Þrír grímuklæddir menn skutu á mótmælendur Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. nóvember 2015 10:44 Mótmælendur hafa safnast saman allt frá því að Jamar Clark var skotinn þann 15. nóvember síðastlinn. skjáskot Fimm særðust í skotárás fyrir utan lögreglustöð í Minneapolis í nótt. Þar hafði hópur fólks safnast saman til að mótmæla morðinu á blökkumanninum Jamar Clark sem skotinn var til bana af lögreglumönnum þann 15. nóvember. Að sögn lögreglunnar í Minneapolis var tilkynnt um byssuhvelli skammt norðan við lögreglustöðina í nótt. Fórnarlömbin fimm voru flutt á sjúkrahús í grenndinni en þau eru ekki talin í lífshættu. Einn skipuleggjandi mótmælanna sagði í samtali við New York Times að skothríðin hafi hafist þegar ákveðið var að vísa þremur grímuklæddum mönnum af vettvangi mótmælanna. Þeir höfðu að sögn verið að haga sér undarlega. Þegar þeir voru komnir úr augsýn drógu þeir upp byssur og hófu skothríð áður en þeir hlupu á brott. Þrjú fórnarlambanna voru flutt með einkabílum á nærliggjandi sjúkrahús en tvö með sjúkrabíl. Eitt þeirra fékk skot í magann og var drifið undir skurðarhnífinn. Lögreglan í Minneapolis sagði á Twitter-síðu sinni að hún leitaði nú þriggja hvítra karlmanna í tenglsum við málið. Enginn hefur verið handtekinn enn sem komið er vegna skotárásarinnar í nótt. 5 people shot near 4th PCT, transported to hospital w/ non-life threatening injuries. OFCs searching for 3 white male suspects.— Minneapolis Police (@MinneapolisPD) November 24, 2015 Mótmælendur hafa nú komið saman fyrir utan lögreglustöðina í rúma viku vegna morðsins á Jamar Clark. Fjölmargir hafa tjaldað fyrir utan stöðina og tugir mótmælenda hafa verið handteknir síðustu daga. Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Fleiri fréttir Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Sjá meira
Fimm særðust í skotárás fyrir utan lögreglustöð í Minneapolis í nótt. Þar hafði hópur fólks safnast saman til að mótmæla morðinu á blökkumanninum Jamar Clark sem skotinn var til bana af lögreglumönnum þann 15. nóvember. Að sögn lögreglunnar í Minneapolis var tilkynnt um byssuhvelli skammt norðan við lögreglustöðina í nótt. Fórnarlömbin fimm voru flutt á sjúkrahús í grenndinni en þau eru ekki talin í lífshættu. Einn skipuleggjandi mótmælanna sagði í samtali við New York Times að skothríðin hafi hafist þegar ákveðið var að vísa þremur grímuklæddum mönnum af vettvangi mótmælanna. Þeir höfðu að sögn verið að haga sér undarlega. Þegar þeir voru komnir úr augsýn drógu þeir upp byssur og hófu skothríð áður en þeir hlupu á brott. Þrjú fórnarlambanna voru flutt með einkabílum á nærliggjandi sjúkrahús en tvö með sjúkrabíl. Eitt þeirra fékk skot í magann og var drifið undir skurðarhnífinn. Lögreglan í Minneapolis sagði á Twitter-síðu sinni að hún leitaði nú þriggja hvítra karlmanna í tenglsum við málið. Enginn hefur verið handtekinn enn sem komið er vegna skotárásarinnar í nótt. 5 people shot near 4th PCT, transported to hospital w/ non-life threatening injuries. OFCs searching for 3 white male suspects.— Minneapolis Police (@MinneapolisPD) November 24, 2015 Mótmælendur hafa nú komið saman fyrir utan lögreglustöðina í rúma viku vegna morðsins á Jamar Clark. Fjölmargir hafa tjaldað fyrir utan stöðina og tugir mótmælenda hafa verið handteknir síðustu daga.
Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Fleiri fréttir Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Sjá meira