Þrír grímuklæddir menn skutu á mótmælendur Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. nóvember 2015 10:44 Mótmælendur hafa safnast saman allt frá því að Jamar Clark var skotinn þann 15. nóvember síðastlinn. skjáskot Fimm særðust í skotárás fyrir utan lögreglustöð í Minneapolis í nótt. Þar hafði hópur fólks safnast saman til að mótmæla morðinu á blökkumanninum Jamar Clark sem skotinn var til bana af lögreglumönnum þann 15. nóvember. Að sögn lögreglunnar í Minneapolis var tilkynnt um byssuhvelli skammt norðan við lögreglustöðina í nótt. Fórnarlömbin fimm voru flutt á sjúkrahús í grenndinni en þau eru ekki talin í lífshættu. Einn skipuleggjandi mótmælanna sagði í samtali við New York Times að skothríðin hafi hafist þegar ákveðið var að vísa þremur grímuklæddum mönnum af vettvangi mótmælanna. Þeir höfðu að sögn verið að haga sér undarlega. Þegar þeir voru komnir úr augsýn drógu þeir upp byssur og hófu skothríð áður en þeir hlupu á brott. Þrjú fórnarlambanna voru flutt með einkabílum á nærliggjandi sjúkrahús en tvö með sjúkrabíl. Eitt þeirra fékk skot í magann og var drifið undir skurðarhnífinn. Lögreglan í Minneapolis sagði á Twitter-síðu sinni að hún leitaði nú þriggja hvítra karlmanna í tenglsum við málið. Enginn hefur verið handtekinn enn sem komið er vegna skotárásarinnar í nótt. 5 people shot near 4th PCT, transported to hospital w/ non-life threatening injuries. OFCs searching for 3 white male suspects.— Minneapolis Police (@MinneapolisPD) November 24, 2015 Mótmælendur hafa nú komið saman fyrir utan lögreglustöðina í rúma viku vegna morðsins á Jamar Clark. Fjölmargir hafa tjaldað fyrir utan stöðina og tugir mótmælenda hafa verið handteknir síðustu daga. Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira
Fimm særðust í skotárás fyrir utan lögreglustöð í Minneapolis í nótt. Þar hafði hópur fólks safnast saman til að mótmæla morðinu á blökkumanninum Jamar Clark sem skotinn var til bana af lögreglumönnum þann 15. nóvember. Að sögn lögreglunnar í Minneapolis var tilkynnt um byssuhvelli skammt norðan við lögreglustöðina í nótt. Fórnarlömbin fimm voru flutt á sjúkrahús í grenndinni en þau eru ekki talin í lífshættu. Einn skipuleggjandi mótmælanna sagði í samtali við New York Times að skothríðin hafi hafist þegar ákveðið var að vísa þremur grímuklæddum mönnum af vettvangi mótmælanna. Þeir höfðu að sögn verið að haga sér undarlega. Þegar þeir voru komnir úr augsýn drógu þeir upp byssur og hófu skothríð áður en þeir hlupu á brott. Þrjú fórnarlambanna voru flutt með einkabílum á nærliggjandi sjúkrahús en tvö með sjúkrabíl. Eitt þeirra fékk skot í magann og var drifið undir skurðarhnífinn. Lögreglan í Minneapolis sagði á Twitter-síðu sinni að hún leitaði nú þriggja hvítra karlmanna í tenglsum við málið. Enginn hefur verið handtekinn enn sem komið er vegna skotárásarinnar í nótt. 5 people shot near 4th PCT, transported to hospital w/ non-life threatening injuries. OFCs searching for 3 white male suspects.— Minneapolis Police (@MinneapolisPD) November 24, 2015 Mótmælendur hafa nú komið saman fyrir utan lögreglustöðina í rúma viku vegna morðsins á Jamar Clark. Fjölmargir hafa tjaldað fyrir utan stöðina og tugir mótmælenda hafa verið handteknir síðustu daga.
Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira