Umfjöllun Pepsi-markanna um Kjartan Henry Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. júní 2014 10:00 Vísir/Daníel Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, segist hafa verið dæmdur sem hrotti af Pepsi-mörkunum. Hann fékk að líta rauða spjaldið þegar lið hans tapaði fyrir Stjörnunni á miðvikudagskvöld en eftir leikinn gagnrýndi Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, Stöð 2 Sport harkalega. „Þetta var brot sem breytti ekki miklu fyrir leikinn og aðeins annað brotið hans í leiknum,“ sagði Rúnar um síðari áminninguna sem Kjartan Henry fékk. „En af því að þetta er Kjartan og það er búið að hrauna yfir hann á Stöð 2 undanfarin tvö ár og alltaf að vera að tala illa um hann - þá er hann fórnarlamb þess.“ Næsta dag var Kjartan Henry sjálfur í viðtali á Stöð 2 Sport þar sem hann tók undir orð þjálfarans. „Eftir að einn þáttur af Pepsi-mörkunum fyrir tveimur árum síðan fór í að dæma mig sem hrotta og óþverra og sama óviljaverkið endurtekið sex eða sjö sinnum finnst mér viðhorfið gagnvart mér verið leiðinlegt.“ Hér fyrir neðan má sjá samantekt á umræddri umfjöllun Pepsi-markanna um Kjartan Henry á sínum tíma. Syrpan hefst á viðtali sem var tekið við Kjartan Henry í uppgjörsþætti Pepsi-markanna árið 2011 en þá var hann valinn besti leikmaður deildarinnar. Eftir það eru tekin saman umdeild atvik þar sem Kjartan Henry kemur við sögu í leikjum KR gegn ÍA, ÍBV og FH árið 2012.Viðtalið við Rúnar Kristinsson: Viðtalið við Kjartan Henry Finnbogason: Samantekt á umfjöllun Pepsi-markanna um Kjartan Henry: Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - KR 2-1 | Þriðja tap KR Stjarnan vann frábæran sigur, 2-1, á KR í sjöundu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleiknum og eru Stjörnumenn enn taplausir. Íslandsmeistararnir töpuðu því sínum þriðja leik á tímabilinu. 11. júní 2014 12:29 Rúnar: Búið að hrauna yfir Kjartan á Stöð 2 í tvö ár Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það sé búið að eyðileggja orðspor Kjartans Henrys Finnbogasonar. 12. júní 2014 00:12 Kjartan Henry: Var dæmdur sem hrotti Kjartan Henry Finnbogason segist viss um að íslenskir dómarar horfi á Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. 12. júní 2014 19:27 Uppbótartíminn: Skoraði tvö mörk fyrir mömmu Sjöunda umferð Pepsi-deildarinnar gerð upp í máli og myndum. 12. júní 2014 11:45 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR, segist hafa verið dæmdur sem hrotti af Pepsi-mörkunum. Hann fékk að líta rauða spjaldið þegar lið hans tapaði fyrir Stjörnunni á miðvikudagskvöld en eftir leikinn gagnrýndi Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, Stöð 2 Sport harkalega. „Þetta var brot sem breytti ekki miklu fyrir leikinn og aðeins annað brotið hans í leiknum,“ sagði Rúnar um síðari áminninguna sem Kjartan Henry fékk. „En af því að þetta er Kjartan og það er búið að hrauna yfir hann á Stöð 2 undanfarin tvö ár og alltaf að vera að tala illa um hann - þá er hann fórnarlamb þess.“ Næsta dag var Kjartan Henry sjálfur í viðtali á Stöð 2 Sport þar sem hann tók undir orð þjálfarans. „Eftir að einn þáttur af Pepsi-mörkunum fyrir tveimur árum síðan fór í að dæma mig sem hrotta og óþverra og sama óviljaverkið endurtekið sex eða sjö sinnum finnst mér viðhorfið gagnvart mér verið leiðinlegt.“ Hér fyrir neðan má sjá samantekt á umræddri umfjöllun Pepsi-markanna um Kjartan Henry á sínum tíma. Syrpan hefst á viðtali sem var tekið við Kjartan Henry í uppgjörsþætti Pepsi-markanna árið 2011 en þá var hann valinn besti leikmaður deildarinnar. Eftir það eru tekin saman umdeild atvik þar sem Kjartan Henry kemur við sögu í leikjum KR gegn ÍA, ÍBV og FH árið 2012.Viðtalið við Rúnar Kristinsson: Viðtalið við Kjartan Henry Finnbogason: Samantekt á umfjöllun Pepsi-markanna um Kjartan Henry:
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - KR 2-1 | Þriðja tap KR Stjarnan vann frábæran sigur, 2-1, á KR í sjöundu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleiknum og eru Stjörnumenn enn taplausir. Íslandsmeistararnir töpuðu því sínum þriðja leik á tímabilinu. 11. júní 2014 12:29 Rúnar: Búið að hrauna yfir Kjartan á Stöð 2 í tvö ár Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það sé búið að eyðileggja orðspor Kjartans Henrys Finnbogasonar. 12. júní 2014 00:12 Kjartan Henry: Var dæmdur sem hrotti Kjartan Henry Finnbogason segist viss um að íslenskir dómarar horfi á Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. 12. júní 2014 19:27 Uppbótartíminn: Skoraði tvö mörk fyrir mömmu Sjöunda umferð Pepsi-deildarinnar gerð upp í máli og myndum. 12. júní 2014 11:45 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - KR 2-1 | Þriðja tap KR Stjarnan vann frábæran sigur, 2-1, á KR í sjöundu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleiknum og eru Stjörnumenn enn taplausir. Íslandsmeistararnir töpuðu því sínum þriðja leik á tímabilinu. 11. júní 2014 12:29
Rúnar: Búið að hrauna yfir Kjartan á Stöð 2 í tvö ár Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það sé búið að eyðileggja orðspor Kjartans Henrys Finnbogasonar. 12. júní 2014 00:12
Kjartan Henry: Var dæmdur sem hrotti Kjartan Henry Finnbogason segist viss um að íslenskir dómarar horfi á Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. 12. júní 2014 19:27
Uppbótartíminn: Skoraði tvö mörk fyrir mömmu Sjöunda umferð Pepsi-deildarinnar gerð upp í máli og myndum. 12. júní 2014 11:45