Enska úrvalsdeildin verður eins og NBA ef þetta hættir ekki Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. febrúar 2015 12:00 Manchester City vill í samstarf með franska liðinu. vísir/getty Bernard Caiazzo, annar af tveimur forsetum franska 1. deildar liðsins Saint-Étienne, biðlar til evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, að grípa inn í sjónvarpsréttarmálin í ensku úrvalsdeildinni áður en illa fer. Caiazzo telur að franska deildin sem og aðrar í Evrópu verði skildar eftir í rykinu frá og með leiktíðinni 2016/2017 þegar nýr sjónvarpssamningur tekur gild í ensku úrvalsdeildinni. Ensku félögin munu þá skipta með sér um 8,5 milljörðum punda á þriggja ára tímabili þegar allt er tekið til, en sjónvarpsrétturinn bara í Englandi fór á 5,14 milljarða punda. „Enska úrvalsdeildin verður NBA-deildin í fótbolta. Hún verður stærri en Meistaradeildin. Félög eins og Manchester United og Chelsea mun hafa 700-800 milljónir punda til að eyða,“ segir Caiazzo í viðtali við franska fjölmiðla. „Það sem er að gerast á Englandi mun hafa áhrif á fótboltann í Þýskalandi, Ítalíu og Spáni. Ég get ekki ímyndað mér að UEFA grípi ekki inn í. En það verður meiri umfjöllun um málið ef þessi beiðni kemur frá Bayern München, Real Madrid eða AC Milan í stað Saint-Étienne.“ Þessi bón Caiazzo er frekar áhugaverð þar sem félagið hans er í viðræðum við Manchester City um náið samstarf. Englandsmeistararnir íhuga að lána bestu ungu leikmennina sína til Saint-Étienne svo þeir öðlist leikreynslu. Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Getur varla gengið lengur Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Bernard Caiazzo, annar af tveimur forsetum franska 1. deildar liðsins Saint-Étienne, biðlar til evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, að grípa inn í sjónvarpsréttarmálin í ensku úrvalsdeildinni áður en illa fer. Caiazzo telur að franska deildin sem og aðrar í Evrópu verði skildar eftir í rykinu frá og með leiktíðinni 2016/2017 þegar nýr sjónvarpssamningur tekur gild í ensku úrvalsdeildinni. Ensku félögin munu þá skipta með sér um 8,5 milljörðum punda á þriggja ára tímabili þegar allt er tekið til, en sjónvarpsrétturinn bara í Englandi fór á 5,14 milljarða punda. „Enska úrvalsdeildin verður NBA-deildin í fótbolta. Hún verður stærri en Meistaradeildin. Félög eins og Manchester United og Chelsea mun hafa 700-800 milljónir punda til að eyða,“ segir Caiazzo í viðtali við franska fjölmiðla. „Það sem er að gerast á Englandi mun hafa áhrif á fótboltann í Þýskalandi, Ítalíu og Spáni. Ég get ekki ímyndað mér að UEFA grípi ekki inn í. En það verður meiri umfjöllun um málið ef þessi beiðni kemur frá Bayern München, Real Madrid eða AC Milan í stað Saint-Étienne.“ Þessi bón Caiazzo er frekar áhugaverð þar sem félagið hans er í viðræðum við Manchester City um náið samstarf. Englandsmeistararnir íhuga að lána bestu ungu leikmennina sína til Saint-Étienne svo þeir öðlist leikreynslu.
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Getur varla gengið lengur Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti