Myndum af lögregluofbeldi rignir inn á Twitter Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 23. apríl 2014 10:24 Ímyndarherferð lögreglunnar tók óvænta stefnu. Ljósmyndum sem sýna lögregluofbeldi hefur rignt inn á samskiptavefinn Twitter eftir að lögreglan í New York hvatti almenning til að birta myndir af sér með lögregluþjónum og merkja þær #myNYPD. „Lumar þú á ljósmynd af þér með lögreglumönnum?,“ spurði lögreglan á Twitter og birti með skilaboðunum ljósmynd af brosandi manni við hlið tveggja lögregluþjóna. Kim Royster, aðstoðaryfirlögregluþjónn í New York, segir í samtali við New York Times að unnið sé að bættum samskiptum milli lögreglu og almennings. Bein og óritskoðuð samskipti séu góð fyrir borgina. Í kjölfar myndbirtinganna hafa netverjar víða um heim birt samskonar myndir af lögregluofbeldi. Tístin hér fyrir neðan eru merkt #myNYPD.Do you have a photo w/ a member of the NYPD? Tweet us & tag it #myNYPD. It may be featured on our Facebook. pic.twitter.com/mE2c3oSmm6— NYPD NEWS (@NYPDnews) April 22, 2014 You might not have known this, but the NYPD can help you with that kink in your neck. #myNYPD pic.twitter.com/fzUok1FWXG— Cocky McSwagsalot (@MoreAndAgain) April 22, 2014 #myNYPD is trending...for the wrong reasons. #EpicFail pic.twitter.com/w5NSCKpbck— Daniele D'Orazi (@danieledorazi) April 23, 2014 @NYPDnews #myNYPD pic.twitter.com/aA7aQD1wYT— Jeff Smith (@Jeff5mith) April 22, 2014 New York Police Dept launches '#myNYPD' gets angry backlash from Twitter http://t.co/CSZ6GEGal3 pic.twitter.com/RUlUDMYs6k via @Independent— Ina3121 (@Ina3121) April 23, 2014 #MyNYPD pic.twitter.com/IjsTJmmj7X— Zebulon (@ImProbably_ZebG) April 22, 2014 This is NOT what we had in mind! @NYPDnews Twitter campaign asking for photos to show softer side of NYPD #MyNYPD NG pic.twitter.com/Qub1eMET2j— Chris Wragge (@ChrisWragge) April 23, 2014 Police help couple do Yoga with proper form ! #myNYPD pic.twitter.com/kZ7F6MmdwC— M.Logic (@Nycresistance) April 23, 2014 The NYPD's #myNYPD campaign backfired catastrophically within minutes. → https://t.co/59eO3oYO5X pic.twitter.com/fCARCJoRu6— Vocativ (@vocativ) April 22, 2014 Tweets about '#myNYPD' Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Ljósmyndum sem sýna lögregluofbeldi hefur rignt inn á samskiptavefinn Twitter eftir að lögreglan í New York hvatti almenning til að birta myndir af sér með lögregluþjónum og merkja þær #myNYPD. „Lumar þú á ljósmynd af þér með lögreglumönnum?,“ spurði lögreglan á Twitter og birti með skilaboðunum ljósmynd af brosandi manni við hlið tveggja lögregluþjóna. Kim Royster, aðstoðaryfirlögregluþjónn í New York, segir í samtali við New York Times að unnið sé að bættum samskiptum milli lögreglu og almennings. Bein og óritskoðuð samskipti séu góð fyrir borgina. Í kjölfar myndbirtinganna hafa netverjar víða um heim birt samskonar myndir af lögregluofbeldi. Tístin hér fyrir neðan eru merkt #myNYPD.Do you have a photo w/ a member of the NYPD? Tweet us & tag it #myNYPD. It may be featured on our Facebook. pic.twitter.com/mE2c3oSmm6— NYPD NEWS (@NYPDnews) April 22, 2014 You might not have known this, but the NYPD can help you with that kink in your neck. #myNYPD pic.twitter.com/fzUok1FWXG— Cocky McSwagsalot (@MoreAndAgain) April 22, 2014 #myNYPD is trending...for the wrong reasons. #EpicFail pic.twitter.com/w5NSCKpbck— Daniele D'Orazi (@danieledorazi) April 23, 2014 @NYPDnews #myNYPD pic.twitter.com/aA7aQD1wYT— Jeff Smith (@Jeff5mith) April 22, 2014 New York Police Dept launches '#myNYPD' gets angry backlash from Twitter http://t.co/CSZ6GEGal3 pic.twitter.com/RUlUDMYs6k via @Independent— Ina3121 (@Ina3121) April 23, 2014 #MyNYPD pic.twitter.com/IjsTJmmj7X— Zebulon (@ImProbably_ZebG) April 22, 2014 This is NOT what we had in mind! @NYPDnews Twitter campaign asking for photos to show softer side of NYPD #MyNYPD NG pic.twitter.com/Qub1eMET2j— Chris Wragge (@ChrisWragge) April 23, 2014 Police help couple do Yoga with proper form ! #myNYPD pic.twitter.com/kZ7F6MmdwC— M.Logic (@Nycresistance) April 23, 2014 The NYPD's #myNYPD campaign backfired catastrophically within minutes. → https://t.co/59eO3oYO5X pic.twitter.com/fCARCJoRu6— Vocativ (@vocativ) April 22, 2014 Tweets about '#myNYPD'
Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira