. „Það veitir mér enga ánægju að segja að ég á erfitt með að horfa á liðið hans Van Gaal þessa dagana. Það vann Burnley á miðvikudaginn en Burnley var mun betra liðið í fyrri hálfleik. Stundum er fótboltinn sem United spilar ömurlegur,“ skrifaði Scholes í pistli sínum. „Þetta er nú ekkert sérstaklega áhugavert og þessi skrif skapa engin vandamál fyrir okkur. Hann er bara einn af stuðningsmönnunum og þeir mega alveg gagnrýna liðið," sagði Louis van Gaal. „Allir leikmennirnir mínir eru vanir því að fá á sig gagnrýni. Þeir eru ekki á sínu fyrsta ári sem atvinnumenn," sagði Van Gaal. „Þetta hefur kannski áhrif á einhverja leikmenn en vanalega hefur þetta engin áhrif á þá og alls engin áhrif á mig. Þegar leikmenn spila illa þá spila þeir illa. Þegar þeir spila vel þá spila þeir vel," sagði Van Gaal. „Ég var vonsvikinn með hvernig við spiluðum á móti Burnley og talaði um það eftir leikinn. Nú bíður okkar annar leikur þar sem að við getum sýnt að við erum enn á réttri leið. Úrslitin hafa í það minnsta ekki verið slæm að mínu mati," sagði Van Gaal.
Enski boltinn Tengdar fréttir Scholes gagnrýnir ömurlegan fótbolta United: Þora ekki að taka áhættu Fyrrverandi miðjumaður Manchester United getur varla horft á sitt gamla lið. 13. febrúar 2015 08:30 Aðeins þrír hlaupið meira en Gylfi Þór á tímabilinu Dugnaður íslenska landsliðsmannsins í fyrstu umferðinni gegn Manchester United enn á topp 10 listanum. 13. febrúar 2015 09:00 Enska úrvalsdeildin verður eins og NBA ef þetta hættir ekki Forseti fransks knattspyrnuliðs biðlar til UEFA um að gera eitthvað í sjónvarpsréttarmálunum á Englandi. 13. febrúar 2015 12:00 Costa: Ég berst og gef mig allan í leikinn en hef aldrei meitt neinn Spænski framherjinn skorar á hvern sem er að finna leikmann sem hefur meiðst við ruddaskap í honum. 13. febrúar 2015 23:15 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira
Scholes gagnrýnir ömurlegan fótbolta United: Þora ekki að taka áhættu Fyrrverandi miðjumaður Manchester United getur varla horft á sitt gamla lið. 13. febrúar 2015 08:30
Aðeins þrír hlaupið meira en Gylfi Þór á tímabilinu Dugnaður íslenska landsliðsmannsins í fyrstu umferðinni gegn Manchester United enn á topp 10 listanum. 13. febrúar 2015 09:00
Enska úrvalsdeildin verður eins og NBA ef þetta hættir ekki Forseti fransks knattspyrnuliðs biðlar til UEFA um að gera eitthvað í sjónvarpsréttarmálunum á Englandi. 13. febrúar 2015 12:00
Costa: Ég berst og gef mig allan í leikinn en hef aldrei meitt neinn Spænski framherjinn skorar á hvern sem er að finna leikmann sem hefur meiðst við ruddaskap í honum. 13. febrúar 2015 23:15